Vísir - 02.11.1920, Síða 3
VÍSIH
GwBMi-gélteattnr
Höfum fyrirliggjandi hinar óyiðjafnanl. gummí-gólfmottur,
aom nauðsynl. eru hverju heimili. Stearð 30X15". Verð 15 kr.
Komið — Skoðið — Reynið
3rón Hjartarson tfc Co
Kosningaskrifstofa
stuöningsm. Þórðar læknis Sveinssonar
i Lækjargötu 14 (Biinaðarfélagshúsinu, auðurenda, við tjörnina)
Opin alian daginn.
Sfmi 86. Simi 86.
l’.aust. Sí'ðan farsóttarhúsiö tók til
‘Starfa. liafa 9 taugaveiki-sjúkling-
ar veriö fluttir þanga‘5, og eru 3
•ortSnir lieilhrigöir, en enginh hinna
hættulega veikur.
BaÖhúsið
verður hér eftír opi'ö frá kl. 9
árdegis'.
Þorsteinn Jónsson,
kaupm. frá Seyðisfiröi var meö-
al farþega á Islandi i gær, til Seyð-
ir-fjaröar.
lláskólaf ræösla.
Prófessor Guöm. Finnbogason,
'íyrirlestur kl. 6—7 í kvöld.
Eínþy}(l(a stúlþan. 9
hendurnar upp undir olnboga í
hveiti, og kallaSi til hennar:
„Philippa, hérna er hann Good-
leigh að koma, klyfjaSur af nýjum
bókum. Nú gefst þér tækifærið.
Láttu hann koma með þær hérna
inn og lesa þér úrvalskafla, meðan
þú býr til búðinginn. Andagift og
eldhúsverk á vel saman! En eg,
þjónn þinn, flýti mér út á skóg til
að tína lyfjagiös, það er að segja
fjólur og prímúlur. .Vertu sæl,
Philippa! Vertu góð við aumingja
aðstoðarprestinn og láttu ekki tárin
brynja í búðinginn.“
Hún þaut af stað, út um bak-
dyrnar, gegnum garðinn og inn í
skóginn að húsabaki. meðan Good-
leigh drap á dyr hinumegin húss-
Ins, og þegar þjónustustúlkan sagði
honum kurteislega, að ungfrú Car-
rie væri ekki heima, þá skildi hann
bækurnar eftir og hélt brott, farinn
veg, næsta vondapur.
Dagurinn leið. pað var komið
aS miðdegisverði og Harrington var
kominn. til máltíðar, sveittur, þreytt-
«r hungfaður og allur í búskapn-
«wn.
„Eftir hverju er beðið?“ spurSi
liann, þegar Philippa staðnæmdist
Einar H. Kvaran
se»ir frá för sinni á hástúku-
þingiö á Kiningarfundi á mörgun.
Mjölnir
fór héðan í gær til Hafnarfjarð-
ar, tekur þar fisk og fer svo til
Vestmannaeyja og Austfjarða eft-
ir fullfermi.
Bretar og Rússar.
Samningatilraunir milli Brela og
Rússa hættu um tínia, þegar Kam-
eneff var vísað úr landi.
Siðan hafa báðar þjóðir tjáð sig
við borðið í stað þess að setjast.
„Carrie, pabbi! Hún fór út í
skóg, — til þess að forðast Good-
leigh,“ bætti hún við brosandi.
„Æ, já! Eg mætti henni. Hún
ætlar að borða á prestsetrinu. Eg
gleymdi að segja þér það. Gerðu
svo ve! að setjast; því víkur nú svo
við, að eg má ekki stansa nema
hálfa stund. Hvers vegna í ósköp-
unum léstu hana ekki vera heima
og hjálpa þér?“ En hann hafði
varla slept orðunum, þegar hann
brosti með sjálfum sér.
„Eg vil enga hjálp, pabbi,“
sagði Philippa blíðlega. ;,Sannast
að segja, vinst mér alt miklu bet-
ur; þegar hún er ekki með mér.
Hún snýst í kringum mig og tístir
eins og fugl. Henni þykir miklu
skemtilegra að skjótast þetta.‘
Harrington hló við um leið og
hann sneið sundur kalt kjötið.
„Mér finst stundum, Philippa,
að minstu muni, að við höfum, bæði
tvö, orðið tii þess að spilla Carrie.
Hvað var hún að tala við Willie
Fairfold? Eg mætti honum, þegar
hann skálmaði ofan stíginn Hann
var því líkastur, sem hann kæmi
úr býflugnahóp. Já, þá man eg
það, þegar eg nefni býflugur, —
mundu í kvöld, að láta mennina
Lelfar SignrðssoH
Hverfisg. 94. Sími 1034,
ENDURSKOBEIí
REIKNINGSSKILA.
BókíærsíuaðferÖir,
Reikniagsskettjnr laglærtar.
8ú
sem getur Ieigt 2 herbergi og
eldhús, fær alt að 2 þús. kr.
fyrirfram borgun. Sömuleiðis
óskast iltið hús til kaups. Til-
boð merkt „2000“ sendist afgr.
Vfsis.
Trésmiöir.
Tveir dugl. trésmiöir óskast í
vinnu óákveðinti tíma. Vinnan
byrjar strax. A. v. á. (43
fúsar til nýrra samninga-tilrauna,
en Bretar setja þó þessi skilyröi:
Rússar vöröa aö hætta fjandsam-
legum athöfnum og undirróðri
gegn breskum stofnunum.
Rússar veröa aö hætta hernaöi
og undirróöri í Asíu. sem oröiö geti
breska rikinu eöa hagsmunum þess
til hnekkis.
Rússar veröa aö gefa öllum
breskum þegnum heimfararleyfi
frá Rússlandi. þegar t stað. Bretar
lofa aö veita Rússum heimfarar-
leyfi úr breslca ríkintt.
fá helmingi meiri bjór en vant er.
peir fá sig fullreynda áður e,i
dagsverkinu er lokið. Já, og svo
vona eg, áð þú hafir eitthvað gott
til handa Neville lávarði í kvöld.“
„Já,“ svaraði Philippa, „þó að
eg viti varla, hvað það á að vera:
drer.gjum þykir oftást gott að fá
einhvers konar sætindi, svo að eg
bakaði kökur.“
„pað er ágætt,“ ' sagði faóir
hennar og kinkaði kolli. „Eg sagði
jarlinum, að sonur hans mundi
þurfa að búa við harðan kost, og
liann er alveg við því búinn.“
„Eg býst ekki við, að þeir ætl-
ist til, að við höfum óskaplegan
viðbúnað,“ svaraði Philippa.
Harrington hló aftur stuttlega,
eins og honum var lagið. „Vissu-
lega ekki! Hvers vegna ættum við
að gera það? Hann kemur á
bóndabæ af því, að hann vill búa
við þann kost, sem þar tíðkast. Ef
við færum að hafa einhvern stór-
viðbúnað, þá ónýttum við tilgang
fararinnar fyrir honum. — Er
klukkan orðin hálf þrjú? Giles fer
að bíða mín. Gleymdu ekki bjórn-
um, Philippa.“ Hann setti frá sér
glasið, um leið og hann sagði síð-
ustu orðin. Hann hafði drukkið
sinn skerf af þessum þjóðkæra
Símskeyti
Irá fréttaritara Visis.
■ 1—1 13
Khöfn x. nóv. t
„3. heimsbandalagið".
Frá Kristjaniu er símað, aö sam-
bandsstjórn norskra jafnaðar-
manna hafi samþvkt, meö miklum
atkvæðamun, að g'angfa í „3. heims-
baridalag“ bolshvíkinga, þó með
þeim fyrirvara, að eitthvað verði
dregið úr summn inntökuskilyrð-
unum.
Frá Bryssel er símað, að jafnað-
armenn í Belg'íu hafi lýst sigf frá-
I .verfa bandalagi við bolshvíkinga.
Hver verður konungur Grikkja?
Frá París er símað, að Páll prins
hafi lýst því yfir, að hann muni
því að eiris taka við konungdómi
i Grikklandi, að þjóðin kjósi ekki
heldur Konstantín föður hans eðá
Georg elsta bróður hans.
Viðskiftin við Rússland.
Frá Washington er símað, að1
verslunarráðuneyti Bandaríkjanná
vilji láta setja á stofn alþjóða vöru-
skifta-miðstöð í Kaupmannahöfn,
til aö stjórna viðskiftunum við
Rússland.
.—o—í
150 ára afmæli Thorvaldsens.
Nefnd hefir verið skipuð, til að
undirbúa hátíðahöld á 150 ára af-
mæli Bertels Thorvaldseris 19. nóv-
cmber n. k.
drykk Englendinga, sem öllum
geSjast vel, og þó einkum bænd-
unum, — og hann flýtti sér út.
Degi tók aS halla. Vorsólin var
komin á vesturloft og þaS var
komið undir ljósaskifti, þegar Car-
rie kom eftir götunni gegnum skóg-
inn. Hún hafSi skemt sér vel hjá
börnum prestsins. Hún hafSi sól-
brunniS ofurlítiS í andliti og prests-
börnin höfSu beyglaS gamla strá-
hattinn hennar annars vegar og
skemt blómin, sem á honum voru.
Kjóllinn hennar hafSi trosnaS æSi-
mikiS, hún var þreytt orSin, en þó
• allra besta skapi. Hún gekk greitt,
var létt í spori, eins og hraustum og
heilbrigSum stúlkum er títt ÖSru
hverju söng hún fyrir munni sér og
ávarpaSi trén, nam staSar viS og
viS og bætti blómum í stóran villi-
blóma-vönd, sem hún hafSi safnað
sér.
Hún hafSi gleymt skiftum sín-
um viS Willie Fairfold og undan-
komu sinni frá hinum aSdáandan-
um, og jafnvel gleymt komu hins
ógeSfelda, unga jarlssonar, þang-
aS til hún kom aS garShliSinu bak
viS húsiS og sá Philippu systur sína
standa hjá limagirSingunni, spari-
búna, með „gestabros" á vörum,
eins og Carrie kallaSi þaS.