Vísir - 09.10.1920, Síða 4
V í S I R
E.s. „Gullfoss4,
fer frá Kaupmannahöfn í byrjun nóv-
embermánaöar um Leith til Reykja-
víkur og Vestfjaröa.
E.s. Sterling
fer héöan vestur ög noröur um land
á mánudag 11. okt. klukkan 2 síðdegis,
Á HYerflsgötu 93
(nidri) '
geta nokkrir menn fengið fæði. Á sama stað eru föt tekin til
hreinsunar og pressunar. Sömuleiðis tekið allsk tilheyrandi saumum
Fermingarföt til sölu á Grettis- götu 29. (324
FÆÐI §
Fæði fæst á Laugaveg 44 niðri. (209 Kvenkápa og 2 hattar til sölu, með tækifærisverði á Grettisgötu 37. (305
Fallegir skór til sölu á ferming- artelpu, Bakkastíg 9. (304
OÖPSKAPUB
4—5 ungar hænur og hani ósk- ast til kaups. Uppl. hjá Nýlendu- vörufélaginu Klapparstíg 1. Sími 649. (321 Ofnar og eldavélar, þvotta- vaskar, stigi, þvottapottur, stór, gluggar með öllu tilheyrandi til sölu. Ennfremur kjallarapláss frem- ur stórt til geymslu, fæst leigt í Aðalstræti 9. pórður úrsmiður. (322
Skrifborð lítið notað til sölu hjá Árna & Bjarna. (320 Fallegar nellikur o. fl. glugga- blóm til sölu á Hverfisgötu 47. (312
Akkeri ca. 250 kg. fæst í Vest- urgötu 12. Runólfur Ólafs. Sími 931. (194
Dragt og vetrarkjóll til sölu, mjög ódýrt. A. v. á. ((311 Rúmstæði til sölu í pingholtsstr. ,8B. (310
Til sölu vönduð flaueliskápa, dragt-treyja, peysufatakápur, karl- mannsregnkápur. Fækifærisverð. Kárastöðum (bakhúsið). (303
Múffa og búi til sölu. A. v. á. (309 Fermingarkjóll og tvær kápur til sölu á Laugaveg 74, (308 Teiknibestikk fást afar ódýr hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Lauga- veg 8. (289
Karlmannsfatnaðir á stærri og minni menn, fást með gjafverði á Vitastíg 13. (267 Járnrúm með fjaðrabotni, nokk- uð notað fæst með tækifærisverði. Uppl. í síma 481. (307 Myndavé 1 og rafmagnslukt á hjól til sölu. Uppl. vinnustofu H. Andersen & Sön. (306 TILKYNNINÖ
Karlmanns utanyfir buxur skild- ar eftir í þvottalaugunum. Vitjist á Bergstaðastræti 63. (319
Kvöldskóli fyrir stúlkur byrjár 15. þ. m. á Vesturgötu 22 uppi. Kent verður kjólasaumur og lérefta- saumur. (250
Gott orgel, ekki mjög stórt, ósk-
ast til leigu. A. v. á. (317
Orgel óskast til leigu. Há leiga.
borguð. A. v. á. (316
Til leigu nú þegar, sölubúð með
geymsluplássi og vinnustofu. Uppl.
Hverfisgötu 64. Björn Jónsson.
(262
HÚSMÆÖg |
Ungur og reglusamur skipstjóri
óskar eftir herbergi. Uppl. á hótel
Skjaldbreið nr. 11, kl. 4—6. (263
1—2 herbergi og eldhús óskast
til Ieigu handa barnlausum hjón-
um. Há leiga greidd fyrirfram fyr-
ir lengri tíma. A. v. á._____(226
Eldri kona óskar eftir herbergi,
gegn því að hjálpa til við þvotta.
A. v^á. (318
Herbergi til leigu fyrir 2 náms-
stúlkur og faeði á sama stað. A. v.
á. (296
2 ungir þýskir menn óska eftir
herbergi með húsgögnum strax. Til-
boð sendist Vísi merkt „2 þjóð-
verjar“. (254
Herbergi til leigu fyrir 2 náms-
stulkur og fæði á sama stað. A.
v. á. (294
Stór hlaða ágæt til vörugeymslu
fæst leigð nú þegar. Uppl. gefur
Lárus Hjaltested Sunnuhvoli. (297
Marteinn Sigurðsson frá Hvann-
eyri er kom hingað með Sterling
síðast, óskast til viðtals í pingholts-
stræti 27. (295
1 apast hafa blágráir prjónaðir
fingravetlingar, á Ieið frá Grettis-
götu 44 að Bergþórugötu 20. Finn-
andi skili þeim á Grettisgötu 44,
bakhúsið. (315
Skóhlíf töpuð, líklega í Ingólfs-
stræti. Skilist á afgr. Vísis. (314
Ur hefir tapast inn Grettisgötu,
Vitastíg og Laugaveg. Skilvís finn-
andi skili á Frakkastíg 13 uppi.
_______________________________(326
Ferðateppi, stórt, úr ull, giænt
og svart með hvítum röndum, tap-
aðist sunnudaginn 19. f. m. úr bíl
frá Hafnarbakkanum upp að
Lindargötu 28. Sá, sem kynni að
hafa fundið þetta teppi, eða séð
annan hirða það, er vinsamlega
beðinn að gjöra aðvart um það á
Lindargötu 28. (313
Félagsprentímiðjan.
r
Kensla í íslensku, reikningij.
dönsku og ensku. — Nánari vitn-
eskja í pingholtsstræti 12 . 302
LArÍNA. Eins og að undan- j
förnu, veiti eg tilsögn í latínu ofl. j
algengum námsgreinum. Hentugr.
fyrir gagnfræðanemendur, sem ætla
sér að setjast í lærdómsdeild menta-
skólans næsta ár. Magnús Björns-
son cand. phil. Njálsgötu 15 niðri.
Heima eftir kl. 8 á kvöldin (fyrsl
um sinn). (327’
Börn geta fengið kenslu. Uppl.
Hverfisgötu 65 A frá 3—6 í dag..
(260
óskást í vetrarvist (með annari). —
Góð kjör. — Uppl. í síma 117,
(161
Innistúlka óskast nú þegar. A.
v^á._______________________ (301
Menn teknir í þjónustu. A. v. á.
______________* (300
Unglingsstúlka frá góðu heimili
óskast til að vera húsmóðurinni
hjálpleg og ganga út með barn
nokkra tíma á dag. Uppl. Kirkju-
stræti 8 B uppi. (244
Stúlka óskast nú þegar. Guðrún
Hoffmann, Laugaveg 38 (276
Stúlka óskast í vist nú þegar..
Guðrún Magnúsdóttir, Laugaveg
29. _______________________ (282
Mig vantar þrifna og ábyggilega
árdegisstúlku. pórdís Jónsdóttir,
ljósmóðir. (281,
Góð stúlka óskast til nýárs. UppL
á Hverfisgötu 74. (242
Stúika
óskaat í vetrarvist nú þegar,
Valeerður Brlm, Þingholtflstr. 3.
Kvenmaður óskast til að þvo
þvott. Uppl. á Grettisgötu 59.(323
Góða stúlku vantar nú þegar á
Hverfisgötu 30 uppi. (271
Telpa, barngóð, óskast strax, —- j
Uppl. á Grettisgötu 10. (325
Góð stúlka óskast strax. Sigríður
Hjaltested, Sunnuhvoli. (292
Kona óskar eftir morgunverkum
gegn herbergi út af fyrir sig. UppL
Vesturgötu 34. (298
Stúlka óskast á fáment og barn-
laust heimili. A. v. á. (299
Stúlka óskast í vist. (Önntf' ;
fyrir). Hátt kaup. Uppl. á Vest'
urgötu 54. (23^
Kona óskar eftir ráðskonuetöð*-
A. v. á. (177
Duglega stúlku vantar í þvotta-
húsið á Vífilsstöðum. (17$