Vísir - 21.10.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 21.10.1920, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi: JAKOB MÖLLER. Sími 117. 10. Ar. Fimtudagínn 21. október 1920 281. tbl. Eesrts Gðmmihæiar og Ghmmisólar iási hji HTANNBER6SBBÆBRDH MMIÁ Mð. —■ Mf. Grex frá Monte Carlo. Sjónleikur i 5 þáttum eitir hiö þekta sagnaskáld Pilipp Oppenbeim Myndin er tekin aí binu ágæta félagi Famons Players Lasky og aðalhlutverkiö leiknr hinn góökunni leikari Cariyle Blackweli Ennír. Dorothe Dawinport og Teodore Roberts. Sýníng byrjar kl. 9. Aláöar þökk til allra þeirra er hjálpuöu okkur og á annan hátt sýndu okkur hluttekningu í sorg okkar við fráfall og jarðarför hjartkæra litla áreugsins okkar. Quðrdn Jónsdóttir Guðjón Ól. Jónsson Hverfisg. 37. Utsala á vefnaðarvörum, vetrarhöttum og hattaskrauti og margskonar annari vöru byrjar í dag og heldur áfram næstu daga. Versliu Jðns Sigarðssosar Laugaveg 34. "”™ IÍYJA BÍO Dðttir gnðaBia (Siðari hlnti) Austurlenskt æfintýri úr »Þúsund og einni nótt“. Myndin er í 2 köiium og hver þeirra 5 þættir. Aðalhlutverkið leikur hin undurfagra leikkona Aonette Keilemana. Siðari hlBtinn sýndur í kvöld kl. 8*/a AðgöDgumiðar seldir kl. 6 og á sama tima tekið á móti pöntunum. íundur í kvöld kl. 8V2. Dr. Skat Hoffmeyer talar. Félagar fjölmenni, Aliir karlmenn velbomnir. Lyklakippa hefir tapast. Skilist til Stefáns í’orlábssonar gegn fundarlaunum. Best er að kaupa kartöflar, lank og osta i verslun Ben. S. Þ ó r. Nýkomið Eldhúslampar margar teg. Lampaglös 8—10”’ Lempabrennarar Lampakveikir Ql&Bahreinsarar Handlugtir * Veiðariæraverði. Trúlofunarhringar — Fjölb.reytt úrval altaf fyrirliggjandi af trúlofunarhringum. Pétor ijaitested Laugaveg 23. Tilkynning. Af knýjandi ástæðum verður kirkjugarðinum. innan litils tíma algerlega lokað á hverjum degi, þegar fer aö sbyggja. Fólki er stranglega bannað að klifra yfir girðinguna, og geri nokkur sig sekan i að íara inn I garðinn, eftir að honum hefir verið lokað, verður það hiífóarlaust kært fyrir lögreglustjóra. Útmælingar grafreita verða hér eftir til vors framkvæmda? , virka daga kl. 11—12 árdegis, og verður mig að hitta á þeim tíma í garðinum eða heima hjá mér. Eeykjavík 21. okt. 1920. Felix Gudmundsson, Sníurgötu 6. Sími 639. 10°|o afslátt gefur J3. CJ. jíAðalstroeti Ö skiftavinum sinnm þannig: að hún geíur þeim viðurkenningu í hvert skifti fyrir því er þeir baupa fyrir, og greiðir afsláttinn um hver mánaðarmót eftir á hverjum þeim er leggur fiam viðurbenningu er nemur 10 br, og þar yfir, eftir siðaatliðinn mánið. * ZZi!ls °s selnr Jónas H. Jónsson Báruhúsinu (útbyggingin). Simi 970 Eldiviöur. Fyrirligg jandi eru birgðir af eidivið 25 kg. baggi (heimfluttur) af grófari viði kr. 4.50, af smærri 3 50. Pantanir sendist í Túng. 20. Sími 426. Skógræktarstjórinn, itaurágerði til sölu. Kr. 1,60 á meter. Hentugt um lóðir og kálgarða. Túngötu 20. Sími 426. Skógr ækta rst jórixm. UDg og áreiðanleg stúlka, . vel að sér og nokbnð vön verel- unarstörfum, óskar eftir atvinnu við vefnaðarvöruveralun hér í bænum, annaðhvort nú þegar eða frá 1. nóv. n. k. Tilboð merbt „Stúlka“ leggist inn á afgr. Yísis. Björa Pálssoa Kalmaa cand. juris flytur mál fyrír undirréttiog hæstarétti og annast öll lög- fræð ileg störf, innheimtir akuld- ir o, s. frv. Sfirifstofa í Pósthússtræti 7 (Hús Nathan & OLsens, her- bergi nr. 32.) Sími 888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.