Vísir - 20.11.1920, Síða 4
VlSItt
Verkstjéraiélig Reykjeviknr
heldur KVÖLDSKEMTUN til ágóða fyrir styrktarsjóð siun,
sunnudaginn 21. nóvember í Bárunni.
Til skemtunar verður:
Ræða,
Einsöngur,
Kveðskapor (10 ára stúlka),
Gamanvísur,
Hornablástur.
Síðan HLUTAVELTA með mörgum ágætum dráttum, svo
sem olíu, fiski, kolum, og mörgum aðgöngumiðum að Nýja
Bíó og öðrum hlutum, sem öllum eru nytsamir.
Aðgöngumiðar kosta eina krónu hver og verða seldir i
Bárunni frá kl. 10—12 árdegis og 2—5 síðdegis á sunnudag-
inn, ennfremur við innganginn, ef rúm leyfir.
Skemtunin byrjar stundvíslega kl. 7.
Húsið verður opnað kl. 6% síðdegis.
STYRKTARSJÓÐSNEFNDIN.
Færeysk málverk
/ -í
verðft til sýnis í dag og næstu daga í K. F. U. M, (litla salnum)
írá kl. 1—4 s ðd. — Inngangnr BO anra fyrir hvern einstakling. —
Allir, notið tækifæriö, tíl að sjá færeysku málverkin
isr$r
prjónavöruversluii
opnuð í dag á Laugaveg 18 B.
Mikið úrval af kvensokkum úr ull, silki og bómull, frá kr. 1,65
fyrir parið. Ennfremur mikið af barnasokkum, bamapeysum, nær-
fatnaður o. fi o. fl. Von á ísleneku ullarbandi hráðlega.
/ Jóhanna Briem.
GuuBi-géltaottu
Hölum fyrirliggjandi hinar óviðjafnanl. gummí-gólfmottur,
sém nanðeynl. eru hverju heimili. Stærð 30X18”. Verö 15 kr.
Komið — Skoöið — Reynið
Jón Hjartarson cfc Co
Hlutaveltu
heldur Framfarafélag Seltirninga í Barnaskólahúeinii á Seltjarnar-
nesi — sunnudaginn 21. nóv., kl. 6 siðd. Félagsmenn eru beðnir
aö fjölmenna á samkomuna, og ér hvrrjum þeirra heimilt, að taka
með sér nokkra gesti. — Óviðkomandi mönnum verður ekki
leyíður aðgangur.
V. B. K.
Yerðlækkim;
Aklklæðl (áður 32 kr.) nú 22 kr. met,
Nlorg'u.inlaiölo.ta.ix (áður 4,15) nú 3,25 met..
VerslnDÍB BjöriJ Eristjánssan.
pRIFIN STUI.KA
óskast í vist hálfan daginn
Gott kaup.
r'• Margrét porvaldsdóttir,
Grund við Sauðagerði.
Nýkomið:
mikið úrval af allskonar karl-
mannafatnaði.
JÓN BJARNASON,
Laugav. 33.
Minerva
(Fjölmennið)
KVELDSKEMTUN
/ halda
Gísli Guðmundsson söngvari
°g
D’Nultsewo
.. sjónhverfingamaður
í Bárunni kl. 8y2 í kveld.
Aðgöngumiðar fást í ísafold
og eftir ,kl. 7 í Bárunni.
Innilegt þakklæti til allra
þeirra, sem hafa auðsýnt okk-
ur samúð og velvild á '25 ára
hjónabandsafmæli okkar.
Sigurður porkelsson.
Guðrún Sigurðardóttir.
Vimmtomr**
HðSNÆÐI
Herbergi til leigu, nálægt mið-
bænum (meS húsgögnum) íyrir
einhleypan, pbglusaman og þrifinn
mann, eða konu. Umsókn merkt:
„Gott herbergi“, þar sem getiö ér
um stöSu u.msækjanda, leggist inn
á afgreiSslu þessa blaðs. (425
Herbergi til leigu. Uppl. á ÓS-
insgötu 15 uppi. (43°
LitiS kjallarapláss óskast jfyrir
verkstæSi, frá 1. <les. A.-v. á. (424
1
■—PÉH
KENSLA
“i
. Hefi nokkra kenslutíma lausa
frá byrjun næsta mánaSar. Hall-
dór Jónasson, Amtmannsstíg 2
uppi.' Sími 732. ’ (427
r Pétur Magnússon, cand. theol.,
veitir tilsögn í dönsku, ensku,
þýsku og( fleiri námsgreinum.
Til viðtals kl. ji—12. Greltis-
götu 45. (426
Stúdent tekur að sér að kenna
tungumál, svo sem íslensku, dönsku,
ensku og þýsku. A. v. á. (393
VltiNA
Stúlka óskast í vist til .nýárs á
Vesturgötu 54. (432
Stúlka vön kjólasaum, óskar eft-
ir aS 'sauma i húsum. Tekur einn-
ig sauma heim. Uppl. MiSstræti 8
B niSri. (43r
Maður óskar eftir atvinnu nit.
þegar. A. v. á. (409
Föt eru hreinsuð og pressuð á
Baldursgötu 1, uppi. (710
Sökum veikind^ kónu minnar,
þarf eg aS fá kvenmann undir eins.
Tr. Valdemarsson, Skólavörðustíg
29. (413:
Peysuföt saumuð á Plverfisgötu
73B. (414
SKRAUTRITUN. St. Bj. Grett-
(352'
MAÐUR,
sem er vanur flestri sveita-
vixmu, getur fengið atvixmu
um skemri ,eða lengri tima.
Upplýsingar á skrifstofu
Mjólkurfélags Reykjavíkur.
KA1D
KAÖPSKAP0H
Sem nýr vetrarfrakki á meðal-
mann til sölu meS tækifærisver'ði.
A. v. á. (433
JarSfræSi Þ. Thoroddsen óskast
til kaups á Bjargarstíg 14. (429
„Nýjar Kvöldvökur“, yfirstand-
andi og eldri árgangar til sölu á
Lindargötu 1 B.
(269
Uús til sölu, og til kaups ósk-
ast byggingarlóð á sólríkum stað.
A. v. á. ’ (428
Sem ný, tvöföld harmonika til
sölu. A. v. á. (423.
Til sölu með tækifærisveröi"
frakki, föt, vaömál. lngólfsstræti
18 (uppi). (422
Körfustólar seldir í A. B. C.
(421
Nokkrir vetrarfrakkar ogjakka'
íöt, lítiö.notuS, til sölu meS tæki'
færisverSi, á Laugaveg 32 A. Gu®"
st. Eyjólfsson. (42°
Kvenkápa og borö til sölu. A.
Njálsgötu 29 B. (4
ByggingarlóS fæst keypt. A- v-
a. (4*8 •
Nýtt og gott vetrarsjal til solu'
ÓSinsgötu 17 B. (‘f1'7
Tveggja manna rúm útdregó a
hliöinni, til sölu. A. v. á. (4'A
Notuö borðvigt meö ló'Sum (lsk
ast keypt. Uppl. í síma 481- (4r5
t. -----’ ,
Morgunkjólar, vanda'Sir og 0
dýrir, eru seldir i Ingólfsstræb ?■
Afgreiösla opin 2—6 síöd. (
V!íif»prwit*íni8j*P