Vísir - 12.01.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1921, Blaðsíða 3
Símskeyti Irá fréttaritara Tísls. Khöfn 11. jan. Kosningar í Fra}(l^landi. . . Frá París er símaS, aS úrslit fcosninganna til öldungadeildarinn- sr hafi orSiS þau, aS íhaldsmenn hafi tapaS 4 }úngsætum og róttæki ílokkurinn 9, vinstri-lýSveldissinnar mnnu 8 sæti og lýSveldissinnaSir ■jafjiaÖarmenn 5. Borgaravarðsveitir pjódverja. Frá Bremen er símaS. aS þar ’hafi veriS samþykt, meS almennri atkvæðagreiSslu, að halda viS iaorgaravarðsveit afturhaldsmanna, þó að bandamenn krefjist upp- lausnar hennar. Keisarinn og Hollendingar. Hollenska blaðiS „Telegraaf“ skýrir frá ]?ví, að stjórnarformaS- urinn hollenski hafi lýst yfir }>ví, að iiollensku stjórninni kæmi ];að vel, ef Vilhjálmur keisari og ættmenn hans færu }>aSan úr landi. Kolahöft upphafin í Danmörk.u. 10. }>. m. voru feldar úr gildi allar hömlur á kolaverslun í Dan- Tnörku, skömtunar og hámarksverSs ákvæði, og samtímis er hætt að skamta koks, sem nú kosta að eins ; kr. 7.50—11.00 hektolítrinn. Einn- i ig eru feld úr gildi öll ákvæSi um •sparnað á rafmagni og gasi til lýs- i ingar, um lokun sölubúSa og sam- ikomu- og veitingahúsa o. s. frv. Erlend mvnt. 100 kr. sænskar .... kr. 124.00 100 kr. norskar .... — 98.75 100 mörk }>ýsk .... — 8.50 '100 franskir fr. .... — 35.75 100 fi'ankar svissn. . . —■- 91.00 100 gyllini holi...— 190.25 'Sterlingspund .........— 21.60 Dollar .............. — 5.80 (Frá Verslunarráðinu). tippiylla oskir margra um að iá iægra verð, seijast 20 st. Tvisttau einbr. áður 2,85 nú 2.50 pr. met. — 30 dús. Ullarsokkar áSur 5,50 nú 4,50 pr. par. — Svart Hálfklæði áður 14.85 nú 11.00 pr. met. — Svart og dökkblátt Cheviot, fleirí teg. öll með 15% — 3 st. Franskt alklæði áður 31,85 nú 25.00 pr. met. — ísgams höfuðsjöl 15% — Flauel áður 2.98 nú 1.85. pr. met. — Grænt flauel með 15%. — 10 st. Bómullartau áSur 2.95 nú 2.25 — hvítt og misl. Flúnel með 15% — 10 st. Flúnel með vaðm. v. áður 3.45 nú 2-75 — Vasafóður grátt áður 6.95 nú 4.95. — Morgunkjólatau áður 9.65 nú 6.65 — 15 st. hvít Léreft áður 2.35 nú 2.10 pr. met — Silkihálstreflar með 15% — Crepe de Chine, franskt, áður 19.65 nú 13.65 pr. met. — Regnkápur kvenna, svartar og mislitar, með 20% — Kvenhattar meS 50%. — 10 st. Saumavélar áður 150.00 nú 125.00 — 5 st. Saumavélar áður 175.00 nú 150.00 — Maskínunálar 0.10 pr. st. — Saumnálar 0.15 pr. br. — Vetrarkáputau meS 15% — Kvenullarskyrtur með 15% — Slifsis- frunsur áður 5.00 nú 2.50. — Aliar aorar vörur verða seldar með 10 pct. Einþpkka stúlkan 56 ir }>ú kropið við fætur mér. Nú þarft ];ú að þinva ];ig til þess með kurteisi, að fá }>ér sæti, ];egar eg ■‘býð }>ér J;að.“ Hann var óþolinmóSur og reiS- ur. „Hefir }>ú beðið mig aS koma alla leið frá París til að hlusta á }>essa vitleysu?“ spurði hann önug- ur, „Eg hugsaði aS ];ú væru of- vitur til ];ess.“ „pú hefir á réttu aS standa, eins og vant er, Gerald. En veist, aS konur geta ekki gert að }>ví, }>ó að þær gefi tilfinningum sínum laus- an tauminn. Eg hefi verið að hugsa •um }>að, Gerald, aS eg vildi aS við veyndum aS slíta }>au bönd, sem ■ tengja okkur saman, úr ];ví að ];ú ert orðinn leiður á mér.“ „Hamingjan gefi, að við gætum }>að,“ sagði hann hörkulega. Hún brosti. „O, hvað }>etta er ólíkt þér! — Jæja, — og hvers vegna ekki?“ Hann leit til hennar, brá snögg- Jega og hallaðist áfram. „Hvers vegna ekki?“ endurtók hún, lágri og ljúfri röddu. „Hugsa þig um augnablik. Rifjaðu upp fyr- ir þér alt, sem gerst hefir undan- farnar vikur.“ „Nú, til hvers er það? Hugsa! -4- Hamingjan veit, að eg get ekki hugsaS um ];að! Eg get ekki afmáð minninguna um þann óheillamorg- «( un. „pey! sagði hún og hallaSist á- fram og bandaSi hendinni til hans, en augun leiftruSu. „Frá þessari stundu verður sá morgun að vera gleymdur! “ „Gleymdur?" „Já, kæri Gerald" — því verS- ur ekki með orðum lýst, hve mikla uppgerðarblíðu hún gat lagt í orð- in „já, gleymdur! pað skal verða, ef ];ú vilt — ef þú vilt segja orðið — þá skal alt vera gleymt. Hver veit um það, svo að okkur skifti það nokkru, nema við tvö? Hver ætti að muna það? F.nginn. held eg, ef við vildum gleyma því.“ pað birti yfir honum og hann dró andann djúpt. „Ó, þér geðjast tillagan!" sagði hún blíðlega og hló við. „Hún sam- rýmist ágætlega heitustu vonum þínum og sáru iðrun og harmi. Vanþakkláti. vondi Gerald!" Hún hallaðist brosandi aftur á bak og hló. „pú hefir mig að leiksoppi," sagði hann, reiðulega. „pér skjátlast," svaraði hún hægt og hóglega. „Mér er full al- vara. Líttu á!“ Hún rétti fram hvítar hendurnar. „Eg gef þér aft- ur þann morgun, eg afmái hann að eilífu úr minni mér. Alí skal vera eins og hann hefði aldrei verið til Ef };ú vilt fallast á J;aö, þá skul- um við, eg og þú, skilja hér í dag fyrir fult og alt. Ekki nokkrar klukkustundir, til að hittast við og við, heldur fyrir fult og alt. Við getum, ef við hittumst, verið vinir og ekki annað. Ekkert nema vinir! Hvað segir };ú um það?“ Hann reis alt í einu á fætur og gekk aftur og fram um herbergið. „Ef eg gæti treyst þér,“ — og leit til hennar af tortryggni, — „ef eg gæti treyst };ví, að þetta væri ekki einhver djúpsett ráðagerð, eitthvert slóttugt bragð af þinni hendi, til ];ess að koma mér fyrir kattar- nef . ...“ Hún greip fram í fyrir honum með };ví að hlæja lágum spottandi hlátri. „Kæri Gerald minn! Hvers vegna ætti eg að koma þér fyrir kattarnef? pú talar eins og söng- leikari á leiksviði. Hvað! mér þpktf ekk'i svo vænt um þig, að eg vilji hreyfa minsta fingur til að giftast ];ér, það veistu.“ „Ó, já,“ svaraði hann, beit á vörina og roðnaði undan orðum hennar. „Já, eg veit það vel!“ „Nú, hvað ertu ];á að hyka? }?að er ekki svo fátítt, sem þú held-! ur. pað eru til tugir óhamingju- samra karla og kvenna, sem orðið hafa ásátt um að má úr huganum einhvern óþægilegan stundarfjórð- ung ævinnar, — hvers vegna get- um við ekki gert það líka? Komdu, Gerald, eg geri þér, eins og þið starfsmálamenn segið, ágætt tilboð; þigðu það — og þakkaðu fyrir.“ „pú ætlar enga kröfu að gera til mín á ókomnum árum, hvað sem í skerst?"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.