Vísir - 21.12.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 21.12.1920, Blaðsíða 3
VÍSIR J'Masireiatajri&ir komxiir. Jólasveinar 1 og 8, oian komu af fjallastig. í fyrrakvöld, áð’r fóru að hátta, þeir fundu’ hann Jón á Laugaveg — 54 þeir gægðust inn i búðina — þau andlit! Svo hvísluðu þeir: r Nei, sko Saumakassana — Nálakassana — Saumakörfurnar — Albúmin — Dúkkumar — Drengjafötin — Telpukjólana — Telpukápumar — Glansbeltin — Borðdúkana — Serviettumar — Borðvaxdúkinn. — Nei, svo þetta! Snjóhvítir kven-vetrar- liattar — Kven-vetrarkápur — Loðskinnsfrakki — Karlmannafrakkar og föt — Hvítar Manchettskyrtur (voðalega fínar) og Silkisokkar fyrir ungu piltana. — Voðalega er þama mikið af hálstaui og Slifsis-bindum — Jólavindlum, ó, svo mörgu og mörgu fleira. — Við skulum flýta okkur heim íil barnanna ogg gifta og ógifta fólksins og segja frá því, sem fæst í þessari búð. — Ef börnin verða sofnuð, þá segjrnn við þeim bara frá þvi í draumi. Síðan flýttu þeir sér sinn i hverja áttina. — , . , ÍO Athugið verðið. Enginn kaupir suðusúkkulaði með hækkuðu verði á meðan vér höfum á boðstólam þett ágæta ,,VI COCOAC% sem jafngildir súkkulaði. Kauplélag Reykvikinga Laugaveg 22 A’ Sími 7J2J8. Cigarettur: Capslau, Tliree Castles, Westminster, Lord Salisbury, Gold Flalce o. m. fl. teg.; hver pakki 10 stk., 0.60. Capstan, Tln-ee Castles, Gold Flake, hver dós, 50 stk., 3.50. — Reyktóbak: Glasgow Waverley, Pioner Brand, Capstan o. m. fl. teg., 3 kr. ^4 dósin. — Vindlar: Fjöldi þektra tegunda, 11, 12, 13, 14, 15 kr. y2 kassinn (50 stk.). — Roel, Skraa, 8 kr. pundið. — Suðusúkkulaði, Konfekt, laust og í kössum. Caloric Eplavíri o. m. fl. Duglegur maður cða stúlka, sem þekkingu hefir á öllum skrifslofustörlum er fyrir kunna að koma og kann dönsku og helst ensku, getur fengið stöðu strax í einni af stærstu verslunum þessa bæjar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri stöðu sendist skrifstofu þessa blaös, riierkt „1921“. Búast má við að lokað verði fyrir fyrri partinn á morgun. Gassifiðin. Dúhhur handa börnum. Verðið mjög lágt, frá 0,65—7,86 kr. — Mikið úival Komið. Hkoðið. • Sig. Skúlason. * \ RAMMALISTAR og PORTIERESTENGUR komu með e.s. íslandi. HJÁLMAR J?ORSTEINSSON, Sími 840. Skólavörðustig 4. Alúðarfylsta þakklæti til allra þeirra, sem sýndu mér hlutlekningu \ið fráfall og jarðarför konunnar minnar, }?óru Jónsdóttur frá Litlaholti. Runólfur Stefánsson, Litlaholti. œ®siK»wa wæffsmmsms® mmmmmrnmmrnmmmmmmmmmmmKiHmmmmaimm .Tarðarför Ástu Sigriðar, dóttur og stjúpdóttur okkar, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn þ. 23. þ. m., og byrj- ar með húskvcðju á Vesturgötu 4, kl. 1. e. h! Flisabet og Jón Gunnarsson. Talleg karlmaisaáföt frá 80 kröanm. Hahiarstræti 16 — Sinii 269. Mnnið ettir að Jólatrósskrautiö er ódýrast í verslua Hjálmars Þarefeinssoiar" Slmi 840. Skólavörðustlg 4. rður frá póstitoiunQi «m jólin. Bréf, sem komin verða í póstkassana eða afhent á póst- stofunrii fyrir kl. 10 árdcgis á aðfangadaginn, verða boiin út þann dag, seinni partinn. En þau bi*éf, sem síðar verða látin í pósl sama dag, verða ekki borin út fyr en á jóladag. Æski. legt væri, að bréf, sem á að bera út á aðfangadag, Verði afhent í póst á porláksmessu og sé þá skrifað í efra liorn bréfsins, vinstra megin: Aðfangadagur. s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.