Vísir - 13.08.1920, Page 3

Vísir - 13.08.1920, Page 3
V f ? < ** m *L. «4» %L. fcj. U* Utf ki< ,.^r W fck p ^r-----------------------“"ir Bæjarfréttir. | Níræð. Ólöf Halldórsdóttir i Háhæ við Skólavörötistig á níræ'ðs-afmæli í dag. Frá Englandi komu Jtessir botnvörpungar í gær: Kthel. Belgaum, Leifur lieppni, — allir hlaðnir kolum. Cis, kolabarkurinn, lag'ðist að aust- urgarðinum t gær, pg var byrjað að skipa ttpp úr honum í morgun. Munktells V heitir 1 mótorskip. seni hingað koni í gær. Það er eign Munktells- shótorsmiðjunnar í Eskilstuna í Svíþjóð, og hingað sent af henni til að sýna vélina. Skipið hefir áð- ur farið í allar stærstu veiðistööv- ar meö ströndum Noregs, og er nú hingað komið norðan um land og mun eiga að koma víðar hér við land. Með skipinu er erindreki verksmiðjunnar, Lundberg verk- fræðingur, og býður liann með auglýsingu hér i blaðinu, mönnum að koina og skoða mótorinn. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa birt: ungfrú Alma Andersen og’ Eiríkur Leifs- son heildsali, og ungfrú Bengta Anderseri og Sigurður Guðlaugs- son málarameistari. Fingurmein hafa fjöjda margar síldarstúlk- rir fengið á Siglufirði undanfarna daga. og e’ru flestar frá verkúni. ' Það hefir orðið tit þess, aö fólk er nálega ófáanlegt í svip, til að kverka síld, og má húast við, að slcíp og bátar verði að hætta veið- um. að ntiklu eða öllu leyti. á með- an. i Jena, franskt seglskip, kom hingað í gærmorguri eftir fiski, ttl Lofts Loftssonar. útgerðarmanns. Austur á Þórsmörk ætla þeir t dag, Magnús ráðherra Guðmundsson' og Jóh. Jóhannesson hæjarfógeti. Skjöldur fór til Borgarness i morgun með íjölda farþega. Þar á meðal voru Sveinn Llallgrímsson, bankagjald- keri. Bogi Ólafsson, mentaskóla- kenriari og konur þeirra. Vegna fyrirspurna, sem Vísi hafa, borist um raf- rnagns-viridmylnur. skal þess get- ið,. að firmað Nathan og Olsen tmm hafa eiukasölu á þeint og veitir þá að sjálfsögðu allar upp- lýsingar um þær. Heiðursgjöf. Vandað flygel fékk Sig-valdi læknir Kaldalóns nýlega frá riokkr- uitt mönnum í héraði sínu við ísa- fjarðardjúp, er hariif háfði gegint þar læknisstörfum í lo ár. Páll Jónsson, trúhoði, er nýfarinn héðari til Austfjarða og ætlar þaðan til Norðurlands í trúboðs-erindum. Hfálpar-beiðni. í'yriv jói í vetur kom efnalttiil sjómaður hingtað frá Austfjörðum til að stunda sjóróðra og var hér r. vélbát fram í marsmáhuð, en veiktist þá af inflúensu. Hánn hafði áður kent sér meins í baki og tók það sig nú úpp, svo að hann hefir verið veikur síðan. Hann hef- ir til skams tíina legið á heimili systur sinnar, sem er efnalítil koria hér i báenutn, en var fluttur í sjúkra'hús siðastliðinn þriðjudag og búist við, að hann nrtmi þurfa að liggja þar lengT, en þó er von uni að horium geti batnað. Maður þessi á fyrir konu að sjá og fjór- ttm hörnutn og er nú i ntikilli fjár- þröng. eins og að likindum læt- ur. Ef einhverir vildtt sýna það ör- læti og góðvild, að styrkja hann með fjárframlögum. þá væri þaö þakksamlega þegið og ntttndi mjög létta aí honuin þeirn mikltt áhyggjum. sent ltarin ber vegna sjúkdóms síns og fátæktar. Visir tekur á móti samskottitn i þessu skyni og geta menn fengið nánari ttpplýsingar um utanninn á skrifstofu blaðsiris. irá tMmrnm w*. Khöfn 13. ágúst. Pólverjum býðst hjálp. Símað er frá London. að Ung- verjaland hafi boðið Póllandi 140 jiúsundir hermanna til að hjálpa þeim gegTt Rússttm. Verkamenn hóta verkfalli. Enskir verkameiin hafa ákveðið ?ð hefja allshet'jat'verkfall til að mótmæla því að Bretland fari her- ferð gegn bolshvikingum. Stjóm Wrangels viðurkend. Stmað er frá París, að Frakka- stjórn hafi ákveðiö að viöur- kenria stjórn Wrangels i frarn- kvæmdinni. Með og móti Pólverjum. Sintað er frá VVashington, að, Bandarikitt vilji styðja Pólverja til (þess að vérnda óskert sjálfstæði sitt. Stjórn Italíu hefir hafnað til- lögtt Frakka mn að veita Pólverj- Um hernaöarhjálp. r riöur með Rússum og Lettunx. Símað er frá Majorenhof, aðj friðársamnirigar milli Rússa og Letta hafi verið unditritaðir i gær. Baráttan gegn dýrtlðinni. í flestum löndum er af stjóm- arvaldanna hálfu reynt að virina á móti dýrtíðinni með ýmsum ráðurn. — í Ameríku, þar sem verðíall hefir 1111 þegar orðið á' ýmsunt vörum, er einnig reynt að vitpia að verðlækkttn á öðruth vörateg- undttnt, sem ekki lia.ía lækkað í verði „af sjálfu sér“. T. d. er sagt frá þvt, að Bandaríkjastjórnín hafi ákveöið aö kaupa niðursoðið kiöt fyrir eina miljón dollara, til þess að selja það landsmönnuin tyrir niðursett verð, og á verðið á því að verða lægra en kjötverð var fýrir ófriðinn þar í landi. Með þesstt á að reyna að neyða kjöt- framleiðendur til að lækka kjöt- verðið, sent talið er óhæfilega liátt. \ ‘200 þér eftir kvefið. Gaktu nú til rekkju, góða tnín! Og eí það verður ekki orðið of seint, kem eg við hjá þér til þess að vita hvernig þér lífíi. Malcoltn hrosti. Mann gat ekki að þvt gert. er hann sá svipiun á gömlu könunni, «er hún ltlýddi skipuriutn húsmóður sinnar. Klukkan var fjórðung stmridar yfir tólf, jtegar Beatrix stóð ttpp af stól sínunt. — Nú hefi eg fengið nóg sagði hún. Góða nótt Ida! Góða nótt Mally! Þér spilið furðtt vel og skynsamlega. þegar litið er á það að þér eruð skáld. Með tskulda, sem kom öllunt viðstöddmn algerlega á óvart, sag'ði hún við Fránklin: — Þér bíð eg' ekki góða nótt. Og hun gekk raulandi burtu. Alt ]>etta skeði í svo skjótri . svipan, að fólkið fékk vart áttað sig á því, sem fratn hafði farið. Allir hlutir hringsnerust fyt'it' auguin Mal- •oolms. Var hún þá gift i raun og veru. Þetta var svo likt því að hútt væri eiginkoita Innan lítillar stundar áttaði Franklin sig. Hún háföi fyllilega látið hann skilja. að hún ■ vildi elckert hafa saman við hann að sælda, og fyrirlití liann af öllu hjárta. Og hún hafði valið orð sín þannig. að Idu Larpent skyldi ekki gruna, hvenig ölltt væri í raun og veru farið. ‘201 — Eg skal gera upp reiktiingana á morg- ttii. sagði hann við sjálfan sig. Eg þarf að skrifa nokktir bréf í kvöld, Malcoltn. mælti hann þvt næst til vinar síns. — Allright. Eg geng til hvílu. — I fið sania geri eg, sagði Mrs. I.arpenfc. Þetta er dýrlegt. Eg sef betur í þesstt skipi, ett eg hefi nokkru sinni áður gert. Góða nótl! Hún brosti bjíðlega til heggja karlmann- anna og leið eins og drauntadís út úr Jicrberg* inu. l'ranklín sparn fætinum t cldspýtnaöskj.u cr lá þar á gólfinu, svo ltún letiti beint fratnan í horðþjóni, sem sat syfjaður í cintt hornimi. — Afsakið. riiælti ltann. I Iefði hann mátt gera það. sem liann lielst Jtefði kosið, niundi hann hafa ]>eytt allri jarð- ki'ingluiini út t ómæíisgeiminn og steypt sér licint á höfuðið á cftir ölJu saman. Malcolm gckk út á eftir honúm. Hann vissi hvernig skapsmitnum viriar hans var háttað. Hann þekti svo vel til, að hann gat auðveld- lega getið sér til. hvaða hug'sanir væru þar nú ríkjandi. — Góði vinur, ef eg get eitthvað hjálpað — — sag'ði hann. Franklín sneri sér snögglega að homnn, lag'ði höndina á öxl hans og mælti: — Nei, nei, góði, þú getur ekkert hjálpað. Það er óniögulcgt. Fáráttlegir þrá’kálfar vcrða 20*2 sjálfir að taka afieiöihgum vcrka sinria. Vertu safell! Franklín glekk niður t svefnklefa sinn og æddi ]>ar fram og aftur unt gólfið, með ltend- urnar aftur á baki. Httgsanir hat>s vom allar í eittni bendu, svo róleg skynsemi komst þar hvergi nærri. Er haitn hafði verið ]>annig í tíu minútiir, var barið að dyrtun. —• Hver er það? —1 Eg. svaraöi Ida Larpent og opnaði dyrn- ar hljóölega. Mig langaði til að tala við yður. Það var ekki í fyrsta skifti að hún kænti t svefnklefa Frankltns. En'hingað til hafði hún að eitts komið ]>angað uin hádag. Henni virt- ist klefinn 11 ú vera að nuin vistlegri, og betur lagaöur til |>css að greiöa götu fyrir erindi ltennar,' cn hingtað til hafði verið. Alhtr svipur og yfirbragð hennat' var svo rólegt og örugt. að Franklín varð liálf feim- inn. Hún taldi það sjálfsagt, að hún væri aufústi gestur, og gætti þvj vandlegu í kring- tun sig* eftir haganlegu sæti. Henni fanst ]tað sjál fsagt, að einkaherbergi hans stæði sér opið. — Hvar viljið þér ráðleggja ntér aö sitja? spur'ði húri. Þó að eg segi aö herberg'i ]>etta líkist helst reykittgaklcfa. er það alls ekki sagt til þess að niðra því. Eg álít að ]>að lýsi htndarfari yðat' mjög vel. Pelham. En eg — eg vil lielst hafa nijúka og i]>ægilega stóla. ViljiS þér ekki hjálpa mér?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.