Vísir - 19.09.1920, Síða 2

Vísir - 19.09.1920, Síða 2
iSe.föliey5s cocoa hafa fyrirliggjandi: í Vs> Va °S 1 lbs. dósum höfam við fyrirliggjandi. Póstkort rnargar tegundir — nijög ódýr. Jóh. Olafsson & Co. Sfmar: Beykjavik Sim». 684 & 884. JuweS Kaupmh. 18. sept. Forsetakosningin framka. Frá París er símaS, aS forseta- kosningin eigi aS fara fram n. k. fimtudag. — Forsetaefnin Jonnart og Peret hafa komiS sér saman um J?a3, aS sá þeirra, sem færri at- kvæSi fái viS undirbúningskosning- una, skuli draga sig í hlé fyrir hin- um. Millerand og Bourgeois hafa neitaS aS vera í kjöri. pijskaland og þjóðbandalagiS. Frá París er símaS, aS sum blöS- in þar fullyrSi, aS Frakkar muni ^ganga úr pjóSbandalginu, ef sam- Tkt verSur á fulltrúafundinum í nóv ember meS % atkv. aS taka pýs^ alandi í bandalagiS. Á hinn bógini.1 er það taliS víst, aS Sví- JrjóS g 'anS' nr bandajaginu, ef pýskalat ’d verSur ekki tekiS í þaS, en óvíst hvort NorSurlandaríkin ætla aS ha fa samtök um J?etta. Bayen.' konungsríþi? Frá Berlín jberst sú lausafregn, aS Rupprecht ríkiserfingi muni verSa kjörinn til \konungs í Bayern n. k. laugardag. ])í ið fylgir sögunni, að Frakkar, sem hafa sérstakan sendihena í Bayern, séu þessu ekki andvígir. \ 2 GeigiSBBBnriu. Vísir hefir nýlega fengiS aá sjá j bréf frá dönskum kaupsýslumanni. , sem hafði sent hingað vörur fyrir ! nokkur þúsund krónur og beðið Landmadidsbankann danska að innheimta andvirðið, og segir maS urinn sínar farir ekki sléttar! Hann segir, að bankinn hafi endursent sér ávísanirnar, en >au orS hafi fylgt, að bankinn gæti ekki með nokkru móti innheimt þ<E\' í ,,dönskum krónum", en ef greiSsla færi fram í ísl. krónum, væri ekki hægt að gera ráS fyrir hærra gengi á þeim ■en 95%. Dæmi veit Visir líka til þess, að bankinn hefir borgað innheimt fé með 5% afföllum, án ]?ess þó að hafa látið kröfueiganda vita fyrir- fram, aS nokkur gengismunur væri á ísl. og danskri krónu. En Jiar sem ekki var nú heldur um löglegan gengismun að ræða, og bankinn auk þess hafði tekið að sér inn- heimtuna án nokkurs fyrirvara, þá liggur næst aS kalla slíkt rán, og er ólíklegt að kröfueigendur geti ekki náð rétti sínum á bankanum, þegar svo stendur á. Af þessu er augljóst: 1) að um er aS ræða gengismun, sem bank- inn hefir ætlað sér, en ekki vaxta- mun til uppbótar handa kröfueig- anda; 2) að Landmandsbankmn hefir sagt vísvitandi ósatt, þegar hann í yfirlýsingu sinni, sem birt var í blöðunum, kveðst hafa sett gengi á ísl. kr. eftir kröfu viðskifta- vina sinna. Gengismunurinn átti þannig aS renna beint í sjóS Landmandsbank- ans, sem þóknun fyrir aS leggja út féð og eiga þaS inni hjá Lands- bankanum gegn líkl. 6% vöxtum. pó að gert væri ráð fyrir því, að sú skuld yrði ekki greidd fyr en að ári liðnu, þá fengi Lmb. þannig 1 1% vexti af henni. En sé gert ráS fyrir því, að skuldin greiðist innan J>riggja mánaSa, sem víst má telja, þá yrðu vextirnir nálægt 30% p. a.! Berléme segir, að Danir myndu ekki græða á verSfalli ísl. kr., vegna þess að þeir eigi .mikiS fé inni á íslandi. — Nú, ætli þe\r fengju ekki sitt, ef verðfalIiS yrði viðurkent og inneignirnar innheimtar með gengis- mun og í dönskum kr. ? — Og ekki myndu dönsku bankarnir tapa miklu á viðskiftunum, ef þeir fengju alt aS 30% vexti. eða þó ekki væru nema 11, af inneign sinni hér á landi. Lannakjör verslnnarmanna. , , • Eg bjóst ekki viS aS þessar lín- ur, er eg bað Vísi fyrir nýlega, mundu koma svo mjög við kaun „kaupmanns“, vegna stéttar sinn- ar, en þau virðast ærið aum „Kaupmann" skortir auðsýni- lega þekking á, hvaS gerst hefir í þessu máli, og misskilur enfrem- ur grein mína alla. Hann getur þess, aS stjórn kaupmannafélagsins hafi verið fal- iS að leita samninga við verslunar- menn, — og — ef eitthvað sé öSru- vísi en boðlegt frá kaupmönnum þessu viSvíkjandi. eigi stjórnin sök á því, en félagið ekki. pegar stjórnir félag^nna fund- usl, þá fékk stjórn Kaupmannafé- lagsins að sjá frumvarp það, eða undirstöðu, er „Merkúr“ vildi leggja til grundvallar við samning- ana, og lofaSi hún þá aS athuga málið og koma svo aftur á fund með stjórn verslunarmannafélags- ins, til þess að reyna^ aS semja sameiginlega þannig, að hvor stjórnin um sig, og báSar saman, gætu borið það fram innan félag- anna. petta loforð er óefnt, þrátt fyrir bréfaskriftir frá „Merkúr“-stjóm- inni. Grænsápa „Victoria“-merkiö er viðurkent aí? vera bestít sápan. Reynið hana. Fæst aS eins í Verslun B. H. Bjamason. Príkveikjur ineð látúnsskrúfum. Besta gerðin Ef aS ein stjórn vanrækir þaS, er hún á að gera vegna félagsins, hlþtur það útáviS aS teljast sök fé- lagsins, því að hún er þess „full- mektugur" ómótmælanlega, en inn- anfélags getur „kaupmaður“, ef hann vill, skelt skuldinni á hana. Enn segir hann; „pað er og rarigt í ummælum „verslunar- manns“, að kaupmenn ha'fi til Jæssa „hummað' fram af sér“ aS bæta kjör verslunarmanna." — Lesi hann beturl, Eg spurði að eins, í grein minni, hvort þeir œtluðu, einir af atvinnu- veitendum að gera J?a3 við ]?jóna sína. Og enn segir hann, að kaup verslunarmanna sé undantekningar- laust hærra en fyrir ófriðinn. Sá, er þetta segir, er annaShvort lítt kunnur kjörum verslunarmanna, eða J?á hann segir ekki alt er hann veit. pað eru, ]?ví miður, margir er sitja enn viS sama, — en aðal- atriðið er, að örfáir verslunarmenn hafa svo góð kjör, aS J?eir geti lif- að sómasamlega á Iaunum sínum. peir, er hafa fyrir fjölskyldu aS sjá, verða að hafa peninga anars- staSar frá, — með eftirvinnu eða „spekúlera" — segjum í síld eða fiski — með það, er peir áður eða öðruvísi hafa eignasl. Hefir nokkr- um öðrum en „kaupmanni“ dottiS í hug að bjóða stúlku — fullvinn- andi — 100 krónu kaup á mánuSi? pað þarf athugunar Að svo sé að sjá, sem verslun- armenn hafi nóg af peningum. Hve margir sæki eftir þeirri at- vinnu og Hve fáir hverfi þar frá sér i hag. í verslunarstéttinni (er langflcst af ungu fólki, sem ekki veit hve nauðsynlegt er að spara og metur meira — langt um efni fram -— að njóta lífsins, á kaffihúsum og öðrum opinberum skemtistöðum. Margt af því einnig börn hjá for- eldrum, sem lítið þurfa að kosta sig daglega — fá fæði og máske fatn- að fyrir lítið eða ekkert, en lítið réttiæti að forejdrar barnanna verði að hafa byrði af þeim eftir að þau í raun og veru eru farin að vinna fyrir sér. En í verslunarstétt- inni eru svo fáir aðrir en ungt fóik á afi eins kr. 21,50. Verslun B. H. Bjarnason. einhleypt, einmitt vegna J?ess, að J?egar um heimili }?arf að fara að hugsa. nægir ekki nœrri J?ví núxer- j andi kaup verslunarmanna til að j lifa fyrir. Aíleiðingin er svo sú, að j verslunarmannastéttiri missir hæfa krafta, að öðru, og J?á um leið j losnar ,,pláss“ handa einhverjum j unglingnum. Nú undanfarið hafa kaupmenn J?otið upp hér í Rvík- ; „sem sveppir í haug“, og virðast dafna furðanlega, en getur aldrei j orðið of margt af J?eim? Eigum i við verslunarmenn að hugga okkur | við J?að, að við getum, þegar J?crf- j in knýr eftir meiri peningum —orð- j ið kaupmenn! j Eftir verslunarstöðunni sækja fá- j ir aðrir en unglingar, en hvort að J?að sé sönnun fyrir ágæti hennar, j sem lífvœnlegrar atvinnu, geta all- i ir séð, sem vilja. pað hverfa margir frá henni ef ekki allir sér i hag, J?eir elstu, hæf' ustu verða venjulega meðeigendur í verslun J?eirri er J?eir hafa unnið hjá, aðrir fara að sjómensku eða eyrarvinnu, og enn aðrir verða kaupmenn. Og allir J?essir breyta um til betra nema einhver óviðráð' anleg óhöpp beri að höndum. Eg vil svo með fáum orðum bera saman kjör verslunar- og verka- manna. Verslunarmaðurinn verður, ef hann á að geta gengt starfi sínu, að hafa numið talsvert, — kostað sig — verkamaðurinn ekki- Verslunarmenn hafa fáir frana úr 300 krónum á mánuði, en verka' maðurinn með 10 tíma vinnu a dag. rúmiega 400 kr., þó óþr°s^ aðir unglingar séu. Á J?essi munur að viðhaldast ■ „Kaupmaður“ getur J?ess í en“® greinar sinnar — ranglega ' | eg hóti verkfalli og brögðum, allgleiður yfir. jj Eg minnist als ekki á verk a — fleira er til, er að gagn' verða, og ef kaupmenn ætl bregða okkur með J?ögn g „hummi“, verðum við að reyna a bregða. VerslunarmaSt*- / /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.