Vísir - 19.09.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1920, Blaðsíða 3
*U . ** ■ ■«»* -** ■-*** # ^we,a*********^^ ; Bæiarfréttir, Rafveitan. Víöa er Veí'i'ð að g'rafa fyrir rafmagnsþráðum hér í bænum og ■ €r þaS seinlegt verk, þar sem grunt 'er.a ldappir. Verður a'S gæta mik- illar varkárni við sprengingar, sem sv.rr.staöar þarf að gera rétt undir húsveggjum. Utan viS bæ- inn verSa þræSirnir festir á stóra ‘Staura, sem nú er veriS aS setja upp i holtinu, kippkorn fyrir sunn- an vatnsveituna. Mikið hey hefir veriS hirt undanfarna daga. Þó mun æSimikiö úti enn, því aS mikiS hafði safnast fyrir i hinum langvinnu óþurkum. Byggingarfélag Rvíkur hefir nú lcomiS upp þrem timb- urhúsum og þrem steinhúsum, •samföstum. íbúSirriar hafa allar veriS leigSar og i gær biauS for- maSur Byggingafélagsins, Jón Baldvinsson, þeim atvinnumála- ráSherra, boi-garstjóra og banka- stjórum aS lita á húsin. Þeim leitst liiS besta á íbúSirnar. Þeim er hag- anlega fyrir komiS, meS mörgum þægindum og allar hinar vistleg- ustu. Frú Valgeröur Jónsdóttir frá Múla, var tneSa! farþega á ‘Gullfossi frá SeySisfirSi á dögun- tim. Hún hefir lengi veriS veik og er hingaS komin til aS leita sér læktiinga. KÍSIÍ Litlir verkfræðingar. ViS ofurlitla lækjarsytru ofan við Sunnuhvol hafa einhverir drengir hlaSiS stiflugarSa og kom- iS fyrir þrem smáhjólum á ásum, og snúast þau fyrir „vatnsafli“. Liklega á þetta aS vera „raf- magnsstöS" og ber vott um áhuga drengjanna og hyggjuvit. Til skemtana verSa híjómleikar Bernburgs í ISnaSarmannahúsinu i kvöld. Eiríkur Einarsson, bankastjóri frá Selfossi, er ner staddur. til min óskast sendir á skrifstofuaa Austurstræti 7, 01S.3S.1 síQar en 22. p, m Sveinn Bjðrassoi. H.f. Sjóváíryggingarfélag Islands AuBturstræti 16 (Nathan & Olsens hÚBÍ, fyrstu hæð) tryggir skip og farma fyrir sjó og stríðshættu. Einasta alíslenska sjóvátryggingarfélagið á íslandi. Hvergi betra að tryggja. — Foreldrar eru bjeðnir að gefa gaum að auglýsingu um próf í bamaskóla Reykjavíkur, sem auglýst eru á öörum stað í blaSinu. Kjötverð hefir læklcaS nokkuð, vegna hinnar nýju samkeppni kaupfélag- anna viö Sláturfélagið. Þó er búist við, aS ]),að muni enn lækka til muna, þegar sláturtíð hefst upp úr réttunum. Samkomur. Erik Aasbö talar í Bárunni kl. 8% í kvöld. Páll Jónsson talar við steinbryggjuna kl. 6. „Patent" ! ** „Tíminn vill ráða bót á pen- ingakreppunni me8 því a8 láta landiS kaupa „íslandsbanka". —• Og hvar eru þá peningarnir til þess? Kaifi og MalsðlaMsið Fjallkonan tilkynnir hér með heiðruðum viðskiftavinum, að heitur og kald- ur matur fæst frá kl. 10 f. h. til kl. 12 m. n. Buff með lauk og eggjum. — Buff-karbonade með eggjum. Lambasteik. lamba-fricase. Skinke með spejleggjum, labskavs, smurt brauð o. m. fl. s F æ 3 i fyrir lengri og skemri tima. Sérstakar máltíðir frá kl. 12—3 og 6—8 e. h. Tekið á móti stórum og smáum pöntun- um. Matur sendur út í bæinn, ef óskað er. NY PILSNER og fjölda margar öltegundir. Verð á öllu sann- gjamt og afgreiðsla fljót og góð.' Tveir stórir veitingasalir, bjartir, loftgóðir og sk,emtilegir. Hljóðf ærasveit 8 manna á hverju laugardags- og sunnudagskveldi. .. . y Alt gert til að fullnægja kröfum gestanna. yirðingarfylst. v l Dahlsted, 286 Hann stóð í miðjuni bátnum, með fæturna "út í súðunum, og með jöfnu millibili, rak hann upp samskonar öskur. Ef til vill væri eitthvert íiskiskip þar á leið, sem heyrði hljóð hans. Guð minn góður! Að lutgsa sér að vera tullvakinn og vanur ferðamaður, og geta þó <ekki stjórnað vélinni. Það er altaf óholt og kemur sér illa, að 'þurfa að kaupa aðstoð annara til allra smá- vika. Það eyðileggur framtakssemi og dug manna, og gerir þá að voluðum aumingjum. — Galatliea. hallo! — Galathea, hallo! Það var harla einkennilegt, sent nú var að gerast, ltugsaði Beatrix. Þau voru eins og tvö börn, sem vilst höfðu i skóginum. Einmitt þau tvö, sem aldrei höfðu þurft að neita sér urn nokkuð, höfðu svo að segja getað keypt allan heintinn, með húð og hári, þau urðu nú fyrir þeirri kynlegu gletni ör- laganna, áð vera í nauðunt stödd, hjálparvana, og þeirra eina von til undankomu var að ein- hver rækist á þau og sæi auntur á þeim. Þau þurftu beinlhtís að grátbjðja unt hjálp. Þess- ar tvær mikillátu, ungit og fáfengilegu ntatin- verur, sem áð tengst Itöfðu santan af bandi •lyganna og blekkinganna, voru nú einangr- uð af hinni voldugu og ósveigjanlegu nátt- úru, og þar hjálpaði þeim hvorki auður. æska tté metorð. Og ef til vill nttutdu nú dutlungar örlaganna, láta þau leiðast hönd við hönd, inn á landið ntikla og óþekta,, þar sem að 287 peningaeignin var einskis virði, og ættgöfgin hjálpaði ekkert. — Galathea, hallo! — Galathea, hallo! Hún rak upp lágt vein af hræðslu og undr- uit. í sama bili bevgði hann sig niður yfir hana. — Hvað get eg gert? — Ekkert annað, sagði hún og brosti blíð- lega til ltans. — Þér er kalt! i — O-nei. Mér er að eins dálítið hrollkalt Það er alt og súrnt. Hann opnaði kistuna. Þar var ekkert ann'- að en baðklæði að finna. Hann hafði skilið eftir stórt og þykt baðhandklæði á eyjunni. Svo virtist helst, að hann hefði skilið alt þar eftir, sem að einhverju liði mætti koma, þar á meðal vit sitt og -ráðsnilli. Það fanst ekkert, er skýlt gæti. — Galatnea, hallo! — Galathea, liallo! Hann skrafaði við Beatrix eins og sniá- liarn, sagði henni skrítlur og smásögur, til þess að liita henni i skapi. Hún reyndi að bera sig sem hetja, og lét ekkert á þvi bera, þó henni væri sárkalt, og bræðslan ætlaði að yfirbuga hana. Og stundum tók hún undir hróp hans, sér til hita. En til lengdar gat hún ekki barist á móti kuldanum og hræðslunni. Hún skalf eins og hrísla, og tárin streymdu niður kinnarnar. Franklin var ekki lengi að átta sig. Hann 288 ■ settist niður, tók hana i fang sér, vafði hana örmum, og lagði kinn hennar við kinn sína. Hún varð að fá allan þann hita, er liann gat í té látið. Hann bar ábyrgðina á þessari ó-- heillaför. Hin vesæla hreyfivél liaföi orðið honum ofurefli. Hann fanrí ekki til neinnar ástríðu. Hún var að eins lítið barn, sem ekki mátti gráta, ekki verða kalt, og sem honum þár skvlda til þess að varðveita og vernda í lengstu lög. Það voru að eins föðurlegar tilfinnigar. sem bærðust í brjósti liarís. Hann var þreyttur og óttasléginn. með barn sitt við brjóst sér. Honum fanst hann eiga sökjna alla og ó- skifta á því, að jjessu fagra Warni leið nú illa, að því var kalt. og að það var lirætt. Og ef til vill, yrði hann orsök i dauða hennar. A hverju augnabliki mátti búast við því að liggja á hafsbotyi. að eittlivert skipið myndi sigla þau i kaf, i þessu sótsvarta myrkri. Og hann vafði hana þéttar önnum. tó\< að núa andlit hennar og axlir, til |iess að örfa l)lóðrásina og auka hitann. Og ti! þess að stilla grát hennar. hvtslaði hann þvi í eyru liennar, sem móðir er vön að gera, er hún huggar barn sitt, ]>egar það grætur af ein- hverjum óhöppum, sem komiö hafa fyrir leik- föngiri —<- einföld, barnsleg orðatiltæki, upp aftur og aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.