Vísir - 12.09.1920, Síða 2

Vísir - 12.09.1920, Síða 2
VÍSIK hafa fyrirliggjandi: iolgates lcíagon þvotiasápa. OCTAGON nœr betur og fijótar úr þvottinum en aðrar s&pnr, fer betur með þvottinn og sparar dýra vinnu. Rnlln — Brödr. Brann og Kriiger — Rjól — Brödr. Brann. — OCTAGON inniheldur engin skaðleg efni fyrir hörundið. OCTAGON er besta sápan, sem þið getiö fengið, og um leið, þó ótrálegt sé, sá ódýrasta. OCTAGON er seld í flestum verslunum. Indland. Er Bretaveldi að liðast í sundur ? Bretar haía séð jrnrin kost vænst- an. að lúta Egiftaland f:i fult sjálí- síæði. ÞaiS hefir orðiö til þess, að Indland gerir einnig kröfu til fuls sjálfstæðis, svo sem sagt var fiá nvlega i símskeyti hér 1 blaðinu. Á Indlandi hafa veriö magnaðav óeirðir að undanförnu, og tilravmir c-erðar til að korim af stað alls- C> herjar uppreisn gegn yfirraöum Breta. eins og í Irlandi. — Und'ir- róður Tyrkja og bolshvíkinganna rússnésku veldur vafalaust mikiu þar um. Og jaínvel á írlandi þykj- ast Bretar vita með vissu, að bolsh- yíkingar rói undir. Bretar hafa haft beyg af ])ví. að bolshvíkingar og 1 yrkir gerðu bandalag með sér. Og nú aviglýsir stjornin i Moskva, að það banda- lag sé komið á, og Enver pasha, fyrrum hermálaráðherra Tyrkja á að hefja herför til Indlands. — Þa'ð er nú ekki líklegt, að bolsh- víkingar geti sent nrikinn her til Indlands, meðan |)eir eiga fult í fangi heima fyrir, að verjast gegn Pólverjum. En þeir gera auðvitað ráð fyrir ])ví, að mannafii fáist nægur i Indtandi sjálfu, til að berj- ast undir merkjunt frelsisins og ^jálfsákvörðunarréttarins. - Bolsh- vikingar, sem sjálfir virða þjóð- ernið eittskis. hafa nú sem sé tek- ið' sjálfsákvörðunarrétí þjóðanna á stefnuskrá sína, einmitt um sama Jeyti setn þeir æthiðu að þröngva Pólverjum til að taka upp stjórn- arfyrirkomulag, sem þorra þjóöar- innar er ]ivert tttn geð. En þessi nýja ást þeirra á sjálfsákvörðunar- réttinum staíar vafalaust af þvi, að þeir ætla, að þar hitti þeir „snögga hlettinn"' á hreska heims- yeldinu. Breska heimsveldið á að liðast í sundur! Það er trtarkið. sem bolshvíkingar kcppa að. Breska Jieimsveldið er bæði sterkt og veikt. Styrkleiki ]>ess ev rauriar ekki sist fólginn i því. að Bretar einmitl virða sjálfsikvörð- unarréttinn í nýlendum sittttm yfir- leitt. en ]>að á þó ekki við utn ln<l- land. Bretar hat'a ekki talið Ind- land fært um að stjórna sér sjált't. eiris og t. d. Cattada og Ástralíu. En nú cr krafan um fult sjálfstæði komin fram, og riiá telja það vist. a‘ð henni verði fylgt eftir. Unt það ætla |)eir Enver pasha og lænin að sjá. Vonlaust er þó ekki ttm frið- samlegar Jyktir |tessa ntáls, og vafalaust reyna Bretar að ná frið- samleguin sanuringum við Jnd- verja. Hinn mikli föðurlandsvinur, ind- verska skáldið Rabindranath Ta- 1 gore, sem að andans atgerfi ber höfuð og Heröar yfir landa sina, segir i viðtaii, sem birt er í dönskp blaði, að Jndverjar krefjist ekki að svo stöddu algerðs sjálfstæðis. Þjó'Sin sé ekki orðin svo þroskuö, að hún sé fær um þaö, og að eins 5 af hundraði séu læsir og skrif- andi. „Eti vér krefjumst meira sjálfstæðis ett vér höfum, keppum að ]>ví ntarki að verða eins settir innan breska heimsveldisins eins og Cáriada og Ástralía. Ef til vill verður oss liitt og þetla á i fyrstu, en láttim oss það þá að kenningu verða.“ segir hann. Hapn kveðst fullkotnlega geta inetið tilraunír bresktt stjórnarvaldanna á Ind- landi til þess að sniða þjóðinni stakk eftir vexti. svo hún megi við una, en með núverandi fynrkomu- lagi takist það ekki. Landsmenn telji sig setta skör lægra en útlend- ingana og jteir bregði stjórninni nni skilningslausa forráðamensku. Af ])essu virðist tnega ráða, a'ð líkur séti þó ekki litlar til ]>ess að- Bretar geti náð friðsamlegum ^sanmingum vi'ð Indverja. Af hálfu Tvrkja liafa tilraunir verið gerð- ar til að æsa Miihameðstrúarmerin íil uppreisnar gegn Bretum, en Tagore segir. a'ð sú æsing. sem vakin liafi verið út af meðferðinni á Tyrkjum, eigi sér ekki djúpar rætur. Indverjar Iia.fi ekki meiri ást á Tyrkjum en Arabar og Egift- ar, og þær æsingar muni ]»vi brátt hjaðtiá riiðtir. Og undirróður bolsli- víkinga segir Tagore að numi lit- il áhrif hafa í Indlandi, ]iví að kenningar þeirra séu landsmörin- um harla fjarri skapi. Þó sé það ekki alveg óhug'sandi. að almúg- inn láti leiðaét til ]>ess að ganga undir merki ]>eirra, án þess að gera sér nokkra grein fyrir afieiðing- urium, ef ekki verði á annan liátt hægt að komast undan forráða- mensku-fyrirkomulaginu. En, ,,með hlóðsúthellingum fá- uti) vér ekki komið vilja vorum lram,“ segir Tagore. „Norðurálfu- menn geta kúgað oss með vopn- um......Þið hafið gert oss mikið ilt. .... Úlfúð og hatur fylgir ykk- ttr hvar sem þið komið.“ \ Svona er nú vitnisburður þessa ágæta manns um siðmenning Norðurálfuþjóða. Lxgirfðss hinn nýf. O— Þegar Eimskipafélagið keypti ..Lagarfoss", var skipið nokkurra ára ganialt og að suntu lcyti ekki sem hentugast til siglinga liér við land. En ])á var ekki kostur á hentugra skipi, i stað „Goðafoss", og var „Lagarfoss“ ])ví keyptur, þó með ]>að fyrir auguni að selja liatin aftur. eí svo vildi verkast. og fá nýtt skip í staðirin. En er að ])\ í kom, að aðalviðgerð þurfti að g'era á skipinu, vegna vátrygging- ar, var ])að ráð tekið, að lialda því, en láta gera á því þær breytingar, sem nauðsynlegt var talið til þess að ]>að gtæli komið að fulhtm not- um. í fcbrúar s. I. var skipið sent til Kaupntannahafnar og er riú loks komið aftur að Jokintii viðgerð og' svo stórkostlega umhætt, að ])að er ttú sent nýtt að öllu leyti. Mvar sem galli fanst á skipsskrokknum, var nýtt sett i staðinn, og eius var með vélin'a farið. Farþegarútn var óður fyrir J2 manns á fyrsta far- rými, en þaö var stækkað svo að tiú geta verið þar 24—-30. Svefn- klefarnir eru á þilfari, matar- og revk-salir á 2. þilfari. Er þar mjög vistlegt og vel frá öllu gengið. Á 2. farrými eru rúm fyrir i2 manns. svefnklefar fyrir 2 og 4 saman. Það er lika á þilfari, og þrátt fyr- ir stækkun farrýmanria, hefir lest- nrrúm skipsins því ekkert niinkað. -— Á stjórnpalli eru herbergi skip- stjcVra og loftskeytastöð. Er loft- skeytastöðin sterkari, en á öðrttín skiputn vorum, og dregrir 700—800 nrilur enskar. 2 loftskeytamenn gæta lien'nar og eru á verði dag og nótt. En dýr hefir þessi aðg-erð og umbætur orðið. og líklega ekki langt undir 700 þús. kr. Það var gott skipsverð fvr á anitn! Bæiarfréttir. Landstjarnan hefir nú flutt sig í hið nýja bráðabirgðahús sitt við Austur- stræti ro og opnaði búðina í fyrsta sinni í gær og var „blindös" allan daginn. Vörunum hefir verið kom- ið stnekklega fyrir t gluggunutu og búðin er hin prýðilegasta. Inn Uadirntaðnr / óskar eftir innanhúsvinnu viö málningar. Valðimar Kr. árnason Vitaatíg 9. af búðinni eru tvær skriístofur og bakdyraforstofa. Stelngrímur, Guð- muudsson sá utn snriði á Itúsiuu, •eri Jón Halldórsson & Co. létu inn- tétta það. Landstjarnan situr á- gætlega fyrir viðskiftmn á þess- /um nýja stað. Knattspyrnumót 2. fl. haustmót, hefst á íþróttaveilín- um.i dag kl. 5. — Þátttakendur eru K. R.1, Valur og Víkingur, en K. R. og Valur byrja. — Þessi þrjtt félög hafa góðuin kröftum á. aö skipa, og enginn vafi er á því, að kappleikar á þgssu móti verð'a skemtilegir. — „Frarn" tekur ekki l)átt i mótinu, og er ])að leitt. Ætla. niætti, að ástæðan væri sú. að fé- íagið þykist ekki hafa eins góðum ínönnum á að skipa í þessnm flokkí eins og hin félögin. treysti 2. fL sínum eins illa og það treystir r. fl. vel. E11 ])ó hei'ði það átt að senda 2. fl. íram á völlinn. jafnvel þó að vist mætti telja að hann yrðí uncjir- i viðureigninni. Það eru dauðamörk á félaginu, ef það get- ur ekki tekið ]>átt t netna. r. fk kappleikjum. Knattspm. S Útgerðin og kolaverkfallið. bað er ckki rétt. sem sagt hefir verið i blaði hér, að ísl. Iiotiívörp- ungumtm hafi verið synjað tmi kof í Englaridi, af ótta við kolaverk- fallið. Botnvörpungarnir. sent til Eng'lands hafa farið. hafa, tH þessa, fengið þar kol eftir þörfunt, og’ í gær barst útgerðarmatini hér í bæntun simskeyti. frá Htill, ])t;ss efnis. að svo mundi veröa, un5 verkfallið vvði hafið. „Lagarfoss“ fer héðari á morgun kl. 7 stðd- áleiðis til Montreal. Unt 60 matiri® hafa pantað far tneð skipinu. Gjafir til stúlkunnar af Akrauesi, hentar á fóudargötu 43. — ólab'1” í Hal 5 kr. Tvær systur >5 ^r' Kona 5 kr. Ó. og G. 5 kr. N. N- 5 kr. K. Þ. 4 kr. Þrjú systkini móðir Jæirra 42 kr. S. J- 5 ';r' Samtals kr. .86,00. — Frá G- 5 br. (afh. Vísí). 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.