Vísir - 25.10.1920, Blaðsíða 2
VÍSIR
hafa fyrirliggjandi
bestu
tóbaksklútana
í bænum,
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
r-O--
Khöfn 23. okt.
Stjórnarskiftin í SvíþjóÖ.
Frá Stokkhólmi er sítnaö, að
konungur hafi lteðið de Geer lands-
höfðingja aö mynda bráöabirgða-
starfsráöuneyti, til aö taka við af
Branting.
Skaðabóta-deilan.
Frá Paris er símaö, að fulltrúar
Breta og F'rakka hafi orðið að
„hafa upp aftur“ umræðurnar um
hernaðarskaðabæturnar, en nú
virðist nálgast samkomulag um
deiluatriðin.
Khöfn 24. okt.
Kosningarétturinn í Noregi.
Stórþingið norska hefir nú satn-
þykt nýtt grundvallarlagafrum-
varp, og fært kosningaréttarald-
urstakmarkið uiður í 23 ár.
Danzig og Pólland. *
Frá Berlín er símað, aö Satnn-
tngar um samband Fóllands og
hafnarborgarinnar Danzig. sétt nú
fullgerðir og undirskrifaðir. —
Samkvæmt þeim samningum fer
Pólland með utanríkismál fyrir
beggja hönd og tollmál eru sam-
eiginleg. Að öðru leyti ef Danzig
sjálfstæð „friborg“, skip þaðan
sigla undir fátia hennar, fríhafn-
arskipulaginu verður lialdið. en
yfír-eftirlitsmaður, sem Þjóð-
fcandalagið skipar, hefir hönd í
bagga með löggjöfinni á þann
hátt, að hann getur hindrað, að
einstök lög fái gildi. — Þessi eft-
írlitsmaður, eða þá Þjóðbandálags-
ráðið sjálft, sker úr deilurn, seni
upp kunria að koma.
KolaTerkiaUið.
Fregnir þær, sem borist hafa af
kolaverkfallinu breska, virðast
gefa góðar vonir um, að verkfall-
ið verði ekki langvint. Símfregn-
irnar eru að vísu óljósar, en það
er þó vist, að alt hefir farið frið-
samlega fram til þessa.
Nýlega var svo sagt í shnskeyti,
að þýska blaðið Vonvárts væri að
spá þvi, að samúöarverkföll myndu
verða hafin i ýmsum öðrum lönd- |
um, ef foringi bresku námamann- J
anna, Smillie, færi fram á það. En •
það hefir Smillie ekki gert enn, og j
er það ef til vill af því, að hann J
var orðinn bresfca verkfallinu mój- 3
fallinn, þegar þa® skall yfir, og :
vildi láta námamenn ganga að til-
boði námaeigenda og stjórnarinn-
ar, um hækkandi kaup samfata
aukinni tramleiðsh?. I sama streng 1
tóku og ýmsir aðrir af foringjnm 3
námamanna: en það var of seint. i!
og mega foringjarnir vafalaust !{
sjálfum ser um kenna að miKlu /
leyti.
Einn foringinn, James Varlay, f
hafði komist svo að orði, nokfcr- |
uin dögumáður eri verkfallið hófst, 1
a ð ]jað væri mesfur vandinn, að
ráða fram úr þ\d. hvernig nárna-
mennirnir ættu að komast út úr þvi j
öngþveit-i, seni þeir væru kornnir ;j
í; ]iað eitt væri víst. að ef til' verk- jj
falls kæini, þá myndu námamenn I
óhjákvæmilega báða ósigur. — f
Annar foringinn, Straker, liafði f
sagt, að öll alþýða manna. þar með
talin iönfelögÍQ *sg jafnvel ijálft
Jirívelda-bandalagið, væri á móti
verkfalli..
Tilboðið. sem námaéigendur
gerðu námamönsium, að undirlagi
stjórnarinnar, var þannig vautið, að
kaupið hefði hækkað um 22 sh. á
viku, er framleiöslan náði því, sem
hún var fyrstu þrjá máriuði árs- |
ins. Hún var þá sem svaraði 248
milj. tonna á ári, næstu 3 mánuði
minkaði hún svo. að mismunurinn
hefði numið 16 milj. smáf. á ári, en
síðustu 3 mán. var him lík því. —
En námámenn heimtuðu ' kaup-
hækkun strax, að öliu ófeyndu um
hver áhrif kauphækkunin hefði á'
framleiðsluna. — En, ]ivi er nú
miður, reynslan hefir sýnt, að
iframleiðslan vill minka eftir því
sem kaup hækkar. Þess vegna sat
stjórnin fast við sinn keip, þó aö
verkfallið væri yfirvofaridi. En
öllum þorra manna er það svo
ljóst, hve niiklu það varðar, að
halda framleiðsluuni í horfinu, að
stjórnin hefir áhnnið sér samúð
alls almennings. Þess vegna haía
líka foringjar námamanna snúið
við blaðinu að lokum — en of
seint.
Það virðist ekki ætla að rætast,
sem spáð var, aö verkfallið ætli að
hafa nokkur veruleg áhrif á gengi
sterlingspundsins. Verð þess á
dönsku kauphöllinni lækkaði lítið
cilt í fyrstu, en hækkaði síðan aft-
Hershey’s cocoa
í Vbi Va °g 1 Ibs. dósam
höfum viðjjfyririiggjanði.
Jóh. Olafsson & Co.
ur. Má af þvi ráða, a‘3 úti i lönd-
um óttast metm engar alvarlegar
afleiðingar af verkfallinu, og yfir-
leitt mun ekki búist við því, að
það yerði lang-vint.
Ein afleiðing hefir oröið af verk-
fallinu, sem okkur Jslendingum
kemur vel, sem sé að verð á nýj-
um (rs)'fiski hefir hækkað á ensk-
um markaði. Botnvörpurigarnir
héðan hafa selt veiði sina þar tals-
vert hærra verði síðan verkfallið
hófst, en áður. — Þess nýtur þó
varla framvegis, ef úr því verður.
að járnbrautarmenn hefji samúð-
arverkfall. Þá má gera ráð fyrir.
áð alveg taki fyrir sölu á ísfiski,
vegna þess að hann yrði ekki flutí-
ur út um landíð. En vonandi kem-
ur. ekki til þess.
Giolitti
og itölskn verkamennirnir.
1—O—i
Sígnor Giolitti, stjórriarformaSur
Ítalíu, hefir gert tilraun til þess aS
friSa ítalska .verkamenn með því að
gefa þeim fcost á að taka þátt í
stjórn verkt'.riiðjanna og njóta góðs
af hagnaði þeirra.
Enskur blaðamaður átti nýskeð
tal við hann og segir svo frá við-
ræðum þeirra:
„Eg hefi náð talí af Signor Giol-
/tti, hinuin „aldna og mikla manni“
Ítalíu, sem vel má kalla „tígris-
dýr“. eins og Clemenceau. Hann
er nú 7'9 ára, en vel ern, bæði and-
lega og líkamlega eins og maður
um fiæitugt.
„J?ér segist hafa komið hingað,“
segir stjórnar/ormaðurinn, „til þess
að rannsaka, hvernig ráðstjórn
verði sett á stofn í Ítalíu, að dæmi
bolshvíkinga, en þér verðið að við-
urfcenna, að verkamenn hafa látið
foríngja sma lýsa yfir því, að þeir
hyggi ekki á neinar stjórnarfarsleg-
ar breytíngar.
Bæði eg og aðrir ráðherrar, höf-
um mikla sarnúð með verkamönn-
um og kröfum þeirra. Allur heim-
urinn er nú að gh'ma við fjárhags-
legar voða-byltingar. Stjórnmála-
menn geta ekki stöðvað rás við-
burðanna. pcir verða þess vegna
að taka því, sem að höndum ber
og sjá við þeim boðaföllum, sem
ekki er unt að lægja, að minni ætl-
an, fyrr en meiri jöfnuður er orð-
r>n á högum allra manna.
í Englandi eru sömu óþægindi
fyrir dyrum eins og á Ítalíu. pað
er jafnvel hætt við, að Frakkland
eigi svipað í vændum, þó að alt sé
rólegt þár í svip.
Eg hefi sett mér, að fá verka-
Gaðm. Thoraddsei
Vonarstrsetl 12. Siml 959.
Heima kl 1—2.
Skurðlækn. og fæðingarhjálp.
mennina til að taka aftur til starfa.
Eg vil heldur vita miljón menn
vinnandi í verksmiðjunum, heldur
en gangandí á götunura í iðjuleysi
og óskapagangi.
Eg skil það vel, að verksmiðju-
eigendum sé lítið um það gefið.
að verkamenn leggi þær undir sig»
en mér skilst hitt ekki síður, að
verkamenn vilji fá einhverja trygg-
ingu fyrir því, að sómasamlega
verði með þá farið, meðan á samn-
ingum stendur.
pað er mikilvægast í þessu efni,
að koma verkamönnum í skilning
um, að vinnuveiteudur geti ekki
endalausf hækkað kaup þeirra.
Eg ætla þess vegna að leggja
lög fyrir þingið, sem veita verka-
mönnum tillöguréit um stjórn verk-
smiðjanna. peir sjá þá og reyna,
hvernig það er að stjórna verk-
smiðjum. ]7eir kynnast, hvernig þaa-
græða og tapav
Frumvarpið er ekki samið full-
komiega enn, en því verður lokið
áður en kvatl verður til þings.“
Signor Giofitti sagði. að stefna. ,
sín væri í fám orðum sú, að hann
vildi forðast borgarastyrjöld, sem
væri glæpsamleg ofan á heimsstyrj-
öfdina. Hann sagði, að méirihluti
verkamanna mundi una við þessi
fög, — „þó að alveg sé frágangs-
sök að gera alla ánægða, og það
geta orðíð upphíaup hér og þar,
en eg öttast ekki hættulega upp-
reisn.“
„Viljið þér segja mér eitthvað
um stefnu yðar í utanríkismálum?“
spyr blaðamaðurinn.
„pað sem við Lloyd George .
urðum ásáttir um í Lucerne,“ svar-
aði hann, „höfum við endurtekið á
fundi okkar í Aix. Með því að
Frakkland hefir iýst sérstöðu gagn-
vart Rússlandi, þá höfum við LI.
George orðið ásáttir um. að áskilja
okkur frjálsar hendur í samningum
við Rússland."
„En hvernig fór um Fiume-deil-
una.**
i „O, við töluðum ekki um það
S smáatriði,“ sagði Giolitti.
„Er það lítilsvert?" spyr blaða-
máðurinn. „Eg hélt, að það væri
mjög örðugt viðfangs.“
„Fiume,“ sagði Giolitti og depl-
aði augunum, „má líkja við illa
ort kvæði!“
i
A.