Vísir - 29.09.1920, Síða 1

Vísir - 29.09.1920, Síða 1
i AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 10. &r. Miðvjkudaginn 29. september 1920 259. tbl. gr"<g~ Besta Gtamihælar og Gtunmisólar íást hjá E¥&NNBEROSBBÆÐRUM —- bio. — Bajadser Sjónleikur í 5 þáttum eftir hinni frægu operu \ Leoncavallos leikin af bestu dönskum leik- urum sem völ er á. Aðal- hlutverkið eem Canió,' leikur Olaf Fönss en önnur hlutverk leika: Gudrun Bruun, Robert Schmidt, CajusBruun, Torben Meyer, Herman Fiorents, Hugo Bruun. Myndin er ein af þeym 1. flokks myndum, sem fylt hefir Kino-Palæet i Kaupm.h. viku eftir viku. Syning kl. 9. Börn inna 16 ára fá ekki aðgang- Þakk&rorö Hjartans þakklæti vil ég færa hjúkruuarfél. „Likn“,fyrir elt sem það heflr veitt mér, í sjúkleik móður minnar, og þeim hjúkrunar- konum, sem hana stunduðu á meðan hún lá rúmföst. Ennfremur þakka ég hluttekn- ingn við fráfajl hennar, og bið Gnð að l&una þeim öllum, eem hafa rétt mér hjálparhönd á marg- an hátt. Rvík. 27. sept. 1920. Gtuðrún Sigurðard. Hverfisg. 85. Stúlka óakast í vetrarvist. Uppl hjá Gísla Andréssyni Laugaveg 11. Stúlku vanfcar mig til eldhúsverka nú þegar. Einar Einarsson Bárunni. Sthlka ó»kar eítirvisfc hálfan daginn, og sér herbergi. \ A, v. á. Reestmgar3s.onii r sem vilja taka að sér ræstingu í barnaskólahúsi bæjarins næsta vetur geri svo vel að koma til viðtals í skólahúsinu föstudag eða laugardag 1. og 2. okt. kl. 6—7 síðdegis. Sigmnndnr Sveinsson, dyravorðnr. VerslunarmaQur, sem ritar Dönsku, Ensku og Þýsku, kann einfalda og tvöfalda bókfærslu og hefirágæt meðmæli, óskar eftir|skrifstofustörfum. Tilboð merkt „Bookkeeper" sendist afgr. Yísis fyrir 1. okt. n. b. Aðalfundur verður haldinn í Kaupmannafélagi Reykjavikur í Bárubúð uppi, fiimtudaginn þ 30. þ. m. kl 8 síðdegis. Fundarefni: 1. Sambvæmt 7. gr. Félagslaganna, 2 Gjörðardómur, í verslunar- ogsiglingarmálum, 3. Laun verslunarmanna 0. fl. Stjórnin. Innheiuita. Rö#kur unglingur, vel kunnugur í bænum og áreiðanlegur, getur fengið alt að 10 daga atviunu fyrst i hverjum mánuði við innheimtu, strax. Láras 6. Láðvígsson, Skó versl un. Ca. 120 Birkistólar S MaHogni Borö Sjéillseljari JPatent peninsal^assar (fyrir sölubúðir) Feröaliístnr úr strái TanKörfnr verðnr selt i dag. Með heildsöliverði. Osear Clausen Mjóstræti 6 Til kaaps eg ihúðar fæst háiffc húsið nr. 8 við Grundarstig, sem verið er að ljúka við að byggja. Semja ber við Einar Markússon, sem hittist á nefndum stað daglega kl. JA/a—2 og IP/2—16 siðdegis. \ . Kvikmyud eftir hinni frægu ástarsögu Marcel Prevosts / Sagan lýsir lífsferli hinna ungu kvenna, sem hafa svæít sinn innra mann í giaumi samkvæmislifsins, flögra frá einum til annars en geta aldrei elskað af hreinuhjarta. Sýning kl. g1/, Aðgöngumiðar seldir fra kl. 6 og á sama tima tekið a móti pöntunum. V. K. F. Framsðki heldur lund, fimtud. 30. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Mörg mál á dagskrá. Konur beðnar að fjölmenna• Stjórnin. Bílferð fellur austur að Ægissíðu, á fimtudaginn 30. sept. 2— 3 sæti fást leigð. Lysthafendur ■núi sér til John Sigmnndsson Laugaveg 24. (—O—I Khöfn 28. sept. Bandamenn gramir við Norðurlönd. Símað er frá París, aS vart hafi orSið gremju til Norðurlanda á fjálmálaráðstéfnunni í Bryssel. Viðsjár með Bretum og Banda- rtl(jamönnum. Símað er frá London, að í Bandaríkjunum hafi verið stofnað nýtt fjármálabandalag gegn Bret- um, sumpart með þýsk-amerískum skipaverksmiðjum, sumpart með

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.