Vísir - 22.12.1920, Side 2

Vísir - 22.12.1920, Side 2
yisiR INBffiHWS hafa fyrirliggjandi Regnkápur — karla og kvenna - Vetrarfrakka Skinnhúfur. Hershey’s Kartöflur átsúkkulaði af mörgum teguudum Hershey’s cocoa í % % og 1 ibs. ddsum höfum við fyrirliggjandi. Heil- og hálf-baunir Sagogrjón Rísgrjón Kartðflumjöl. Sagomjöi, R afm agns - skrautlampar á jólatré og í búöarglugga. „Batteri" og perur í vasaljós, fást hjá Halldúr Guðmuudsson, rafvirkjafélag, Bankastrœti 7. Símskeyti frá fréttaritara Vfsfs. •O*—— Khöfn 21. des. Slœrsia loftsfyeytastöð heimsins er nýreist hjá bænum La- croix á SuSaustur-Frakklandi. Er J>ess getiS í símfregnum frá Bor- deaux, aS stöS J?essi sé nú tekin til starfa. D'Annunzio. Frá London er símaS, aS öll Fiumé-flotadeild ítala hafi gengiS á hönd D’Annunzio, en í símfregn- um frá Róm er þetta boriS til baka, Deilur milli Jugo-Slava og Búlgara Frá Belgrad er símaS, aS stjórn- málasambandi sé slitiS milli Jugo- Slava og Búlgara, sakir þess, aS Búlgarar hafi í ýmsum verulegum atriSum vanefnt skuldbindingar sín- ar samkv. samningum þeim, sem 1 gerSir voru í Neuilly J>eirra í milli. Heimkoma Konstantíns. Frá Aþenu er símaS, aS Kon- stantín konungur sé nú kominn þangaS og hafSi honum veriS tekiS meS stjórnlausum fagnaSarlátum. ---Sendiherrar. Breta og Frakka eiga ekki aS umgangast hirSina á neinn hátt. líeimastjórn íra. „Times“ fullyrðir að trygö sjeu afdrif heimastjórnarlaganna írsku í enska þinginu, fult samkomulag fengiS milli efri og neðri málstofu um öll aðalatriði, svo sem sjer- stakt þíng fyrir Ulster. Búast má við að frumvarpið verði samþyk^ næstu ^iaga. Lloyd George liefir lýst ]iví | yfir við Flanagan, að hann geti I ekki átt í neinum samningum við ; Valera, því að með því viðurkendi hann írska lýðveldið. Frá París er símað, að Valera sje kominn til Gherbourg. Macrady hershöfðingi hefir aug- lýst, að dauðahegning sje lögð við öllum hrotum gegn hernaðar- ástandslöggjöfinni í írlandi. tjóðverjar og bandamenn. Wolffs frjettastofa tilkynnir, að ráðstefnunni í Bryssel verði slitið á morgun. Þjóðverjar liafa farið þess á ieit, að þýskum eignum í öðrum löndum og verzlunaiflot- anum þýska verði skilað aftur. Erlend mynt. 100 kr. sænskar kr. 130.25 100 - norskar 9.00 100 rnörk - 99.35 100 frankar franskir - 39.25 100 frahkar svissn - 101.00 100 gyllini holl. - 206.50 Sterlingspund - 23.20 Dollar 6.56 (VerzJunarráðið). Hafið þér lesið „Jólagjöfina“? Hafið þér keypt „Jólagjöfina"? JÓLASÆLGÆTI nýkomið: Konjektrúsínur, 2 teg., Fíkjur, Dóölur, Plómur, Muscat Rústnur, þurk. Epli og Apricoser Sago, fin á kr. 1,50 kg„ Kartöflu- mjöl, Baunir á 1,30 kg„ Hrísgrjón 2 teg., m. m. fl. Versl. B..H. BJARNASON. Hrapalieg slys. —o— Fjórir menn farast við ísa- fjarðardjúp. —o— Pósturinn Sumarliði Brandsson frá Berjadalsá á Snæfjallaströnd, hrapaði og beiö bana 17. þ. m. er hann var í póstferð milli Grunna- vikur og Saudeyrar á Snæfjalla- strönd. Hann var ríðandi, en vegurinn tæpur og liggur með sjó tram. Mun hesturinn Iiafa fallið undir honum og lentu þeir báðir fyrir björg, en samferðamaður póstsins komst lifs af og fóru 13 menn á báti næsta dag að leita póstsii$. Þeir komu þar að, sem slysið varð, sáu hestinn dauðan og hnakklausan en lík Sumarliða á öðrum stað. En þegar þeir komu nær, féll snjóskriða á þá og varð þremur leitarmönnnm að bana. Þeir hétu Guðmundur Jó- sefsson frá Sandeyri, Bjarni Bjarnason frá Snæfjöllum og Pétur Pétursson, samastaðar. Ófrétt er enn um öll nánari atvik að þessu siðara slysi. Hafið þér lesið „Jólagjöfina“? Jarðarför Ástu Sigríðar, dóttur og fóstur- dóttur Elísabetar og Jóns Gunnars- sonar, fer fram á morgun og hefst meS húskveðju kl. 1 á Vesturgötu 4. Prófessor Magnús Jónsson var á fundi pjóðabandalagsins í Genf, í för með dönsku sendisveit- inm. Fundinum var slitið 18. þ. m. A ukablaS er með Vísi í dag. Coethes Faust. pýðing Bjarna Jónssonar frá Vogi á þessu heimsfræga riti, er út komin í mjög vandaðri útgáfu og tileinkuð „Alþingi og Dalamönn- um“. Formáli þýðanda er fyrir bók- inni og ævisaga Goethes eftir dr. Alexander Jóhannesson og tvær myndir af Goethe. Miklar skýringar fylgja kvæðunum neðanmáls. Vísir hefir áður minst á þessa þýðing og mun enn geta hennar nánara. ís y er nú tekinn af Tjörninni af miklu kappi. Var orðið svo íslaust, áður en frysti, að til vandræða horfði í íshús- unum. Styðjið innlendan iðnað — og verslið við kunnáttumenn. VERSLUNIN Á F R A M, Ingólfsstræti 6. — Talsími 919. Selur og býr til allskonar klædd og stoppuð húsgögn. Hefir fyrirliggj- andi 3 teg. af legubekkjum og stórt úrval af teppum. Sérgrein: Skinnhúsgögn. Verslunin hefir í þjónustu sinm innlendan kunnátlumann sem stund- að hefir nám í Stokkhólmi, Krist- janíu og Kaupm.höfn. Munið að besta og nytsamasta jólagjöfin er legubekkur úr Húsgagnaversl. ÁFRAM, Ingólfsstrœti 6.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.