Vísir - 13.08.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 13.08.1920, Blaðsíða 2
hafa fyrirliggjandi: Kafii, Kandis, Export (Hekla). oo ágæta danska mjólk. I Hershey’s cocoa í l', 1 og 1 lbs. dðsnm hofum við fyrirlíggj&ndí Jóh. Olafsson & Co. Símar: B84 & 884. Keykjavík Símn. Jawd, Peningakreppan, AlþýðublaSið, fisksaian og íslandsbanki. Stórar fyrirsagnir í blöðum eru vafalaust ágætar ,,tií síns brúks“ — en það er alveg áreiðanlega vand- farnara með þær, en t. d. ritstjóri Alþýðublaðsins gerir sér ljóst. Alþýðublaðið hefir að undan- förnu, við og við, flutt greinar um Islandsbanka, „fiskhringinn“, Cop- Iand o. s. frv., og hafa þær greinar allar verið skrifaðar af magnaðri óvild, bæði til bankans, fiskhrings- ins og Coplands. — í gær klykkir blaðið út með grein á fyrstu síðu með fyrirsögninni: „Flotið sofandi að feigðarósi. Á íslandsbanki að draga landið með sér á höfuðið?"! — Fyrirsögnin nær auðvitað yfir tvo dálka í blaðinu og all-feitletr- uð. — pað er ekkí verið að fara í neinar felur með tíðindin! Og greinin endar á því, að landsstjórn- in sé að „láta íslandsbanka skella um koll og draga alt landið með sér í fallinp.”! Minna má það ekki kosta. Blaðið gerir sér líklega ekki há- ar hugmyndir um það, hve mikið mark muni vera tekið á orðum þess. pað hugsar sjálfsagt, að feitu fyrirsagnirnar þess, og öll stóru orð- in, sem á eftir fara, geti ekki haft víðtækari áhrif en.æsa menn í svip til óvildar gegn íslandsbanka og fiskhringnum. -— En, þvi er mið- ur, að það er ekki óhugsandi. Blaðið spyr, hvað gert hafi ver- ið til þess að útvega landinu lán erlendis. Setjum nú svo, að stjón- in færi að reyna eitthváð til þess, en svo birtist í erlendum blöðum símskeyti frá Reykjavík um ástand- ið hér á landi, eins og Alþýðubl. lýsir því! — Að Islandsbanki sé að „skella um koll og draga alt landið með sér í fallinu." — Hugs- anlegt væri, að eitthvert mark væri tekio á fregninni erlendis, þar sem menn þekkja ekki Alþýðublaðið. — Og hvernig heldur Alþýðublað- ið, að þá færi um lántökuna? Ástandið er ilt, því skal ekki neitað. En væri það nokkuð ná- lægt J?ví, sem Alþbl. gefur í skyn með svo Varíærnislegum orðum, þá væri það óneitanlega æskilegast, að blöðin hefðu vit á að þegja. — Jafnvel þó að einhver einn blaða- maður eða ritstjóri hygði sig einan af öllum landsmönnum nógu skarp- skygnan til að sjá hættuna. og nógu djúpvitran til að finna ráð til að afstýra henni, þá ætti hann að minsta kosti fyrst að reyna að opna augu stjórnarvaldanna í kyrþei, áð- ur en hann auglýsti gjaldþrot bank- anna og landsins í blaði sínu! — Og svo er það líka athugandi, að það gæti orðið honum og blaðinu dýrt spaug! Peningakreppan hér á landi er ekki einsdæmi í heiminum, þó að ekki verði séð annað en að Alþýðu- blaðið hyggi svo vera. Vitanlega er það peningakreppan í öðrum löndum, sem veldur vandræðunum hér, sem sprottin eru af því, hve illa hefir gengið að selja allar íslensl(- ar afurðir. pað er ekki að eins fiskurinn, heldur líka lýsi, síld og kjöt, og nú virðist einnig ætla að verða mjög örðugt að selja ullina. — En það ber einna mest á fisk- inum, af því að á sölu hans velt- ur langmest. — pessir örðugleikar stafa af því, að í öðrum löndum er ástandið engu betra en hér. Eftir á er hægt að ásaka eigendur afurð- anna fyrir það, að þeir hafi orðið of seinir á sér að selja, og bank- ana fyrir að þeir hafi ekki knúð fram sölu. pó er aðgætandi, ef sölu á að knýja fram, að svo getur far- ið, að verðið falli enn meira, og það kemur ekki að eins þeim selj- anda í koll, sem þá væri að selja (t. d. fiskhringnum eða Copland, sem Alþbl. telur engan rétt eiga á sér!), heldur hefði það óhjákvæmi- lega áhrif á markaðinn framvegis. pað má vel vera, að „fiskhring- urinn“ og íslandsbanki hafi gert vitleysu. Um það skal ekkert sagt hér. petta á ekki að vera nein málsvörn fyrir þá. En það bætir ekki ástandið, þó að nú sé ráðist á íslandsbanka með ofstækisfull- um ásökunum. Slíkar árásir geta *engu síður haft illar afleiðingar fyr- ir alt landið en bankan sjálfan, þær hljóta að miklu leyti að bitna á sjálfri þjóðinni. Ef traust bankanna er veikt, þá er um leið veikt traust landsins. pað vita aliir, sem nokkurt skyn bera á þá hluti, að íslandsbanki er fjarri því, að vera að „fara á höfuðið“. pví óafsakanlegri er sá þvættingur Alþýðublaðsins. — pað má vel vera, að Islandsbanka megi | saka um margt, t. d. að hann hafi ekki gengið nógu vel fram í því að útvega sér meira peningalán erlend- is til bráðabirgða, uns fiskurinn selst, til nauðsynlegra vörukaupa. En úr því vérður áreiðanlega ekki bætt með því að ríra traust hans, bæði utan lands og innan, og fullyrðing- um um, að hann sé að fara „á höf- uðið“ með sjálfan sig og alt landið. SteiBoIínokrið, Ætlar landsstjórnin að láta það afskiftalaust? —o— Fyrir má'nuði síðan, eða svo, var d.repið á það hér í biaðinu, að verð á steinolíu væri <)hæfileg,a hátt hér á landi. og' þvi til sönnunar fært. að verðið væri helmingi lægra í Noregi. 'Sí'ðan varð töluvert rætt um málið i öðrum blöðum líka, eins og menn numa. Forstjóri steinolíufélaglsins, „hins íslenska", viðurkendi. að verðið væri „nokkru lægra" í Noregi en hér, cn vildi iítið úr mismuninum gera. Vísír hafði sagt, að verðið væri 60—70 kr. á tunnu i Noregi,- og um 40 au. líterinn í smásölu, en hér var smá- söhiverðið ]>á 85 aur. og íunnan kostaði 138 kr.! — Síöan sendi „Fiskifélagið“ fyrirspurnir til Xoregs og Danmerkur um slein- oliuverð þar. og' svarið frá Noregi staðfesti það, sem Vísir hafði full- yrt. Verðið var i Kristjaníu 19. ’úlí: 42 a. hterinn i smásölu og' 44 a. kg'. eöa 66 kr. tunnan af „Standard White“-olíu. — Þrátt fyrir mismuninn á ílutningsgjáld- inu til Noregs og hingað. viröist því vera um alveg óhæfilegt o k u r að ræða af hál fu Steinoliii- iélag'sins hérua. I’vi að ckki cr heldur hægt að bera því við, að gcug'ismisnnmur danskrar og norskrar krónu yaldi ]>essu. Norsk <yg dönsk króna eru þvi sem næst jafnar. < ieta verður þess, að í Kaup- mannahöfn var verðiö á steinoliu töluvert hærra en i Kristjaniu, þ 64 l/j a. kg'. (62 a. lítr. i smá- sölu). og þó fyrir neðan 100 kr. Utnnan, og' hafa Jjannig' upplýsihg- ar forstjóra Steinolíufélagsins um 'pað verið r a n g a r. Þetta g'jfurlegta verð á stein- ‘ olíunni iiérna, hefir ekki verið rétt- lætt á nokkurn hátt. í viðtali vi'8 forstj. Steinolíufélagsins, sem hirt var í Alþ.bl., vottar ekki fyrir neinni tilraun i þá átt, sem nokk- urt mark sé takandi á, F.n þegar nú þess er gætt, að hér er um að 1 æða g'ífurlegan skatt, sem lag'ðar er á landsntenn af félagi einstakra nianna, ]>á hlýtur menn að furöa á þvi. að stjórn landsins skuli ckkí. tiaía tekið í taumana. Skattur þessi er alt að 40 kr. á hverri steinoliutiumu. sem til landsins er flutt! FTve þung-ur pessi skattur er á mótorbátaút- gerðinni má sjá af þvi, að viða. t, d. á Austfjörðum. eyðist 1% tunna af stcinolíu i róðri. Skatturinn, ii 1 u t u r i n n, sem Steinolíufélag- ið tekur sér af hverjum róðri nem- ur þannig 60 krónum, hvort scm vel aflast eða illa! Og þó finnur landsstórjnin enga hvöt lijá sér til ]jess að talca í taumana! Hún hefir vald til þess. — IIún hefir skyldu til þess. —- ílúti hefir heina skiptm þingsihs til aö gera það! — Samkvæmt skipun þingsins, setti hún eitt stnn rögg á sig og gaf út regfugerö um hámarksverð á vörum í heildsölu. Hún hefir aldrei borið við, að líta éftir því. hvort sú reglugerð herin- nr væri að nokkru höfð! TTún treystir ]>vi vafalaust. að heildsal- arnir gerist ekki svo djarfirja'ð. traðka fyrirmælum hennar.:—,En hvernig er þessu ]>á varið mcð steinolíuna ? —■ Nær reghtgerðín ekki til hennar? Er Steinohufélag- ið upp yfir all eftirlit hafið. Á það að haíti — hefir ]jað gert samn- ing um eitthvert einkaleyfi til ]jess að féfletta landsmehn? -— Sá samningur hefir að minsta kosti ekki verið hirtur eíins og" a'ðrir samningar! Visir hefir hlerað ]jað, að sjtórn- in ætli að skjóta sér uridan ]>ví, að verða við áskorunirini. sem bæjar- stjórnin samþykti á dögummy í skjóli ])css. að hún h'afi sett þcssa makalausu reglugerð! En livernig verður ]jað þá með steiitolíuna? —- Finnur hún enga ástæðu fil Jtess að hefja neiria rannsókn út af ] eim. upplýsingum, sem hún lieftf fetigið nm verðið á henni ? Ætlar hún að leggja Jjcgjandí blessun sína vfir stéinolíuokrið ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.