Vísir - 21.01.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 21.01.1921, Blaðsíða 2
IIRII Höfum fyrirliggjandi: Þakpappa Sanm 2” Gaðdavir. Símskeyti frá fréttarltara Visls. ■ Khöfn. 20. jan. Rússar hervæðast. SímaS er trá London aö stjórnin í Moskva búist nú sem óðast til ákafrar herfarár með vörinu. bæði gegn Rúmeniu og róllan'di. Eru jtegar 600.0OÖ hermantia komnar tii vesturvígstöðvanna, og útboð haft um jjvert og -endiiangt Rúss- land. Ráðgert er að gera ákafar atlögur að Pólverjum og halda ti! -Lýskalands um Pólland, en i ann- an stað að brjótast yfir Rúmeníu suður á Balkanskaga og til Ung- verjalands. — Jafnfraint: fullyrðir Tistscherin við Rúmeni, að Rússar vilji frið við jtá og leggur til, að boðað sé til friðarfundar Jieirra í tnilli. Skaðabætur Þjóðverja til Bandamanna. Þýska blaðið Allgemeine Zeitung segir að Þýskaland hafi jiegar af- bent bandamönnum um2imiljarðs gullmarka virði. Gengi erl. mjmtar. too kr. sænskar ...... kr. 112,00 100 —; norskar...........— 98,00 too mörk J>ýsk........ 8,75 100 frankar franskir .. — 34,75 Sterlingspund .......... — T9-75 Dollar ..................— 5,20 Yonleysi Alistans. J?eir eru farnir aS finna ]>aS, A- listamennirnir, aS kosningabaráttan er aS „fara út um ]?úfur“ hjá þeim. Bíó-fyrirlestramir þeirra eru vegnir og léttvægir fundnir. J?eir hafa vafalaust veriS áheyrilega fluttir, en J?eir hefSu aldrei átt aS láta J>á á J?rykk út ganga! Ollu aumara orðagjálfur hefir varla heyrst né sést hér fyrir kosningar. Svona er dómur almennings um þessar ræSur þingmannaefnanna þeirra. Og }>eir hafa sjálfir fundið þaS. peir eru nú að reyna að telja sér trú um J?að, að ]>að séu bara blöð andstæðinganna, sem séu að ranghverfa orðum þeirra og mein- ingu. J?ess vegna eru ]?eir nú tekn- ir til að hæla hver öðrum, í ræðum og blaðagreinum, svo hóflaust, að J>að vekur alment athhlægi allra, sem sjá og heyra. — Og svo er málgagn þeirra að brígsla öðrum um „stefnuleysi og getuleysi í öll- pm mikilsvarðartdfíi málúm“!! „Morgunblaðið“ að tala um „getuleysi og stefnuleysi í mikils- varðandi málum“! Greinin, sem J?essi orð standa í, birtist sem rit- stjórnargrein, J>ó að bún sé eftir einn frambjóðandann sjálfan. En hvenær hefir J>að blað lagt nokkuð nýtilegt til nokkurs máls? Svo talar blaðið um, að frambjóðendur á A- listanum hafi „látið uppi óivtrœSai skoðanir á J>eim málum, sem nú skifta mestu í landinu"! — J?að veitir víst ekki af að segja mönn- um J>etta, eftir að ræður frambjóð- endanna hafa verið birtar í blað- inu sjálfu. Menn fundu sem sé hvergi J>essar ólvtrœðu skoðanir. Og J>að J>arf víst að segja mönn- um J>að tvisvar eða J>risvar, að J>ær hafi nokkursstaðar komið fram! petta eru J>eir farnir að finna, en J>á er að telja „háttvirtum kjósend- ura“ trú um, að frambjóðendurnir- hafi ótvíræðar skoðanir, J>ó að ekk- ert slíkt sé að finna í ræðum J>eirra jafnvel J>ó leitað sé með logandi ljósi. Eða „tillögugóð ráð“ — hvar er J>au að finna? Hvar er eitt ein- asta „tillögugott ráð“ að finna í ræðum þeirra Jóns J?orlákssonar, Einars Kvaran og Ólafs Thors, sem birtar hafa verið í Morgur.blaðinu — ráð, sem ekki hefir J>á verið bent á áður af andstæðingum þeirra? Nei, J>að er vonleysið, sem skín út úr hverri setningu í öllu J>essu ! oflcfi um „heilanna heila“, sáln- j anna sál og hvað það nú er a!t | saman, sem J?eir „titla“ hver ann- j an! — Frá upphafi vissu J>eir, að efsti maðurinn á listanum mundi i eiga afar örðugt uppdráttar. J?eir j vissu, að þetta mundi verða von- j leysisbarátta. J?aö var gripið til J>ess | úrræðis, að setja „bannmanninn" ; Einar Kvaran næstan honum, til j þess að friða samvisku þeirra ör- fáu bannvina, sem eru svo „heilir" sínu máli, að þeir vilja kjósa and- banning á þing, en þurfa þó eit’t- hvert skálkaskjól til að geta kann- ast við það opinberlcga. En nú eru þeir farnir að finna það, að þetta var ekki heillaráð. J?ví að hvað sem annars má um Eina>- Kvaran segja, þá er nú stjórnmála- ferill hans ekki þannig, að hann sé „til þess“ að hampa honum j framan í almenning. Og loks er eina lífsvon listans Ólafur Thors, líka farinn að dofna. Ekki af því, að hann hafi ekki í raun og veru töluvert fylgi. Horf- urnar væru alt aðrar fyrir A-list- anum, ef Ólafur Thors væri ofar á honum. En það er alveg von- laust um það, að margir menn kjósi listann háns vegna. Auðvitað er því haldið mjög að mönnum, að þeir geti strikað báða hina út, en langflestir kjósendur vita það, að það er alveg vonlaust um að koma honum að. — pað má gera ráð fyrir því, að 5000 atkvæði verði greidd við þessar kosningar. J?að er því lítt hugsandi, að nokkur maður komist að af lista, sem ekki fær 1200 atkvæði. Ef A-listinn fengi nú 1200 atkvæði, sem ekki er sérlega líklegt, þá þyrftu nærri því 500 manns að hafa samtök um að strika þá Jón porláksson og Einar Kvaran, báða, út, til þess að koma Ólafi Tlrors upp fyrir þá. ]?etta sjá allir að er alveg vonlaust. Og Ó. Th. veit auðvitað sjálfur, að það er engin hœtta á því, að hann fari upp fyrir J. J?. Og þess vegna verða það vafalaust sara- fáir, sem kjósa A-listann í þeirri trú, að þeir séu að kjósa Ólaf Thors. — Af þessu stafar vafa- laust að miklu leyti það vonleysi, sem nú er svo mjög mikið farið að bera ú í liði A-listans, sem lýsiv sé,- t. d. í því, að sumir eru að óska, að kosningarnar hefSu átt að fara fram á laugardaginn var! J?eir Uta, að fylgið, það lítið þa ð var, er að hrynja utan af þeim daglega. En enn eru fullar tvær vikur til kosn- inga. J?að getur mikið hrunið á skemri tíma! Cementsverðið. Herra ritstjóri! í grein með fyrirsögn „Kosning arnar og húsnæðisvandræðin“ blaði yðar í gær eru nokkrar mis- sagnir um sementsverslunina á síð- astliðnu vori, m. a. að álagning á semenl, sem almenningur hafi orð .ið að kaupa, hafi verið um 50% Ut af þessu biðjum vér yður fyrir eftirfarandi leiðréttingu. Vegna kolaeklu í Danmörku urðu fleslar sementsverksmiðjurnar í vor að hætta sementsgerð, og lagði danska stjórnin þá jafnframt út flutningsbann á sement. Verksmiðj- ur þær, sem við skiftum við, höfðu áður lofað okkur nokkru af sem- enti, og danska stjórnin veitti und anþágu frá útflutningsbanninu fyrir ]?að sement, sem þyrfti til opinberra verka hér, að því tilskildu, að stjórnarráðið ákvæði eða samþykti v^rðið. Samkvæmt þessu var alt það sement, sem við gátum fengið frá Danmörku í vor, tekið til opin- berra verka, og verðið ákveðið þannig, að við fengum lægstu heildsöluumboðslaun, sem hér tíðk- ast. — Alt það sement, sem við og aðr- ir höfðum á boðstólum handa al- menningi hér í vor og sumar fram undir haust, var enskt sement, og kostaði okkur miklu meira en danska sementið, sem við höfðum trygt okkur kaup á áður en sements- verð hækkaði í Danmörku í apríf. Alagning okkar á þetta enska sem- ent var aldrei meiri og oft minni en þau 7j/2%, sem leyft er að leggja á sement í heildsölu, og var sama verði haldið á því, sem undirritað- ur J. p. seldi í smásölu.. J?egar danskt sement fékst aftur hingað tif útsölu handa almenningi, hafði verksmiðjuverðið í Danmörku tvis- var verið hækkað frá því við keypt- um stjórnarsementið, og varð út- söluverðið á því þess vegna tals- vert hærra en vorverðið til stjóm- arinnar, samt dálítið lægra en á enska sementinu, en álagning eftír sömu reglum. Reykjavík. 19. jan. 1921. H■ Benedil(tsson. Jótt porlál^sson. A t h s. Vísir hefir litlu við þetta að bæta. En það liggur í augum uppi, að sementsframleiðslan í Englandi hlýtur að vera gróflega mifflu dýr- ari er, í Danmörku, ef verðmunur g ensku og dönsku sementi þarf að vera 18 kr. á tunnu hér á landi, sérstaklega þegar tiilit er tekið til ]?ess, hve kol hafa verið miklu ó- dýrari í Englandi til heimanotkun- ar en til útflutnings, auk flutnings kostnaðar — en kolaverðið þó mikill hluti framleiðslukostnaðar sementsins. Vísi er nú dálítið kunn- ugt um einn farminn af enska sem- entinu, sem J. p. keypti og flutti inn. Sá fármur hafði verið boðinn öðrum áður, en samkvæmt því verði, sem hann var þá boðinn fyr- ir, hefði hann ekki átt að verða s v o miklu dýrari en danska stjórn- arsementið varð, og J. ]?. mun þó hafa fengið þann farm fyrir sama verð. — Vitanlega hækkaði sterl- ingspundið svo allmikið frá þeim tíma og þangað til farmurinn kom. og ef sú hækkun hefir verið lögð á farminn, en þó ekki talin með í ',,álagningunni,“ þá munar það auðvitað strax nokkru. Annars væri auðveldast að skýra málið á þann hátt, að birta bein- línis innkaupsverðið á sementinu, í sterlingspundum enska sementið, og hvenær hver farmur var keyptur o. s. frv. — Mundi Vísir mjög fús- lega vilja birta slíka skýrslu. I O. vL, sl. «L. vl. .1. vL. -I- -1- vL. vL. j Bæjarfréttir. *íf Þorri gengur í gar8 i dag. Jón Ásbjörnsson, hæstaréttarlögmaþur er á förum til útlanda til aö leita sér lækn- inga og ráögerir ;vh vera aö heim- an nokkra mánuöi. Björn P. Kal- man gegtiir málaflutningsstöríum hans á meöan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.