Vísir - 21.12.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1920, Blaðsíða 4
y f sir Sf. Brjóstsykurger3in „Nói” §ími 4 4 4. Verð á Brjóstsykri er iækkað! Monið eftir. Ytri og inari fatnaöi í Fatabuðinni. Gæðin rnest. Veröiö best. Stærsta úrvalið. * Bs t aö versla í Fatabúömni. handmáluðu og saumuðu dúkarnir og púðarnir fást nú aftur hjá * Kristínu Jónsdoitnr og Ingibj. Einarsdóttur Skó'avörðustig 5 uppi. Sportvöru versl u nin Simi 218. Reykjavík. Box 477. Nýkomið: Kodak myndavélar. Kodak filmur. * 0IgerðÍH Egill Skallsgrimsson Njálsgötu 21, Sími 390, Biður heiðraða viðskiftavini, að senda pantanir sinar á jóladrykkjum nú þegar. vegna anna í verksmiðjunni síðustu dagana fyrir jólin. ierslun Ijálmíýs liprðssonar Grrundarstíg 11. selur allar nauðsynjavörur með niðuraettu verði til jóla; sem dssrni: Suðusúkkulaðí á aðeins kr. 2,00 pakkann. Jólatré og ýmsar fleiri vörur komu jmeð íslandi. ^ Shjöldiii* f«r til Borgarness 22. þ. m. fyrri hluta dags. Reykjavík 2l. des. 1920. H.f. Eggert Ólafsson. Barnaleikíöng og Basarvörur og mikið af innrömmuðum myndum fáið þið hvergi ódýrari en í VERSLUN HJÁLMARS pORSTEINSSONAR, Sími 840. Skólavörðustíg 4. U-D. fundur annað kvöld kl. 81/*. Upptökufundnr. VIKNá Stú'ka óskast í vist L jan. A. v. á. (448 UndirritaSur óskar eftir vetrarvist, frá 1. jan. Oddur Sigurgeirsson, Sel- búðum vi8 Vesturgötu. (461 ' Bústýra óskast nú þegar á fáment heimili. A. v. á. (417 Föt eru hreinsuð og pressuð á Bergstaðastræti 19, niðri. (284 I LEIGA Tilboð óskast strax um leigu 1—2 herbergja og eldhúss n. k. vor. — prír heimilismenn. — porst. Sigurgeirsson, „Timbur- og Kolaversl. Rvík“, símar 58 og 238. (425 f TAPAЕPGNDIR Svört silkisvunta tapaðist í rokinu í gær á Laufásvéginum. Skilist á Smiðjustíg 11, gegn fundarlaunum. (467 Urfesti (gylt), ásamt kapseli, hef- ir tapast. Skilist gegn fundarlaun- um. A. v. á. (447 Tapast hefir vasabók, nafnlaus, ýmislegt í skrifað. Finnandi beðinn að skila á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (449 Tapast hafa hvítir vetlingar á Laufásveginum, var gullmanchettu- hijappur í öðrum þeirra. — Finn- andi beðinn að skila að Laufási, gegn fundarlaunum. 458 Tapast hefir harnsvetlingur (skrautprjónaður) á Laugavegin- um. Skilist í Hverfisgötu 62. (457 r FÆÐI í Bárunni fæst fæöi um lengri eöa skemri tíma; einnig einstakar máltíSi^ allan daginn. (414 I QÚSNÆÐI Herbergi með liúsgögnum i austurbænum óskast fyrir ung- an, reglusamían danskan mann. A. v. á. (470 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 1. janúar ‘n. k. — Að eins fnllorðið í lieimili. — Áreiðanleg greiðsla. A.v.á. (465 pykk vetrarkápa og 1 skinn- sett og kvenstígvél nr. 37 til sölu. Uppl. á Grettisgötu 37 — milli 2 og 5 síðd. (426 Hálft hús til sölu. Laust til íbúðar 1. febrúar. A. v. á. (469 Tveir jacuettar og vesti til sölu fyrir hálfvirði í klæðaverslun H. Andersen. (350 Á Njálsgöln 32 B er til sölu ný kommóða, einnig tveggja manna rúmstæði málað. (468 pessir munir fást á Njálsgötu 22; á lágu verði: Saumavélac (stignar), suðúskápar, smjör- aukastrokkar, kaffikvarnir (stórar), beina- og fiskúrgangs- mylnur (fleiri stærðir), hjól- böruhjól, kjötsöxur, primusar, skerpivélar, ferðatöskur, regn- kápur o. fl. Lágt verð til jóla. Stcfán B. Jónsson. (466 Hentugt til jólagjafa, eru undir- föt og bróderuö slifsi. sem fást níjqg smekkleg og ódýf, ásarnt ýmsu fleira, á Skólavöröustíg 5 uppi. (4°2 Vandaður lítið notaður 20 línu messinglampi er til sölu með tækifærisvprði i pingholts- stræti 15, búðinni. (464 1 Etagere (mynda- eða nótna- hylla), 2 gluggastangir og „Porti- ere)‘-stöng. Hverfisgötu 71. (446 RÚM til sölu' A. v. á. (445 Peysuföt, silkiblúsa og silkisvunta til sölu. Laugaveg 2 (uppi). (463 Nýleg, þykk cheviotsdragt tií sölu. A. v. á. (462 Vetrarfrakki og verkamanna- stígvél til sölu. Uppl. í síma 727. (460 / Skrifborð, öldungis nýtt, til sölu með tækifærisverði, á Baldursgötu 10 (kjafiaranum). (459 Nýtt járnrúm og vandað sjal til sölu á Laugaveg 27 B. (456 Nýtt, lítið steinhús til sölu nú þeg- ar. Getur verið laust til íbúðar strax eða 14. maí. A. v. á. (455 Lítið notaður frakki til sölu með lágu verði. A. v. á. (454 Ný jaquet-föt, á meðalmann, til sölu. Verð 200 kr. Til sýnis í versl. á Laugaveg 46. (453 Agætt hangikjöt til sölu á Vest- urgötu 34, mjög ódýrt. (452 Upphlutir, gyltir og hvítir, til sölu í Iðnskólanum (uppi). (451 Til sölu á Hverfisgötu 76 B: vetr- arsjal, ágætt, mjög vönduð kom- móða, kringlótt satínborð og stólar. (450 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.