Vísir - 02.09.1920, Qupperneq 4
/
Vibilt
H.f. Sjóvátryggingarfélag Islands
Atufturstræti 16 (Nathan & Olsens hási, fyrstu hæð)
tryggir skip og farma fyrir sjó og striöshsettu. Einasta alíslensha
sjóvátryggingarfólagið á íslandi Hvergi betra að tryggja. —
Uppboð á saltkjöti.
60 tunnur af fyrra ára saltkjöti verða seldar á „planinu11 við
steinbryggjuua á morgun (föstudag) td. 3.
Kjötið er alt 1. fiokks, gott og ósksmt.
Trúiofnnarhriagir
í besta úrvali — Ætíð fjölbreyttar birgðir fyrirliggjandi. ■
P. Hjaltested.
Gnðmnndnr Asbjftrnuon
Siml 655, Laugaveg 1.
Landsina beita árval af rammalistum, Myndir ínn.
rammaðar afar fljótt og vel, Hvergi eins ódýrt.
Priiausar
og
primus=
Yarahluiir
af öllu tagi, iyrsta flokks vara,
er nú aftur komið til
Sigurj. Péturssonar.
Skúiasilkið
þetta gamla góða er komið
I
í verslun
Geir Zoega.
Stúlkn
vantar mig nú þegar til að ganga
nm beina, og ennfremur stúlku
til eldhúsverka 1. okt.
Einar Einarsson,
Bárunni.
Tilboö ðskast.
Vér undirritaðir kaupum sel-,
kálf- og lambakinn. Tilboð óskast.
Nýlenduvörufélagiö
Simi 649.
ÍSLANDS /k
*
Es. Snðnrlnni
fer til B o r g a r n e s s 3. sept.
kl. 2 siðdegis.
Vörur afhendist i d a g.
Es. Snðnrland
fer til Vestmannaeyja og Aust-
fjarða mánudag 6. september síö-
degis.
Vörur afhendist í dag og á
morgun.
HIs. „Svinnr“
fer héðan á laugardagskvöld kl. 12
til Skógarness,
Búða,
Sands,
Olafsvikur,
Stykkishólms,
Búðardals,
Staðarfells,
GunnlaugBVÍkur,
og Grundarfjarðar.
Vörur afhendist í dag.
Terslnnaratvinna.
Ungur maður sem undanfarið
hefír gegnt skrifstofnstörfnm í
Höfn og gengið þar á verslun-
arskóla, óskar eftir atvinnu á
skrifstofu liið fyrsta.
Uppl. á afgreiðslu VIsis.
CX
S
►s
3
o
W
!»*
m-
JD
m
Pu
se
• 09
£3
<3
02
£
ts
ss
ss
®
88
o
09
<3
zr
&
pz?
v ... W§ w
co
CfQ
Vattteppi
best og ódýrust hjá
1.
íeriODi
Hafnarstræti 18.
lossar
háir og lágir, mjög góð tegund,
eru nýkomnir til
Sigur j. Péturssonar.
Hafnarstræti 18.
Kven-
gummikápur
af bestu tegund fásfc hjá
Sigurj. Péturssyni.
Hafnarstræti 18.
[álningarvörur
af öllu tagi,
eru bestar og ábyggilegastar frá
Siprjóoi Pémrssyni
Hafnarstræti 18.
Hérumbil ný föt á ungling eru
til sölu. Gjafvetð! A. v, á.
Sökum plássleysis er barnavagiT.
til sölu. Verð kr. 150,00. A.v.á. (20
Efra gler af biíreiS, óskast keypt
nú þegar. Uppl. í Sirna ,683. (17
Litil eldavél óskast til kaups,
Uppl. á Nýlendugötu 21, uppi’. (13
Árbækur Espólíns og Annálar
Björns á Skarðsá, til sölu hjá
Magnúsi Ólafssyni. (12:
Kommóða til sölu. Uppl. Grett-
isgötu 53 A. (11
Rúgmjöl fæst í verslun Helga
Zoega. (14
Föt pressuð og hreinsuð á Berg-
staðastræti 19 niðri. (5
Stúlka óslcast í vist nú þegar,
Uppl. á Bergstaðastræti 28. (,16-
Stúlku til að þvo gólf vantar
okkur. Árni & Bjarni. (1.5,.
TAPAÖ-FUNDIÐ
Fundist hefir regnhlíf í Vallar-
stræti 4. (iG.
HÚSNJEÐI
Eg óska eftir húsnæði (4 manns
í heimili) 1. okt. eða fyr. Páll J.
Olafson, tannlæknir. (8
Getur ekki einhver leigt 2—3
herbergi með eldhúsi. Þrent í heim-
ili, aldraður maður og 2 uppkomin
börn. Reglubundin umgengni. Til-
boð sendist á afgr. merkt „1000“.
__________________ (9
íbúð, I—2 herbergi og eldhús,
óskast til leigu strax eða frá 1. okt.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt
„Fyrirfram“ sendist Vísi. (3
Stúdent óskar eftir góðu herbergi,
með eða án húsgagna. Uppl. í síma
451. (4
Gráskjóttur ketlingur i óskilum
á Lindargötu 10 B. (*9
Dökkjarpur hestur, mark: 2 stig
fr. bæði, í óskilum hjá lögreglw1111
(iS
Félagsprentsmiðjan.