Vísir - 11.10.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1920, Blaðsíða 3
V í s IR 2 drenglr óskast til aö bera 3,Vísiu út tíl kaup- ej&da. Viðtal ¥ið í j ármálaráðherraim, Danska blaðicS „Politiken“ ÍJirlir vifilaí við fjármálaráð- flerranu okkar, eftir að hann febm til Kaupmannáhafnar. — Hefir blaðið það eftir ráðherr- aiuun, að því er hingað er shn- áð, að hann sé i þeim erindum þangað kominn, að fá s 1 a ð- f e s t i n g konungs á ýmsum fel. lagafrumvörpum, þar á áieðal einhverjum lögum um íossanotkun. petta er auðvitað misskiln- íhgur, og nnin átl við stjórnar- frmnvörp þau, sem lögð verða íyrir næsta þing, en þau verða ^æntanlega ekki s t a ð f c s t óður. — Blaðið hefir cinnig 'Spurt ráðherrann nm f jármála- ostandið hér á landi, og ráðh. svarað eitthvað á þá leið, að hvorki Danmörk né ísland 't'íli að þurfa að kvíða fram- tiðinni. el’ að eins varði lögð áhersla á það, að vinna sem niest og best. *assw!0sa*sessjjn«sssifl<ss!»a!B*mfflB 7 i 7. KarlmannsfatnaSur, Káputau, Karlmannaregnfrakkar, Fatatau, Kven-vetrarkápur, fl. teg., NýkomiS í verslun &nðm. Gnðmandssonar Sími 1016, Sími 1016. Dönsku, ensku og verslunarreikning kennir Sig. Sigurðsson, Laugaveg 44*. Heima frá 51/„ tii 7 e. h. Sími 555. Gaðmandnr Asbjörnsson Laugaveg 1. Landsina besta úrval af rammalistnm. Myndir inn- rammaðar'afar íijótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Det kgl. oktr. Sðassnrance-Compagni tekur að sérraliskonar •jövAtrygginsiar AGalamboSsmaöur tyrlr tsland: Eggert Ciaessen, hæstaréttarmálaflntningsm. ENDUESKOÐUN REIKNINOSSKILA. Starf þetta hefir litið verið viðhaft hér, nema þar, sem um hlutafélög hefir verið að ræða, en annarsstaðar hefir það tíðk- ast og þótt ómissandi, enda þó um „prívat“ manns eign hafi verið að ræða. v Ef þér, verslunarrekandi, viljið, að alt sé eins skýrt og rétt og unt er, þá fáið þér end- urskoðunarstarfið i hendur þeim manni, sem hefir fengist við endurskoðunarstörf; það margborgar sig, og þar að auki verðið þér sjálfnr mikið ánægð- ári, af þeirri einföldu ástæðu, að þér vitið, með góðri sam- visku, að alt, sem þér farið með og liafið undir höndum er rétt. Eg tek að mér alla endur- skoðun. Leiinr Signrðsson Hverfisg. 94. Sírni 1034. Undirakrifuð tekur að sér að kenna ensku og dönsku. Áhersla lögð á verslunarmál, ef óskað er. Heima kl. 4— 5 e. h. lnga Magnusdóttir Laugaveg 25. 329 Beatrix stóiS á fætur, setti stólinn lil hliö- ar og gekk út. Paö var ekki hægt aö sjá neina hræSslu á svip hcnnar. þar sem' liún stóö í' ganginum, og sólin stafaöi geislum sin- um á gullna hárið hennar. ÞaS leit frekar úl fyrir aö vera sigurglampi í augum hennar. Svo fremi hún þekti Franklin rétt, þá mundi hann ekki stökkva burtu frá heniii nú, einmitt þegar ný vandræöi voru fyrir höndum. Hann mundi ckki leggja af staö til Evrópu og Afríku — hann mundi ekki eingöngu hugsa um sjálfan sig. Eftir augnablik kom hann fram til henriar "Og rétti henni símskevtið. — Þú vilt ef til vill hafa þaö? sagöi liami’ ' og staðnæmdist frammi fyrir henni, og vissi ekki hvaö segja skyldi. — Tá — eg þakka. Þau horföu hvort á annað um hríð, og von- uðu liæöi, aö þctta væri upphaf nýs tíma, aö þetta væri citthvaö meira en bláköld tilvilj- un — eitthvaö, sem þau skildu elcki. er nú tæki í taumana, breytti áformum þeirra, og tengcli ])aö band þeirra i milli, er aldrei mimdi bresta. ■ Jæja jiá! !Eranklin sagöi líka: — Jæja |>á ! Pau óskuöu þess bæöi innilega, aö heilla- disirnár heföu nú snúiö örlagaþræ^i þeirra sanmn fyrir fu1t og alt. — Þaö er þín skylda að láta uppi álit þitt. \ 330 sagöi hún. — Þú haföir rétt fyrir þér, þegar þú spáðir þvi, aö eitthvaÖ óvænt mundi koma fyrir í dag, sagði Franklín. Hun hneigöi sig lítið eitt og stakk símskeyt- inu í vasann. Þaö var ómögulegt aö áegja, hvaö úr þessu vröi. — Viö veröum aö stiga á skipsfjöl i kvöld, sagöi hann. — Ætlar þú aö breyta áformum þínum? Ætlar þú aö hjálpa mér nú, eins og fyrri ? Hann svaraöi, og hló við lítið eitt: — Þú hefir ekki til einskis kallaö mig göf- ugmenni. LXl. Beatrix hafÖi lika hugsaö alvarlega um alla málavöxtu, á meðan Helena þerna hennar bió hana til miödegisverðar. Húri komst brátt aö þeirri niðurstööu, aö nauösýn bæri til að binda enda á allan þenu- an skripaleik. frá hvaða sjónarmiði, setn á málið væri litið. Iíræöslan viö hneykslið hafði komiö henni ut í þessa ófæru. F.n nú var hneykslið á hæl- um heuni og óuinflýjanlegt, h.vaÖ sem til ráðs var tekiö. Refsing sú. seni henni áöur hafði veríö ógnað meö, var nú í augum hennar einskis viröi. Svo mjög haföi Inin þroskast og hrcyst. 331 Henni stóö nú öldungis á sama, ])ó aö Honoría frænka hennar færi með hana.úl á hala ver- aldar. Þar í utlegðinni mundi henni gefast goti tækiíæri til þess aö rýfja upp fyrir sér gamlar, ljúfar og óljúfar endurniinningar. Nú stóö, henni öldungis á sama, þótt hún misti af skemtilegustu árstiöinni í New York. Hún haföi ferigiö aö kvnnast Iífinn sjálfu, ems og þaö er í raun og veru — ísköldum veruleikanum, sem átti ekkert skylt viö hé- g’óma þann, sem hún hafði áöur lifað í. líenni féll illa aö þurfa aö valda fjölskyldu sinni slíkri. sorg og raunum. En hjá því virt- ist ómögtilegt aö komast. Ef hún gengj aö hoöi Franklins um giftinguna. væri þaö ekki annáö en fresturi á hneykslinu, sem hlyti aö koma fyr eöa siöar. Skilnaöur mundi lika gefa ölhi slúðri byr undir báöa vængi. Þess vegna var best að gera skjóian enda á öllu samán, svo I* ranklín leystist undari okinu. Þaö var sérstaklega þrent, sem olli henni áhyggjum: Að lienni heföi mishepnast aö fá Franklin til þess aÖ taka aftur orö þau, sem hann hafðí 'látiö falla viö fótagaflinn á rúminu hennar kvoldiö góöa. AÖ henni haföi mishepnast aö vekja ást hans til sin. Aö henni haföi mishepnast að jafnast á viö aöra eins stúlku og Idu, Larpent. í augtim Franklíns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.