Vísir - 30.07.1920, Side 2

Vísir - 30.07.1920, Side 2
VlSIR DMmH» hafa fyrirliggjandi: Rúðugler. fflirgar tegnadir af handsápum [frá Celgate & Company, New-York höfum við fyrirliggjandi Jóh. Olafsson & Co. Símar: 584 & 884. Reykjavík Símn. JuweL 1 ijómaðuF Rannsóknaferð Guðm. G. Bárðarsonar. Svo si:in frá var skýrt í "S'ísi i gær, er hr, Guðm. G. Bárðar- son staddur hér i bæ, nýkom- inn úr vísindaleiðangri um Borgarfjörð. Guðmundur er >jóðkunnur orðinn af ritgerð- um þeim, sem birtsl liaia eftir hann um ýmisleg efni í íslensk- um tíinaritum, og' mcðal er- lendra vísindamanna er hann mikils. jnetinn fyrir vísindaleg- ar ritgerðir um ísland, er birtst hafa i erlendum timaritum. Yísir hefir hitt hann að máli og sagði hann svo frá síðustu rannsóknarferð sinni: „Eg fór af slað að heiman í j úlí, og hóf rannsóknirnar neð- antil í Norðurárdalnum. Hefi þegar kannað láglendið i Borg- arfirði fyrir sunnan Norðurá og Hvítá. Fór þaðan sem leið ligg- ur út fyrir Hafnarfjall og skoð- aði strandlendið þar og Leirár- sveitina, og lauk við að kanna svæðið þaðan út á Akranes. Frá Akranesi lield eg rann- sókríunum átram inn Hval- fjarðarströnd og sný svo norð- ur á leið aftur og liugsa þá að athuga ýmislegt í Dalahéruðun- ura upp af Borgarfj arðarlág- lendihu, og kanna ýmsa surt- arbrandsfundarstaði i Norður- árdal, er cigi voru konrnir und- an snjó er eg fór suður um. pað, sem eg hefi Iagt mesta áherslu á að kanna, eru fornár sjávarmenjar, gömul fjöruborð frá þeim tíma, er sjórinn stoð hærra en nú, og fornar sædýra- leifar, svo sem skeljar. Hcii eg leilað eftir slíkum fomskclja- leifum í fornum marbökkum meðfram Norðurá, Reykjadals- á, Hvítá, Flókadalsá, Andakíls- á, Leirá og Laxá, og víðar með ströndum fram, þar sem eg hefi farið. Hefi cg á þessari leiðfund- ið fornskeljar á 25 stöðum, þar af voru 20 eigi áður kunnir. Efstu sjávarmörk er eg hcti fundið í þessum sveitum liggja 80—90 m. hátt yfir núverandi fjörumál.— Raunsóknir hinna fornu sæskelja veila mikils- verða fræðslu um liitann og'lífs- skilyrðin á þeim lin)a þcgar jarðlög þau mynduðust er þær finnast i, þvi hver skeltegund þarf ákveðin lífsskilyrði til þess að gela lifað, sumar lifa að- eins í norðlægustu heimskauta- liöfum, aðrar lifa ekki norðar en við norður eða áústurströríd Islands, margar teg. geta eigi Jifað norðar en við véstnrströnd landsins og enn aðrar ná aðeins til suðursti’andarinnai’. Surtarbrandslög hei’i eg olg kannað, til þess að afla upp- lýsinga um nothæfi þeirra lit eldsncytis, og leitað rækilega að ákvarðanlegum j u r t aleif um, (svo sem blöðum og ávöxtum af ])löntum þeim er brandurinn liefir myndástaf).Slíkarminjaj- gefa oft merkilegar upplýsingr ar iun loftslagið á tímum þeim er brandurinn myndaðist. Fg liefi ííka tagt sérstaká á- tiérslu á að mæla halla berg- laganna, þar sem eg hefi faj-ið um, rannsaka svo kallaða ganga (jötungarða nefna Borgfirð- ingar þá) bæði stefnu þeirra og útbreiðslu. Með slikum athug- ununi fæst fræðsla um bylting- ár þær, sem orðið hafa á jarð- lögunum, seni leitt lrafa lit þess, að flóar, firðii' og dalir bafa myndast. Finnig hefi eg safnað ýmsum fágætum sfeintegundum og at- Iiugað útbreiðslu ýinsra lrínna algengari bergtégunda (Basalt, tiparit, dolerit, stuðlaberg o.fl.) pað er algeng skoðuu manna á svæði þvi, er eg hefi íarið um nú, að sjór sé að hækka, en fullgildar sannanir ga l eg þó ekki fundið fyrir því að sjór- inn tiefði tiækkað að mun sið- an í landnámstíð, því vér höf- um cngar áreiðanlegar upjjlýs- ingar um stöð sjávarmáls fyr á öldunf, en víða brýtur sjórinn hér lil muna af landinu. Skýrast keiríur þetta í ljós umhverfis Mela í Melasveit. — par brýtur sjórinn árlega af landinu, er liann byrjaður að brjóla kirkjugarðinn á Melum, en fyrir hálfri öld voru 40 faðm- ar frá garðinxrín fram á sjáv- arbakkann. Fftir þvi nemur tandbrotið 1 2 metrnm á áii. Ólatnr Friðrikssnn og stjórnia á Slökkviliðinu. * Iláttvirti ritstjóri. Viljið ])ér gera svo vel. að ljá eftirfarandi línum rúm i heiðruöu blaði yöar: í ,,Alþýðublaðinu“ dags. 27. þ. ni., lýsir ritstjóri blaðsins, Ólafur Friöriksson, brúna þeim, er varö á Laugaveg' 31. í lýsingu þessari er meöal annars vikiö aö stjórn slökkviliösins viö brunann, sem hann telur enga liafa veri'ö. Mér fyrir mitt leyti. er hjartanlega sama um sleggjudóma Ólafs Friö- rikssonar. Jin ]>ó gengur ósvífnin svo langt úr liófi í greininni. aö get ekki algerlega leitt hana hjá mér. þar sem Ólafur heldur ])ví fram, a'ö þaö hafi veriö stjórn slökkviliösins aö kenna, aö ílrúö- arhúsiö ekki bjargaðist, eftir ])a'ö 2Ö hafa þó sjálfur týst ]iví yfir, aö vatniö hafi veriö gagnslaust í hálf- tima i byrjun brunans, enda á allra vitoröi, að vatnsleysið var þa'ö sem reið baggamuninn. Astæður þær sem fram eru færð- ar fyrir stjórnleysinu, eru svo fá- ránlegar. og bera svo ótvírætt vott um algeröan þekkingarskort á því sem talað er um, að furðu gegnir. Meðal annars er þar þessi klausa: „Eldurinn í álmunni haf'ði náð há- marki sínu áður en kviknaði í að- athúsinu, ■ cu eldurinn náöi fyrst taki þar á kvistgluggum á þakinu, cn brunaliðar kómust ekki aö, að sprauta á þá, ]>ar eö þcir voru í altof lágum stiga“ o. s. frv. Sann- leikurihn í þessu atriði er sá, aö eg haíði gefið skipun um aö fara meö sjálfheldustiga inn i portið, og bjóst við að liann gæti orðið til bjálj)ar ])ar. en við tilraun slökkvi- liðsmanna, sem þar unnu, kom það í Ijós, aö })eir ])oldu ekki viö fyr- ir hita sakir. að vera i stóra stig- aríunt, urðu því að vera i miríni stiga og hlifa sér bak yiö eldvarn- arvegg hússins, hefðu þcir verið bak víð eldvamarvegginn með stóra stígann, heffSu þcir ekki get- að dælt á framhlið kvistsins. þar sem eldurinn var. T’etta er sannan- legl hvenær sem er. 1 Þaö lítur helst út fyrir, að Ólaf- ur Friðriksson haldi, aö vatnið haíi ]iess metri kraft, sem notaður er hærri stigi! Nei, ótafur. Dælurn- ar okkar segja: hingað, og ekki lengra. Og vatnsveitan sagði: þið fáið ckki vatn nema að hálfu ieyti handa anriari dælunni. hin fær ekk- ert! „Einstök aðferð", er ein yfir- skriftiti. „Brunalið Reykjávíkur hefir aðferð við brtma, sem það er óskast til Austurlands. Verður að fara með Suðurlandinu 2* ágást. Mjög góð kjör Uppl. gefur Hans Eide bjá Timbur og Kolaversluninni eitt um af öllum brUnaliöuríi í heinii," o. s. frv. — Ekki er nú gleiðgosaskapurinn á lágu sligi, Ólafur Friðriksson ]>ykist viða knnnugur, erí mér verður nú saint að efast um, að hann þekki eitt, hvað ])á heldur öl! slökkvilið í heiminum. Arínars ])ori cg vel að leggja það undir dóirí allra skyn- bærra manna, hvort réttára hafi veriö. að forða húsunuin í kriug írá bruna, eöa að halda áfram að dæla í eldhafiö, sem aldrei gat orð- io annað en gersamlega þýðingar- lauft-vérk, með þeim áhöldum sem hér eru fj'iir hendi. Það er saun- íæring mín, að ef aðferö sti er Ólafur Friðriksson bendir á, lie^ði verið notuð,'hefðu að minsta kosti brunnið ^ hús í viðbót. „Fngiri stjórn á björgun“, er næsta yfirskrift. — Sú ljjörgun, sem framkvæmd var af brunalið- inu, íór frant unoii' stjórn lir. hús- gagnameistara Jóns Ilalldórsson- ar. sem skipaður var fyrir tveim árum til að gegjia því starfi við eldsvoða. Eg hefi lieyrt frá mörg-' i.’.m merkum mönnum, að stjórn við björgunina hafi verið óvana- lega. góð. Þrátt fyrir það, heldur Olafur ])ví fram, að hún hafi eng- in verið! En hefir nú Ólafur Frið- riksson athúgað, livað gott er að stjórna fólki hér við eldsvoða? Ef allir liefðu haft lík afskifti af slökkvitiðinu eins og hann, þá er þaö eitt vist, að það heföi cngan frið haft við vinnu sína, og kemur þetta þvi ver fyrir, sem Ólafur er éinn af brunamálanefndarmönn- um bæjarins. Og sennilega má með réttu álasa slökkviliðsstjórninni fyrir ])að, að hún ekki satnstundis lét fara með Ólaf Friðriksson á arrnan stað, í burtu af brunastaðn- um. Pétur Ingimundarson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.