Vísir - 21.01.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1921, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi: JAKOB MÖLLER Sími J17. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 1L ár. Föstuudagiim 21. janúar 1921. 18. tbl. jgffr'pr IvsBst-Qanelsskér ðdýrir Býitemmr til HVANNBER6SBBÆBH& GáBILA BfO Tígulás 3. og 4. kaflí sýndur aítur i kvðld I. 81. i - laugardag | I 5. og 6. — I ASgöngumiðar saldir í Gl. B;ó frá kl. 7Va. osningaskrifstofi sSjðnsarandstæðinga (C-IisHnn) er í Kirkjustræti 8 (Skjaldbreið) ■n Símar s 8 8 OS 590 es 0 Opin klukkan 10 árdegis tii ki. 11 síðdegis, NYJA BIO Saga Bargarættarinar Fyrri hluti Býndur í kv. í síðasta sinn, Sýning kl. 81/* Aðgöngumiðar seldir frá Kl. 1Q i dag Jarðarför koDunnar minnar Halldórn S.’gurSaidóttur, fer fram frá Dómkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 22 .þ. m. kl. 12 á hádegi. Emil Bandrnp. utan af landi, sem þarf að dvelja hér í bænum í vetur, ósk- ar að komast á gott heimili þar sem hann gæti fengið húsnæði, fæði o. s. frv. fyrir sanngjarna borgun. Tilboð merkt „Heimili" sendist afgr. Vísis. ilmenmip kYenkjósendafundur verður haidinn í Bárunni, sunnudag- iím 23, þ. m. kl. S1^ síöd. Aðgangur kostar 25 anra. — Karlmenn velkomnir kl. 9. Þingmannaefnum boðið á fondinn. .....Stjórní Kvenréttiíidafélagsins. asæs*-”""... '■ • . ____ :► Verðlækkun Útsalan í verslun Árna Eiríkssonar er ákveöin til Kyndilmessu aö þeim degi meötöfdum. '»■ alt að 40° Gaskúplar 35 kerta nýkomnir Helgl Magnusson cto oo. S)1£a3amo frá Löggildingarstofuimj. Þar eem hinu fyrsta lögskipaða eltirlili með mælitækjum og vogaráhöldum í Reykjavik og Hafnarfirði er nú lokið, tilkynnigt hér með, að vogir í þessum kaupitöðum, sem hafa eigi ennþá verið 1 öggiliar, fást eigi löggiltar ■ hér eftir, nema skrifleg beiðni um lðg- gildingu þeirra sé homin til Löggildingarstofunnar fyiir 1. febr. þ. á. Jafnframt eru verslunaimenn mintir á þið, að óleyfilegt er að nota ólöggilt mælitæki og vogaráhöld við veralunarviðskifti, og mun Löggildingarstofan gera gangskör að þvl eftir 1. febrúar þ. á. að ólöggilt mælitæki og vogaráhöld verði gerð upptæk, ef þan eru notuð óleyfilega, Reykjavík 20. jan' 1921. Þcrkell ÞorkellssoB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.