Vísir - 12.01.1921, Page 1

Vísir - 12.01.1921, Page 1
'■ RtMjérí o* ri*indi: JÍASCOB MÖLLER. SJmi 117. Afgreiðsla í ÁÐALSTRÆTI f B« SSmi 400. 11. ár. Miðvikudaginu 12. jauúar 1921. 9. tbl. Kvenu-flanelsskúr édýrir nýkomair ti! flTMNB£BGSBBÆÐR& GAHLA BtO Syidafallið. 3jóaJeikur í 5 þáttum um örlög ungrar konu. Myndin leikin af ágsetum þýskum leikurum og Aða hlutverkið leikur Heuny Porten. Börn fá ekki aðgang. D-D í kvöld kl. 8Va- Nisbet talar, Pjölmennið. A-D á morgnn kl. 8V2 siðd. A.fmælis-hátlð. HljóðfæTasláttur — Karlakórið syngur. Upplestur; ræðuhöld. Agætir olíuofnar fást i hetldverslun 0. Friðgeirsson & Skúiason. Hafnarstrseti 1&. Sínii 465. lörðiD lopsæii i iillingahoitshp. er til sölu og ábúöar í næstu fardögum. Skifti á húsi í Reykjavlk gætu komið,til greina. Semjið viö Zophonias Baldvinsson. Sfmar 716 A. 880 B. ódýru»t í heildsölu hjá Mjölknrfélagi Beykjavikur - Simi 517. Mikil verðlækkun byrjar 1 dag og stendur um óákveðinn tíma I versl. Jéhöunn Olgeirssen, Langav. 18. Ss. „Skjöldur íí fer aokaferð til Borgarness þriðjudsg 18. þ. m. kl. 81/* árd. og keœur viö á Akranesi i báðum leiðum. Reykjavik nh — 1921. fli. Eggert Ólafsson. A. V. TULINIUS. Skóiattrseti 4. —• Talsími 254. i Bruna- og Lífsvátyggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/*., Fjerde Söforsikringsselskab, D* prívate Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn. Svenska Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör- eme* Centralforening, Kristiania. >—í UmboSsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5J/2 NYJA BIO Saga Bergarætlarinnar Fyrri hluti sýndur í kv. Tvær sýningar kl. Öl/2 sog 3l/»- Aðgöngumiðar seldir frá ls.1. 12 í Uag Tekið á móti pöntuuum 1 slma 344 Föðurbætir BómuUarfiæsmjöl Mela»&e r Maismjöl ódýrast í heildsölu hjá ■jólknriélagi Reykjavikar, Sími 517. V erðlækkun áfatnaði! Klæðekerameistar&félag Seykjavfbur heíir sBniþykt að geta lO-2O0/0 afslátt á fataeímim og íatatillrggi, frá þess- um degi og til febrúarloka n. k. gegn borgun við móttðku, 12 janúar 1921. Bókauppboð. Opinbert uppboð á bóknm verður haldið í Báruhusinu fintu- daginu 13. þ. m klukban 1 e. h. Bæjarfógetinn 10. janúar 1921. Jóh. Jóhaimessoii: Jarðarför naóður okkar og tengdamóður, Þórdfsar Ámunda- dóttur, fer fram frá heimifi hinnar látnu, Vesturgötu 30, fimtudaginn 13. þ. m. Húskveðjan byrjar klukfcan 1 e. h. Aðstandendur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.