Vísir - 18.01.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1921, Blaðsíða 2
VI 8lif g ia g o n-jjYotiasapan beata þyottasápa aem fáanleg er. Báin til af hinu heimsfrœge, '“firma Colgate & Co. er hlotið hefir fyrstu verðlaun fyrir yðruguBði Höfum fyririiggjandi: Umbúðapappír í rállum 57 cm., 40 cm., 20 caa. á ölium iðnsýningum. 0DTA.G0N er ni sem stendur miklu ódýrari en aðrar þvottasápur. Húsmœður! Biðjið kaupmednina er þér verslið við u« OCTAGON og spariö á þann hátt vinnu og peniuga i dýrtiðinni. í örkum 57X6$ em. Umbúða seglgarc. Jöh. Olafsson & Co. Símar 684 & 884. Reykjavik. Simnefni „Juwtl“. Aðalumboð fyrir íslaud. KosniBgarnar Og húsnæðisvandræðin Á bíó-fundi A-listans (fyrir karla), talaði Einar Kvaran fag- urlega um húsnæðisvandræðin í bænum, hve brýn nauðsyn væri á því, að úr þeim yrði bætt o. s. frv. Hann lét á sér skilja, að leið sú. sem farin hefði verið, til að bæta úr þessum vandræðum, væri ekki. heppileg. En lítið varð þó úr því fyrir honum, að benda á aðra heppilegri. — ]?að var heldur ekki von að það tækist vel, því að lík- lega hefir Einar einna minst vit á því máli, af mönnum þeim, sem á A-listanum eru. Óneitanlega hefði það verið miklu æskilegra. að fá eitthvað að heyra af áliti hinna mannanna tveggja, um þetta mál. — Jón pofláksson hefði t- d. getað gefið allar upplýsingar um afstöðu bæj- arstjórnarinnar til þessa máls, t. d. um það, hvers vegna þessi „óheppi- legi grundvöllur“, sem E. K. talaði um, var valinn. Hann hefði líka getað frætt kjósendur um það, hvað gert hefir verið af hálfu stjórnar- valdanna, til þess að greiða fyrir því, að menn gætu fengið ódýrt byggingarefni! — En það vill nú svo vel til, að það geta fleiri gert- J?að var ráðgert í vor, að lands- stjórnin tæki allan innflutning á cementi í sínar hendur. pað var ekki aðallega af umhyggju fyrir al- menningi, heldur af því, að allmik- ið af cementi þurfti -til brúagerða og annara mannvirkja landssjóðs. pað varð þó að samkomulagi, að hætt var við þetta, en tveirn rnönn- um veitt einsfyonar einl(aleyfi til að flytja inn cejnent. Annar þessara manna var einmitt Jón porláksson. pað var þó áskilið af landsstjórn- arinnar hálfu, að þeir seldu lands- sjóði cement fyrir hæfilegt verð, sem varð um 40 £r. á tunnu. Vnent- anlega hafa þeir þó átt að sleppa skaðlausir frá þeirri sölu, eða jafn- vel hafa einhvern ágóða! AS öðru leyti voru því víst engin takmörk sett, hvaða verð þeir mættu setja á cementið, það, sem þeir seldu al- menningi. En hitt er alkunnugt, að það verð var miklu hærra, sem sé 58—60 kr. á tunnu. Setjum nú svo, að landssjóðs- c.ementið hafi verið selt bara skað- laust. pá er þó álagningin á hinu, því sem almenningur hefir orðið að kaupa — um 50%. — pað má vel vera, að þetta hafi verið hag- feldur samningur fyrir landsstjóm- ina. En víst er, að öllum öðrum en þeim tveim mönnum, sem einkaleyf- ið fengu, hefði komið það betur, að innflutningur hefði verið alveg frjáls. Eða, hver veit, það er jafn- vel ekki óhugsandi, að hann hefði verið betur kominn í höndum lands- verslunarinnar! Nú ætti Morgunblaðið að gera sér erindi til frambjóðendanna á A-listanum, og spyrja þá, hvað þeim finnist um slíkar stjórnarráð- stafanir, sérstaklega með hliðsjón af húsnæðisvandræðunum hér í bænum. Húsnæðisvandræðin eru orðin eitt af mestu meinum þessa bæjar, sem ekki verður bætt úr með orðum éinum, og líklega allra síst meS orSum Einars Kvaran. En ef allir stærstu atvinnurekendur bæjarins brygSist eins við því máli, eins og útgerðarfélagiS „Alliance“, og bygðu fyrir eigið fé vönduð íbúð- arhús handa verkamönnum sínum, þá mundi það vissulega bæta mik- ið úr. Og hvort finst mönnum nú þyngra á metunum: það, sem Ein- ar Kvaran sagði um húsnæðisvand- ræðin, fyrir hönd A-listans, eða það, sem Jón Ólafsson, framkv.- stjóri h.f. ,,Alliance“, hefir geri til að bæta úr ástandinu? — Nú — eða það, sem Jón porláksson hefir gert. Símskeyti irá iréttarítara Visis. Khiifn 17. j^in. Ný stjórn í Frakklandi. SíinaK er frá Paris, aö ný stjórn si skipuð og þessir ráiiherrav nafngreindir: Briand er stjóríiar- formaöur og' utanrikisrá'Öherra. Darrand ráöherr,' ínnanríkisinála, I >ounier fjánnálaráöh,- og Barthou btrmálaráðherra. . Shahinn í Persíu hefir beiöst lausnar; ábtæöan að lílcitidum sú, að sarnkouiulag' er á koniiifi milli stjórnar Persíu 'og Lcnin-stjórnaritinar í Rússlandi. Bandaríkjamenn og takmökun her- búnaðar. Símað er frá New York, að ut- ánríkismálanefnd þingsins skori á forsetann að kveðja til fulltrúa- fundar frá öllum löndum til að ræða um afnám vígbúnaðar. Bændauppreisn gegn Lenin- stjórninni. Símað er frá Riga, að bænda- uppreisn sé hafin í Pódólit\ gegn Lenin-stjórninni. BularíkjaláH handa íslandi. —o— Vísi hafa borist tvær smágrein- ar úr Bandaríkjablaðinu „Chron- icle“, sem gefið er út i San Fran- cisco við Kyrrahaf. Fyrri greinin er ritstjórnargrein, og kom út 12. nóventber s. 1. Er þess þar getið, að „stjórn íslands" muni bráðlega leitast fyrir um lán í Bandaríkjun- um, „þegar stjórn heimalandsins (home Government), sem er Dan- ntörk. hefir íallist á fjárhagsáætl- únina,“ og „ætti vissulega að fá það, án fyrirhafnar," segir blaðið, „þvi að ef til er nokkurt land í víðri veröld, sem óhætt er að lána, þá er það 1sland.“ Þá er í grein þessari vikið að landsháttum hér o.g þessertilgetið, að láninu verði varið t:il þess að virkja fossa. Ennfrenmr segir svo um lands- menn: „Landsmenn éru harðfeng þjóð, ella mundu þeir ekki byggja það land. Ef til vtll er engin þjóð svo jafngóðum gáfum gædd sem íslendingar, eða jafnbetur ment- uð.“ Leggur blaðið því að lokum liin bestu meðmæli. að landinu veröi veitt lánið, en getur ekki um upphæð þess. Leiðrétting flytur blaðið næsta dag við grein jiessa. eftir landa vorn Magnús Á. Árnason í San Francisco. Þakkar liann ritstjóran- um hlýleg orð í garð íslendinga, en segist verða að biðja hann að leiðrétta þá missögn, að fjármál Islands sé lögð ttndir samþvkki dönsku stjórnarinnar. Skýrir hann því næst frá því, að tsland sé siálf- stætt i'íki, er ekki hafi annað sam- eiginlegt með Dönun,i en konung- inn, Kristján X„ og sé einrátt um fjármál sín og önnur efni. Segir hanu að nú sé „nánast persónu- samband“ (merely personal un- ion') ntilli landanna og sé þess get- ið í titli konungs að hann sé kon- ungur Islands og Danmerkur. „En hvað ísland snertir, má þaö segja honutn upp hollustu, þegar ástæða er til.“ Hann lætur þess„og getið, að konungur fái úr ríkissjóði ís- lands laun fyrir konungsstörf sín, og lýkur hann máli sínu á þessa leið: „Það er viðfangsefni hinnar^ ungu kynslóðar í stjórnmálum, að losna meö öllu við kbnu.nginn." Bæjarfréttir. Trúlofanir. Síðastliðinn Winudag opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Fríða Magnússon og Egill Einarsson (prests Friðgeirssonar) á Borg. Nýlega hafa birt trúlofun sína Þóra G. Þórarinsdóttir af Akra- nesi og Sigurjón Kristjánsson, verslunarrn. í Vestmannaeyjum. Til Englands fóru í gærkvöldi: Belgaum, V in- land og Skallagrímúr. Þórólfur fer til, Englands í kvöld. Skjöldur fór aukaferð tiil Bórganiess í rnorgun. Þór, . björgunarskip frá Vestmanna- eyjum. kom hingað i gærkvöldi. Hilmir fór út til veiða i gær; haíði feng- ið bráðabirgðaviðgerð hér á skemdum þeim. sem hann varð fyrir af ásiglingu enska botnvörp- ungsins. Rottueitrunin. I Austurbænum er nú verið að eitra í þriðja o,g síðasta sinn, og er nú notað ,,ratinin“, en það er sterlc- ara en „ratin“ og bráðdrepandi. Saga Borgarættarinnar hefír verið sýnd tvisvar á hverju kvöldi í Nýja Bíó, en aðsókn er nú farin að minka, svo að í dag erti seinast hafðar tvær sýningar á fyrri hlutanum, svo verður ein sýn- iitig á morgun og ef til vill i sí'S- asta sinn. Þeir,. sem ekki hafa enn séð fyrri partinn. ættu mi að sjá hann þessi kvöld. X, * / )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.