Vísir


Vísir - 30.07.1920, Qupperneq 3

Vísir - 30.07.1920, Qupperneq 3
y*si« M.b. Patrekur ileöur í dag til Patreksfjarðar, Dýrafjarðar og íiafjarðar Tekur flutning og farþega. • Leggur af stað í kvöld. — Uppl. í slma 649. Hið ísl. nýlendavöruíélag, Klapparstig 1. PakUáspláss bentugt til vöru- og veiðarfæra- §eymslu, fæst til leigu. A. v. á. I ferðalöy: eru ódýrastar vörur versL .Breiðablik'. Sími x68. Blakkfernis '®r besli þakfarfinn. Lang ódýrastur hjá Slippfélaginn. iaupafólk ■1 kaupamann og 2—3 kaupakonur Vantar á heimili nálægt Reykja- vík. A. v. á. Til leigu frá 1. ágást Stoia á neðstu hæð, við aSalgötu bæjarins. Hentug fyrir skrif- stofu eða rakarastofu. A. v. á. Matsvein og háseta vantar á m/b Reginn. Uppl. I versl. Skógafoss Aðalstræti 8 Talslmi 363 Grúmmívinnustofa Reykjavíkur Ingólfsstræti 23. hefir nú fengið michelin hjól- hestadekk og slöngur, gúmmí- slöngur (á pumpur), hjólhesta- og bíla- ventilgúmmi, gúmmibolta á blómstursprautur, garð og glugga vatnsslöngur, gúmmíh'm fl. teg. og flestar atærðir af bifreiða- gúmmí. Þór. Kjartansson. Ferðakikirar mjög góðir hjá Jóni Hermannssyni (úrsmið). Kaupið til helgarinnar í dag (föstudag). á morgun (laugard.) veröur lokaö kl. 4. og ekkert sent lieim. sem þantaS er eftir hádegi. 2. ágúst (mánudag) veröur einn- ig lokaö. lega frá útlöndum, en ekki var þess getiö á farmskrá, hvort. þau vseru áfcng eöa ekki. Sagan segir, aö lögréglustjóraskrifstöfan hafi krafiÖ verSlunina um toll. en hún þá svaraö, aö sér kæmi Sendingin ckki viö, víniö væri eign lands- stjórnarinnar. Um ,,styrkleika“ þessara vínfanga fer tvennum sög- um, og.selur Vísir þessa sögu ekki dýrara en hann keypti hana. Liverpool Að Ölfesá fer bíll á sunnudagsmorguninn kl. 8 árdegis. JÞrlr menn geta fengið sæti.' Uppl. í afma 893. Flöskur sem hægt er að nota fyrir blikk- hettur [Cork Crowns) kaupir Ölgerðin Egill Skallagrímsson hærra verði en aðrir. Bæjarfréttir. Vínföng féklc vershtn ein hér í bæ ný- Knattspyrnumótinu ttm Reykjavíkur-horniö lauk í gærkveldi meö glæsilegum sigri knattspyrnufélagsins „Fram“ í við- ureigninni viö K. R. í fyrra hálí- leiknum átti „Fratn“ gegn vindi aö sækja, og varö jafnteíli í þeim leik, I: I. Og langt var liðið á síöari leikinn, áður en Fram tókst aö- koma knettinum í mark K. R„ en síöustu 20 mínúturuar eöa svo. rak hvert markiö annaö. og urðu þau 6 í þeim leik, en K. R. kom knett- inum aldrei í markið hjá Fram, og stóö það þó tæþt stundum. — Aö leikslokum afhenti Erlendur Pét- ursson, formanni „Fram“ homiö, en áhorfendur hrópuöu húrra og nókkrir þeirra báru Gísla Pálsson á gullstóli út af vellinum, en hanri hafði þótt ganga ejnna vasklegast fram í liöi Framinanna. •í Búðum lokað! Vísir vill minna lesendur sína á þaö. að sölubúðum verönr lokað hér í bænum kl. 4 síðd. á morgttn (laugardag) og alla laugardaga til 1. september. Bööum verður og lokað á mánudaginn kemur, 2. á- gúst. Þá er fridagur verslunar- manna. Þess vegna vcrða menn aö hirgja sig til þriðjudags í dag og á morgun. 161 Ef það vœri ef það væri, sagði hann við sjálfan sig. Nú nálgaðisl Mrs. Larpent. Um varir hennar lélc Lvíræ'tt bros, og allur svipur hennar var undur f urðulegur, og aö mestu seni óráðin gáta. __ pér eruð valalaust undrandi yfir því ■að sjá mig-------. — Alls elcki. En það gleðiir mig stór- lega. Viljið þér gera svo vel og fara niður eftir Beatrix, og velja ýður fdrrýnti? Eg skal sjá um, að þér fáið þjónustustúlku að- ur en við förum. — pakka kærlega, svaraði lda Larpent. Hún reyndi ekki að draga <Itd á það, að henni var sönn ánægja að vera á þessum stað. pað verður yndislegl að koma út a hið víða haf, burt irá þrengslunum og gauraganginum í landi. F.g óska yður til haniingju með „Galatheu.“ Franklín beið þar lil hún gekk lmrtu. cn sneri þá í áttina lil Frascrs, sem vai að athuga farangur þeirra. Franklin tók hann við hönd sér, og gekk með honum afsiðis, þar sem enginn mátti nema orð þeirra. — Hvern skollann licfir þú gert? pú þykist vera vinur minn, en kemur mér svo út i þessar ógöngur. Rödd hans skalf af reiði. 162 Fraser leil undrandi á vin sinn. — J?ú fékst mig til Vanderdyke einmitt lil þess að lcoma þessu í kring, sagði hann. Eg liefi staðið vel í stöðu minni — og livað er það þá, sem að þér amar? — pú ert helvitis asni, Iivæsti Franklín. Getur þú ekki séð það sjálfur, að þú hef- ir hegðað þér eins og fáhjáni ? Hefir þú gleymt öllu þvi, sem eg' sagði þér i gær- kveldi? pú hefir elcki fengið þessa ungu slúlku hingað á skipið lil þ<-ss að gera mér grciða.með því, eða vernda nafn mitl ámæJi. Hcnni cr sama bæði um heiður sinn og sinna. Hún er komin hingað lil þess að skemta sér og kvelja mig. Og hún hcfir fengið Idu Larpent mcð, af því að hún hefir fundið það á sér, að það væri sú konu, er eg síst kysi með í förina. ásamt henni. Alla leiðina lil skijxs hafði Fraser lirós- að happi yfir því. nveð sjálfum sér, að hafa unnið þrekvirki. En nú vissi liann alls ekki, hvaðan á sig stóð veðrið. — Eg held, að það sé best, að eg haldi kjafti um slund, svo reiði mín megi réna. Aiinars gæti það farið svo, að eg kastaði þér fyrir borð, liélt Franklín áfram. Hann sneri sér burt og gekk frarn eftir skipinu, með liendur i vösum. Eins og öll skáld var Fraser mjög til- 163 finuinganæmur. Honum féll það mjog illa. hvernig fyrirhöfn hans öll hefði til einskis orðið, og að' vinur sinn væri sér sárreiður. En eins og öll skáld — jafnvel þau, sem yrkja átakánlegast vim sviknar vonir og sundurkramin hjörtu — var hann mjög bjartsýnn. Hann hafði sett sér það mark. að koma Beatrix til þess að leggja út á hafið með Franklín, til livers senv það svo leiddi, og hvernig sem það gengi. Hann var þeirrar skoðunar — eins og margir ástfræðingar — að ástin dafni best með návistum hlutaðeiganda, og þá eink- urn á sjó! Hann var ekki rik.ur maður, en vildi þó gjaman gefa allar eignir sín- ar til þess að verða þeirrar sælu aðnjót- andi, að Beatrix feldi ástarhug til Frank- lins, og þar rneð skifti um skoðun og hátterni. Hann leit samúðarauguin til vinar síns, og gekk þvi næst niður til bústaðar síns. paðan gat liann heyrt glaðlegan hlátur Beatrix. Hún leit vit fyrir að vera glöð og ánægð. pað út af fyrir sig var gott. Og hann átti bágt með að skilja, hvers vegna vinur lians var nú ekki lika i sjöunda hinvni sælunnar, yfjr þcim atburðum, er hann sjálfur mundi hafa talið þau mestu gleðitiðindi, er fyrir gætu komið. Hann

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.