Vísir - 18.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 18.01.1921, Blaðsíða 4
. - er líka mest keypt af nytsömum varningi- — í París skiftir í tvö Korn. par er fjöldi útlendinga, sem kaupa mikið af dýrum glysvarn- ir;gi. pað eru c, ;im Ameríku- menn, og frankamir eru ódýrir og fc margir ? aollarinn. Parísarbú- ar sjálf’ nalda mjög spart á, og :pa mjeg Iltio ar glyrvc.rr.ingi. 1\’ a ■ •ðsyniavc.ur hafa fallið þar c ; vcrió;, ca útiesdiagar halda verð'3,; uppi a glysvarningn- um. —r r tíerlín mátti heita að ekkert væri keypt til jólanna nema matur! Par eru e1"!':;::..' dýiinais- vörur á boðstólum, en borgarbúar láta 'ér nægja að horfa á glugga- sýnirgar stórverslananna af göt- unni — fáir fara inn til að kaupa. iCjöt kost.rr þar 20—30 mörk pd.. smjör 4C, stígvel 2—300 mörk, al- fatnaour 15oC—2000 mörk. pað er nóg að gera við peningar.c. þó að ekki sje venð að kaupa ó- b::5an,i. Jólaverslunin virðist bafa farið cftir peningagildi hvers lands. — Enska pundið og sænska krónan eru í háu verði, norska krónan, frankinn og þó einkum ]?ýska mark- ið í lágu verði. Rottnrnar. Herra ritstjóri! Stc; / ó er nú varið úr bæjarsjóði til þ ess að útrýma rottum úr bæn- um og heyrist ];ó enginn telja það eftir, sem til >ess ]?arf. Skemdir >ær, sem rottur valda, eru öllum svo auðsáejar, að menn vilja mikið tíl vinna ti! að losna við >ær. Allir ^ta og, hve hættulegar rottur eru að >ví leyti, að >ær geta borið hin- ar skæðustu drepsóttir úr einu landi í annáð. í sumum húsum hér í bæ hefir verið svo mikið af þeim, að tæþléga er við unandi, húsin varla byggileg. I öðrum löndum hefir stundum orðið svo magnaður rottu- gangúr, að dæmi eru til, að menn hafi flúið hús fyrir >eim! Ekki verður sagt að svo stöddu, hvort takast muni að útrýma rott- unni algerlega. pað er ugglaust mjög miklum örðugleikum bundið, meðal annars vegna víðáttu bæjar- ins. En setjum svo, að það taki* En hvað verður hér lengi rottu- laust. ? Hvað má gera til þess að varna rottum landgöngu? Upphaflega hafa rottur flutst hingað á skipum frá öðrum löndum og vitanlega koma >ær á flestum skipum, ef ekki öllum. En >á er vandinn að verja þeim landgöngu. Auðvitað er það hægra sagt en gert, en einskis ætti að láta ófreist- að í því efni, sem unt er að fram- kvæma. , pegar rottur ,eru í skiþum, sem liggja við bryggjur eð» hafnar- bakka, >á-reyna þær oft og einatt að komast í land, og ganga >á eftir laridfestunum úr skipunum. Við þessu má gera, — og ,er gert víða erlendis, — með því að láta stóra skildi á kaðlana. pess 4 V 1 b 1 K Kosningaskrtfstofa stjórosiraBástsðiaga (C-listiBi) er 1 Kirkjustræti 8 (Skjaidbreið) ---- aiTYInr ■ e e Og Ö0<3’ Opin klukban 10 árdegis tii kl. 11 síðdegis, Kjósandafundur verSur haldinn í Bárubúð á morgnn — miðvibudag kl. 81/* slðd. Á fund þenna eru einkum boðaðir stuðningsmenn D-listans. Reykjavlk, 18. janúar 1921. Þórðnr Sveinsson. Þórðnr J. Thoroddsen. Þórðnr Sveinsson, \ vennafundur. \ Pramúióðenóut D-listaiis Loða til kveu- kjóiacdalundar 1 Báru- búð í kvöld (þriðjudag) ki. 8’/, Þangað eru eiuku.m boðaðar stuðningskonur D-listans. Þórðnr Sveinsson. Þórðar J. Thoroddsen. Þórður Sveinsson. ATH. Fnndur þeasi var af vangá auglýstur í gær á raDgan hátt. konar skildi hefir t. d. björgunar- skipið Geir á landfestum sínum, þó ekki til þess að varna rottun- um landgöngu, því að rottur eru engar í skipinu, heldur til þess að varna þeim að komast út í skipið úr landi! í mörgum höfnum annara landa er lögboðið, að hafa þessa skildi á landfestum allra skipa og nú er brýn nauðsyn á, að setja þær regl- ur hér, til þess að hefta landgöngu rottunnar sem mest. pó að þetta sé ekki einhlýtt, þá er það þó til mikilla bóta. í Frakklandi hefir verið afskap- legur rottugangur í sumum borgum í sumar, en jafnframt hefir illkynj- uð Austurlanda-pest („sjúkdómyr nr- 9“) stungið sér þar niður hing- að og þangað, og er talið, að rott- ur geti boríð þá pest. pess vegna hafa Bretar skipað svo fyrir, að hvert skip, sem frá Frakklandi kemur í breska höfn, skuli hafa rottuskildi á landfestum. Get eg þess hér til þess að menn sjái, að j það muni ekki lagt Reykvíkingum til „skrælingjaskapat“, þó að þeir setji sams konar reglur hér. Rottueitrunin er svo dýr, að ilt ' er að þurfa að grípa oft til henn- ' ar. pess vegna þarf nú að leggja J alt kapp á að láta’rottuna ekki j ná að ganga hér á land og . nema j bæinn“ á ný. En eitt öruggasta j varnartækið eru þessir rottuskildir og þess vegna þarf að taka þá upp sem allra fyrst. En það er, — eins og fleira, sem bænum við kemur, -^- á valdi bæjarstjórnar, að flýta fyrir framkvæmdunum. Boreari- Happdrætti Væringja, Eftirfarandi númer hlutu vinn- inga: 1288. tta- potta r, 2 teg. nobkrir óseldir. A. Einarsson & M Templarasundi 3. Slmi 982. Tvö herbergi á góðum stað með sérinngangi til Ieigu nú þegar. — Uppl. á Njálsgötu 8 B í dag eftir kl. 5. (282 Stórt herbergi til leigu. Uppl. á pórsgötu 21, uppi. (281 1 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi óskast til leigu sem allra fyrst, fyrir barnlausa fjölskyldu. A. v. á. (280 3 herbergí og eldhús til leigu nú þegar til 14. maí n. k. Sími 604. (285 IKAUPSKAPUHI 20 þorskanetaslöngur tíl söÍK með góðu verði; Ienga 60 faóraar. dýpl 22 möskvar. Uppl. í Berg- staoastrætí 63. (83 MahcTni-coIrdtei;' (chaour^ . c.-- gíeui star.di, til sölu. A. v. á. (275 G:?:r“_:í5ónn iil sOiu ásamt yíöt- UiVi d Grettísgötu 50. (274 rvarimannsföt til sölu á Báld- ursgötu 18, uppi. (273 Nýr dívan til sölu, ódýr. Uppl- í síma 646. (271 Brúkað skrifborð óskast til kaups eða leigu.; Tilboð merkt „Skrif- borð“, með verði, sendist afgr. Vís- is. (270 Vetrarfrakkar ódýrastir í Fata- búðinni, Hafnarstræti 16. (279 Kvengrímubúningur og silkikjóli til sölu. Laugaveg 37 (kjallaran- um). (278 1 TAPAÐ-PUNDIB g l apast hefir brúnn skinnhanskr 11. þ. m. Finnandi beðinn að skila honum á Grettisgötu 54. (276 Gullnæla með gulum steini tap- aðist frá Baldursgötu 32 suður að Briemsfjósi. Skilist á Baldursgötu 32. (269 Tapast hefir karlmannsúr. Skil- ist á bókband ísafoldar gegn fund- Góð stúlka óskast hálfan eða alí- an daginn. A. v. á. (255 Stúlka óskast í vist til Hafnar- fjarðar. A. v. á. (284 Á Óðingsgötu 5 fæst viðgerð á saumavélum, taurullum o. fl. (283 Á Laugaveg 34 er ódýrast og best gert við prímusa, olíuofna og aðrar viðgerðir. Góð vinna! Fljót skil! (277 Stúlka óskast í árdegisvist strax. Valgtrður Brím, pingholtsstraeti 3. <265 Föt eru hreinsuð, bætt og press- uð í Grjótagötu 10, uppi. (261 Piltur reglusamur og ábyggileg- ur óskar eftir atvinnu, helst við verslun. Umsókn merkt „Ábyggi- legur“ sendist afgr. Vísis fyrir 2L þ. m. (267 Ódýrast gert við prímUsa, olíu- ofna o. fl. á Njálsgötu 11. (272 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.