Vísir - 09.10.1920, Page 3

Vísir - 09.10.1920, Page 3
VÍSIR Hanstfagnað ^eldur st. Verðandi nr. 9 í Good- tamplarahúsmu í kvöld 9. okt. Og hetst kl. 8^2 að kveldi. Aðgöngumiðar seldir í eldhús- ín eftir kl. 6 á morgun. Áðeins fyrir templara Agætur |»urkaður saltfiskur fæst í verslun Gnnnars Þórðarsonar Lanjgavecr 6t. G-ott orgel eða piano óskast til leigu. 'Sima 286. tikiig-mjðlkiB ®r besta mjólkin, fæst í versl. „Vísir4< Simi 555. ENDURSKOÐUN REIKNIN OSSKIL A, Bdkfærsluaðferðir, leiknlngsskekkjnr lagfærðar. Min kjære Són og vor Broder Jeni Landmark Ou«e afgik ved Dóden igaar i Bergen 41 Aar gammel — meddels paa Mor og Sóskeades vegne. Reykjavik 8. okt. 1920 Olaf Ouse. Góð fæst hjá P. Ottesen Bergstaðastræti 33. Sameiginleg bænasamkoma 1 kvöld kl. 8 í Herkastalanum, alir biöjandi menn og konur vel- komin. Tvetr trúmálafnndir aunað kvöld kl. ö1/^ i Herkast- alauum Ólafía Jóhannsdóttir aðal- ræðumaður og kl. í Bárunni — dr. Nísbet aðalræðumaður. Orgel-harmoniumspil kennir Ásta Guðnadóttir Orettisgötu 10. KaHi oís Matsðlnhúsið Fjallkonan tilkynnir hér með heiðruðum viðskiftavinum, að heitur og Kald- m1 matur fæst frá kl. 10 f. h. til kl. 12 m. n. Buff með lauk og eggjum. — Buff-karbonade meö eggjum. Lambasteik, lamba-fricase. Skinke með spejleggjum, labskavs, amurt brauð o. m. fl. F æ ð i fyrir lengri og skemri tíma. Sérstakar máltíðir frái kl. 12—3 og 6—8 e. h. Tekið á móti stórum og smáum pöntim- um. Matur sendur út í bæinn, ef óskað er. NY PILSNER og fjölda margar öltegundir. Verð á öllu sann- gjamt og afgreiðsla fljót og góð. Tveir stórir veitingasalir, bjartir, loftgóðir og skemtilegir. Hljóðf ærasveit 8 manna á hverju laugardags- og siumudagskveldi. Alt gert til að fullnægja kröfum gestanna. Virðingarfylst. i Dahlsted. Nýkomið i heildsöln: BLand.lS í kössum, Cacaó í blikkdósum, K.rystallsápa í tunnum. G-atíLölavír, Stansajárn, og fleira. Nie Bjarnason Ef þér eruð duglegur viðskifta- öaaður munuS þér kannast við aö best sé að skiita verknm með- 3.1 fjöldans. Lellar Sigurðsson Hveriisgötn 94. Slmi 1034. 3st hún til, að góðir menn og kon- verði fús til þess að rétta sér ^jálparhönd. og leggja eitthvað lít- af mörkum sem skjótast. Biður hún Vísi að veita vænt- ^nlegum samskotum móttöku, og 3€gja þeim gefendum, sem þess ^ynnu að óska, til nafns síns. Nýkomið stórt úrval af eldhúslömpum, lágum, tréklossum, kítti og hand- lugtir. Veiðariæraversl. „GEYSIR“ Iiafnarstræti 1. Stúlka óskast í sérstaklega hæga vist. Halldóra Samúelsdóttir Njálsgötu 15. Stúlka vön skrifstofustörfum, óskait á skrifstofur yorar nú þegar. Eigiuhandar umsókn ásamt upplýsingum hvar áður starfað, sendist. H.f. Kveldúlfnr. Tilboð óskast i heimflutnÍDg á 500 tons kolum. Sendist Öasstöðinni fyrir 13. þ. m. Stör timbnrfarmnr nýkominn frá Sviþjóð Nic Bjarnason 323 hana trúfti hún og hénnar vegna lifSi Hún. H.n í |)etta eina skifti hrósaSi kvenetiliö sigri yfir hégómagirninni. Sorgin hafði boriö hana ofurliði. Vonbrigöi og reiöi hlönduöust gráti hennar. Og eftir aö mcsta kviöan var um gurö gengin. vakti hún langt fram eítir nótlinni og reyndi aö ráöa rúnir franitiftarinnar, og gera upp ■reikninga sína viti forsjónin'a. I'.ftir ])ví setn málinn var nú hátta'ð. var hún ekki í neinnm pening'avandræ'öum. Greiö- vikni Franklins liafSi veriö henni mikill stuön- tngttr til |)essa. Hún liaföi borgaö reiknirtga sína, sem fallnir vorn í gjalddaga, og haíiSi auk þess nægilegt til ársloka. Hn þar á eftir komn örtnur ár,- Og hva'ö skyldi hún þá til bragös taka? Aftur varö hún aö hætta sér út á hinar hálit brautir lífsitis, og leggja nct sin fyrir og auöuga menn. Og þá átti liún gleöi * ^runt sínutrt, sem seint niundi henni úr minni 324 líöa. Þaö var betra að hafa elskaö einu sintti. ])ó ekki yröi endurgoldiö, en að slíkt hefði aldrei fyrir komið. Beatrix kom til morgunveröar. Henni hafði líka liðið illa um nóttina. Það haföi haft agn- leg áhrif á skapsmuni hennar að sjá Idu Lar- pent koma út frá Franklin. Það var eins og hnífur væri rekinri í hjarta hennar, og langa stund sat hún þjökuö af ofurharmi afbrýS- itinar. Þó aö Franklin elskaði hana ekki öðru visi ,e.n systur, og bún fengi aldrei að njóta ástar hans. féll benni samt afskaplega illa að vera vottnr að slíkum heimsóknum til herbergja hans að næturlagi. En samt myndi engum hafa til hugar komið. að i liuga hennar ríkti sár sorg, sent sá hana þann morgun brosandi og glaðværa, sem að varida. Hún sat við morgunverðinn ásamt þeini Franklín og Malcolm, og virtist vera glaðari 3i!5 og fjörugri en nokkru sinni áður. Kjarkur hennar qg karlmenska hélt henrii uppi, og hún ætlaði sér ekki að látá orð Franklius um hug- rekki hennar ósannast, fyr en i fullá hnefana. Á þvi sviði var hún tnjög ólík Idn Larpent, og átti uppeldið og mentunin sinn mikla þátt í slíku. Hún fann þá tvo kavlmennina í ganginum. Franklín var nieð pipu í munninum, sem að vanda. — Góðan daginn! sagði hún. Rödd hennar var fögur og hljómmikil. Ef þér ekki yrkið langt og fagurt kvæði um fegurö og marg- breytni sveitalífsins, Málcoltn, þá neyðist' eg til að gera það. New York, með öllu sinu ltáværa lifi og gauvagangi, kemst ekki í hálf- kvisti við þetta. Hanarnir hyrja að g-ala löngu íyrir dag- mál, hænurnar kvaka uridir, og ungar |)eirra skrækja meö, svo að þetta verðttr alt slíkur hávaði, að kosningafundur jafnast ekkert á

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.