Vísir - 11.10.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1920, Blaðsíða 4
yis>íK Auglýsing um hámarksverd á nýjum fiski. Yerölagsnefndin hefir eamkvœmt lögnm nr.' 10, 8. septbr. 1916 og nr. 7, 8. febr. 1917 avo og reglugerð nm framkvæmd á þeim lögum 28. septbr. 1920, ákveðið, að hámark aöluveiðs Beykjavík á nýjum óskemdum fiski skuli fyrst um sinn vera þannig A. Ýsa: / óslægð ....................... 60 aura kílóið. slægð, ekki affiöfðuð...........66 — slssgð og affiöfðuð ............62 — — B Þorskur og smáfiskur: óslægður....................... 46 — — alægður, ekfei affiöfðaður . . . 62 — — slægður og aíhöíðaður . 66 — — C. Heilagfiski; Smálúða ...........................80 — — Lúða yfir 15 kg., i fieilu lagi ....... 1,10 -— — Lúða yfir 15 kg., í smásölu...1,30 — — Skrá um fiámarksverð þetta, sem seljanda nefndra vara er skylt að fiafa auðsýnilega á sölustaðnum, eamkvæmt 6. gr. framannefndr- ar reglugerðar, fæst á skrifstofu lögreglustjóra. Þetta birtist fiérmeð til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum, sem filut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Beykjavík, 9. oktbr. 1920. Jón Henuuuuxon. Fóðurslld. Nokkur hundruð tnnnur af góðri fóðursíld eru tál sölu fiér á •taðnum. Kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Nánari upplýsingar fijá Th. Thorsteiusen, Regnkápur og allskonar i fatnaöir Ödýrt og vandað. Sest að versla í Patabúðinni. Hafnarstræti 16. S í m i 2 6 9. og selnr Jóíias H. Jónsson Bárufiúsinu (útbyggingin). Sími 970 , iv. TULINIUS • Bruna og Lífstryggingai. Skólastræti 4. — Talsími 254, 1 Havariagent fyrir: Det kgl 1 oktr. Söassurance Kompagni A/i„ \ Fierde Söforsikringsselskab, D« private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn. ^ Svenska Lloyd, Stockholm, Sjð- assurandörernes Centralforening Kristiania. - UmboösmatSur fyrir! 1 Seedienst Syndikat A/G., Berlm Skrifstofutími kl. 10-n 0g 12-534 f< r™" ™ði l: Fæði fæst á pórsgötu 21. (330 1 VISH4 1 j Stúlka óskast í vetrarvist (með annari). — Góð kjör. — Uppl. í síma 117. (161 Málari óskar eftir atvinnu — h annaðliyort í Hafnarfirði eða Reykjavik. A. v. á. (358 n Kvenmaður ósk'ast til að þvo \ gólf í lítilli búð dálítinn tíma. A. v. á. (349 " Ljónustu geta nokkrir náms- menn fengið. A. v. á. (351 j Stúlka óskast á fáment heim- J ili. Uppl. á Óðinsgötu 15. (352 Atvinna. Tveir menn vanir u ofanafristu óskast nú þegar. — C Uppl. á Laugaveg 51 B. kl. 6 -—7 í dag. (362 j Föt eru hreinsuð og pressuð í r Grjótagötu 10, uppi. (360 Telpa, barngóð, óskast strax. — Uppl. á Grettisgötu 10. (325 3 Góð stúlka óskast strax. Sigríður j Hjaltested, Sunnuhvoli. (292 ! Góð stúlka óskast í vetur. — Hátt kaup. Uppl. á Nönnugötu f 4. , (355 a Viðgerðir á prímusum, olíu- f ofnuin og ýmsu fleira eru á- s reiðanlega bestar og fljótastar á s Njálsg. 11. Opið íil kl. 11 að s kveldi. (354 ] l 1 H Ú S n Æ Ð1 É 1 Einn .eða tveir einhleypir menn geta fengið gott herbergi móti sól og suðri. Stærð 5x7 álriir, Leiga greiðist fyrirfram lil'14. maí. A. v. á. (564 Herbergi til leigu í miðbæn- um með öðrum. Mjög stórt og gott. Uppl. í símá 454 og'464. ___ (363 Stór hlaða ágæt tíl vörugeymslu fæst leigð nú þegar. Uppl. gefur Lárus Hjaitested Sunnuhvoli. (297 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu. A. v. á. (359 Stofa óskast með húsgögnum nú þegar. A. v. á. (361 t\WSKlPAFje4 tSLANDS^/^ LAGARFOSS SUÐURLANÐ KAOPSKAPUB I Ný kjólkápa til sölu. A. v. á (357 Ný kvenkápa til sölu. A. v. á. (346 Skrifborð lítið notað til sölu ,rna og Bjarna. (353 Karlmannsfatnaðir á stærri og :rði á (267 TAFÁ9-FBNÐIB Silkisvunta fundin með merkt- napp. Vitjist að Hákoti við istræti. (34S Flibhar fundnir. Sá, seim •ra á lög- (356 KENSLA I LATÍNA. Eins og að undan- iinn). (32 7 íslensku, reikning o. fl. kennir Ó- fur Benediktsson, Laufásveg 20. _______________________________(334- Stúlkur geta fengið að læra kjólasaum og léreftasaum. Utvegi sér verkefni sjálfar. Kristín Haf- liðadóttir. (332. Ensku kennir undirritaður, — á- hersla lögð á verslunarmál og aS tala, ef óskað er. Til viðtals kl> 2—3 og 8—9. Kirkjustræti 4, uppi- Halldór Alberts._______________(335 Eg kenni tungumál. Jóhann J- Kristjánsson stud. med., Laufásv. 8, uppi. Gengið um norður-dyr- (333 F é)ag#prentsmi8 jan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.