Vísir - 21.10.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1920, Blaðsíða 4
vísir Notiðj tækifærið rúmlega 200 pör karlm. stígvél seljast aokkra daga á 35og36 kr.parii. Yöruhtisið. Fjölbreyttar & gjafir hjá Pétri Hjaltested, Langaveg 23. í gull, silfur og nikkelkössum, eru eins og venja ertil, lang ódýrusíhjá Laugaveg 2 3. Danz-skólinn byrjar mánudagimi 1. nóvember í Iðnó, fynr börn kl. 5 e, h. og fullorðna kl. 9 e. h. Áakrifandalisti liggur frammi í bókaverslun Isafoldar og kökubúðinni á Laugaveg 5. Kostar fyrir börn 5 kr. ú mán. og fyrir fullorðna 8 kr. á mán. Tek að mér að kenna fólhi „privat.8. 'Virðingarfyllat Sig. Guðmundsson, Vatnsstig 4 Til fara bifreiðar oft á dag á mjög hentugura timum. Snúið ykkur að afgreiðslunni í Austurstræti 1. 8ími 710. Krisiítms F Arndal. Sigurðnr Sigurðsson. Heim ilisls.ennari helst etúlka óakast á gott sveitaheimiii. Yerður að fara með Sterl- ing nœst. .Hátt kaup. Dpplýjingsr á Qrundarstlg 19. Dömnr sem ganga um beina á kaffi- og matsöluhús um geta feng- iö svuntur (Tea-Apron) eig- andi við starfið, í versi. Jóns 'Sígurðss. Laugav. 34. Tilkyrmiog. Með Steriing í júlí í sumar, hefur eængurfatapokí verið tekinn í misgripum á leið vestur um land til Hofsóss, en annar skilinn eftir. Sá sem kynni að vita um þennan poka, er vinsamlega béð- inn að gjöra aðvart fversl. Vað- nes iívik., og fá upplýiingar um hinn pokann. Evík. lu/10 - 1920. Þorl. Jónsson. Ofn og þakgluggi til sölu á Frakkastíg 11. (649 Til sölu falleg, lítið notuð smok- ingföt á meðalmann, með tæki- færisverði. Til sýnis hjá Guðm. Bjarnasyni, klæðskera. Aðalstr. 6. _________________________(648 Tómar kjöttunnur til sölu. Versl. Skógafoss, Aðalstræti 8. (647 Nýr, svartur silkikjóll til sölu í Vonarstræti 2, uppi. Tækifærisverð (645 Til sölu: rúmstæði, lítið borð, olíubrúsi í pingholtsstræti 8 B. ____________(644 Nýlegur frakki til sölu með tækifærisverði á Vitastíg 13. (643 Stört barnarúm til sölu á Bar- ónsstíg 22, uppi. (642 Hús til sölu; að eins 2000 kr. útborgun, ef samið er strax. — A. v. á. (646 Ásdís E. Petersen, Reykjavík, á sendingu á skrifstofu H.f. Eim- skipafélags íslands, sem óskast vitj- að hið fyrsta. (651 Sigurgeir Jónsson, sem kom með Lagarfossi síðast frá Canada, er beðinn að koma til viðtals á skrif- stofu H.f. Eimskipafélags íslands. (652 Tapast hefir kvenveski frá Holts- götu 8 niður að Uppsölúm. Skilist á afgr. Vísis. (650 Byrjendur geta fengið kenslu í dönsku, enskú, þýsku og stærð- fræði. A. v. á. (629 |___________YIMfí A J Hafið þér látið Ieggja rafleiðsl- ur um hús yðar? Ef ekki, þá látiS okkur leggja þær fyrir yður. — Vönduð vinna. Sanngjarnt verS. H.f. Rafmf. Hiti & Ljós, Vonar- stræti 8. Sími 830. (635' Unglingsstúlka óskast í hæga vist. A. v. á. (581Í Eftirleiðis verður stíftau tekio til þvotta og strauingar á Laugaveg 24 B. Auðbjörg Jónsdóttir. (638 Vélritari tekur að sér að vélrita o. fl. A. v. á. (637 I óbak er tekið til skurðar á,! Kárastíg 2. Björn Gunnlaugsson. ______________________________ (634 Góð stúlka óskast í hæga vist á Njálsgötu 42. (633 Laghentur ungur maður óskar eftir atvinnu. A. v. á. (632' Undirrituð veitir stúlkum kenslu í hannyrðum. Guðbjörg Björnsd., pingholtsstræti 7, uppi. (631 P eysufatakápur, morgunkjólar og barnaföt eru saumuð á Grettis- götu 53 A. (618 Maður, sem vanur er allri sveita- vinnu, óskar eftir að komast á gott heimili. Nánari uppl. hjá Sigurgísla Guðnasyni (hjá Jes Zimsen) (636 (636 Stúlka, ein eða tvær, vel æfðar að sauma jakka, óskast strax. —- Laugaveg 10. Guðm. Sigurðsson. HÚSNÆÐI pýskur maður óskar strax eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Fyrirfram borgun. A* v. á. (58® Góða (búð getur sá fengið að 2 mánuðum liðnum, er getur greitt húsaleigu fyrirfram alt að ca. 3000 krónum. Afgr. v. á. (653 Ung og barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum með aðgangi að eld- húsi. Tilboð merkt „100" sendist Vísi fyrir 24. þ. m. (640 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an í austurbænum. Tilboð merkt „12“ sendist afgr. fyrir 25. þ. m- (639 Ungur, mjög reglusamur iðnað'- armaður óskar eftir herbergi 1 austurbænum. Uppl. í síma 646. (64lj Stúlka getur fengið herbergi með því að sinna léttum árdegisstörfum- A. v. á. . (575 Fæði getá npkkrir menn fengið í prívat húsi. A. v. á. (630 4 menn geta fengið fæði yfir vet- urinn, með því að greiða fyrirfram mánaðariega. A. v. á. ^(57 F élsgsps fcnUroiðjaí-!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.