Vísir - 22.01.1921, Síða 2
VÍSIK
/
Höfum fyrirliggjandi:
Kartöflur Riisgrjön
Kartöflumjöl Baunir % og \\«
1 g t a g o n=pvotíasápan
er beata þrottaaápa sem fáanlag er. B&iu til af hinu heimafrœga
firma Colgate & Co. er hlotið hefir fyrstu verölaun fyrir rftrugwöí'
& öllum iðusýmngam.
OCTA.GON er ná sem stendur miklu ódýrari en aðrar
þvottasápur.
Húsmœöur! Biöjið kaupmennina er þér verslið við n«
OCTAGON og sparið á þann hátt vinnu og penicga t dýrtífcnmi. }
Sagogrjón Riismjöl
Sagomjöl Grænar baunir
Jöh. Olafsson & Co.
Símar 684 &884. Reykjavik. Bimnefni „Jnwsl".
Áöaiumboð fyrir ísiand.
Bankabygg Mjólk.
Símskeyti
frá fréttaritara Visls.
f—O^—*
Khöfn 21. jan.
SI(aðabótagreiðslur pjóðverja
til bandamanna.
ParísarblaSið Matin skýrir svo
frá, að sérfræðingar bandamanna
krefjist þess, að pýskaland greiði
þrjá miljarða marka í gulli og
vörum á næstu 5 árum. — pegar
Pýskaland hefir samþykt þá kröfu,
fær það fyrst að vita alla upphæð
skaðabótanna, sem það á að
greiða. Til mála hefir komið, að
bandamenn veiti pjóðverjum þær
ívilnanir, að krefjast ekki þeirra
Tcaupskipa, sem þeir eiga enn eftir
að láta af hendi, en þau bera sam-
tals 300000 smálestir.
Kolaverðið.
—0—
Nú er orftift liægt aö fá koi frá
l'.nglandi fyrir So,kr. smálest-
ina, hingað komna. hetta liggttr
bæfii í því, að kolavéröiö og flutn-
ingsgjölcl hafa lækkaö, en þó mun
þetta verð ]>ví afi eins fáanlegt, að
flutningaskipiti fái farm héðan aft-
ur.
Hér kosta kol. svo sem kunnugt
er. 200 kr. smál. Nú fer kaldasti
tími vetrárins i hönd. ef að líkind-
indum lætur, og mun þá möfgum
hinna efnaminni manna liér á
landi finnast það þungur hlóðskatt-
ur, þessar 120 krónur. sem ]veir
veröa að borga umfram rétt mark-
aðsverð fyrir hverja kolasmálest.
Frá því hefir verið sagt hér á
þingmálaíundum Alþýðuflokksins,
að g r ó ð i lartdsyerslunarinnar
hafi í árslok 1919 verið orðinn
h á t 1 á ]> r i ð j u m i 1 j ó 11
k r ó n a ! H vað á að gera vi ð
þann gróða, spyrja menn. Hvers
vegna er þessi þungi skattur lagð-
ur á fátæka fjölskyidumenn, ein-
nútt þegar allskonar erfiðleikar
sverfa sem mest að. ef hagur
landsverslunarinnar stendur nieð
slíkum blóma ? Var það tilgangur-
inn með landsversluninni frá upp-
hafi, að hún ætti að verða gróða-
fyrirtæki landssjóðs ?
Nei, það var það ekki. En ætli
það sé ekki líka eitthváð bogið við
HverjKÍ ódýrar«,
Svifiaglös, Yatnsflöskur, Osta-
kúpnr, Sykurker, Saltkör,
Lugtarglös.Lampaglös. Kúplar,
Glasaþurkur, Lampabrennarar,
Kveikir og Batteri í vasaljós.
Versl. B. H Bjarnason.
þennan .gróða hennar. En þó að
svo væri, þó að draga imætti jafn-
vel tvær miljónirnar frá gróðan-
utu, ]>á er það '.fullkomin fásinna,
að ætla að vinna upp tapið á kpla-
birgðum landsverslunarinnar' á
])ennan hátt, einmitt á þeim tíma,
sem allar horfur um afkomu alls
almennings í landinu eru sem allra
ískyggilegastar.
Að sjálísögðu verður aö vinna
upp tapið á kolunum. En ]>að á að
vinná ]>að þannig upp, að það
verði rnönum sem léttbærast, ];. e.
a. s. á löngúm tima, að sumu leyti
nveð kola t o 11 i n u m. sem lagð-
ur var á einmitt með þetta fyrir
augum, en að nokkru leyti með
almennum sköttum. Það er sem sé
engin sanngirni í því, áð láta
kauþstaðabúa eina. sem kol nota
raest til eldsneýtis, bera allan
skaðann. 'Kolabirgðirnar, sem að
landimi voru dregnar síöasta sum-
ar, voru ekki síður ætlaðar til ])ess
að tryggja alla aðflutninga til
landsins en til ])css að tryggja
Iandsmönnum -eldsneyti. Þess
vcgna á landssjóður að bera tap-
ið, og ekki að vinna það upp með
kolatollinum einum.
Kolaveröið hér hefði að sjálf-
sögðu altaf átt að fylgja markaðs-
verðinu. Tapið á kolunum er óhjá-
kvæmilegt, en þrátt fyrir það'. er
ekki endilega sjálfsagt að leggja
])að á gjaldendurna þegar i stað
og alt í einu. — Nú varðar það
mestu, að á allan hátt sé reynt að
vinna bug á dýrtíðinni. En með
])cssum hætti er dýrtiðinni haldið
viö hér á landi. Og þó að |)aö sé
cinnig gert með ýmsu öðru móti.
])á er ])ó ]>essi liðurinn einna til-
finnanlegastur.
Það e.r anitars furðulegt. að
nokkur stjórn skuli dirfast þess,
að not;i þær heimildir. sem_ hún
liefir ti! aö gera ráðstafanir til
bjargráöa á vandræðatímum, ei n-
nt i 1 l t i 1 v]> e s s a ð h a 1 d a v i ð
v a n d r æ ð u n u m. Og jafnvel
að gera slíkar vandræðaráðstafan-
ir í algerðu h e i m i 1 d a r 1 e y s i.
Þaö er liklega algert einsdæmi í
öllum heiminum!
—o—
Svo virðist, sem öllum þorra
manna komi saman um það, að
viðskifta- eða innflutningshömlurn-
ar séu nú orðið eða hafi frá upp-
hafi verið til ils eins. Að minsta
kosti eru öll þingmannaefnin bróð-
urlega ásátt um að bannsyngja þau.
pað er því vafaláust óþarft, að
kryfja það mál nánara til mergj-
ar, enda var það ekki ætlun mín.
En mér hefir komið ráð í hug, til
að fá þessum ólukkans hömlum létt
af þegar í stað.
Eg hjó eftir því á síðasta fundi
D-listamanna í Báruhúsinu, að
Benedikt Sveinsson bankastj sagði,
að allir flokkar væru að hnupla úr
stefnuskrá þeirra nú fyrir kosning-
arnar. Eg hef áreiðanlega heyrt
einhvern pórðanna bannsyngja
innflutningshöftin, og eru þeir vafa-
laust allir sammála um þau, ekki
síður en aðrir frambjóðendur, þó að
Benedikt hafi ekki átt sérstaklega
við þau. Eg þykist sem sé muna
það alveg fyrir vist, að hann hafi
greitt atkvæði með þeim á síðasta
þingi. En hitt tel eg alveg víst, að
hann, eins og fleiri vitrir menn, sé
nú orðinn sammáia Vísi um það,
að öll slík höft séu til ils eins, og
dettur mér ekki í hug að brigsla
Benedikt um neinn hringlandahátt
fyrir það, því að margt hefir breyst
síðan í febrúariok í fyrra.
Nú er það alkunnúgt, að því
hefir verið lýst yfir af landsstjórn-
inni, bæði á þingi og síðar, að
banþarnir hafi átt upptökin að þess-
um innflutningshömlum. pegar um
málið var rætt á þingi, þá lögðu
ráðherrarnir mesta áherslu á það,
að bankastjórnir beggja bankanna
teldu það hina mestu lífsnauðsyn,
að hefta sem mest innflutning til
landsins á allskonar varningi. —
Eg verð að vísu að játa það, að
eg hefi ekki heyrt Ben. Sv. segja
heitt opinberlega um innflutnings-
hömlurnar, hvorki á þingmálafund-
um né annarsstaðar, hvorki með né
móti. En hitt er alkunnugt, að hann
og að minsta kosti annar banka-
stjóri Lartdsbankans til, eru ein-
hverjir eindregnustu fylgismenn
þeirra pórðanna, og af því verð
eg að draga þá ályktun, að banka-
stjórn Landsbankans, eða að
minsta kosti meirihluti hennar, sé
nú komin að þeirri niðurstöðu, að
Fandur B\janudagiim 23. janúar
kí. 31/* e. h. { G-T.-húsinu í
Reykjavfk.
Stigveiting. Alþingiskosnmgia
innflutningshömlurnar beri að af-
nema hið bráðasta.
pað kemur nú væntanlega öllum
saman um það, að þetta mál sé
eitt af mikilsverðustu málunum, sem
koma fyrir næsta þing. Andstæð-
ingar innflutningshaftanna halda
því fram, að þau haldi við dýrtíð-
inni í landinu, og séu að verða
hreinasta landplága og þjóðarböl,
vegna þes6 að allur atvinnurekstur
í landinu sé að sligast undir dýr-
tíðinni. Aftur á móti eru til þeir
menn, sem halda því fram, að inn-
flutningshömlurnar séu eina ráðið
við' peningakreppunni. pað liggur
því í augum uppi, að þetta mál
hlýtur að verða eitt aðal-deilu-
málið á næsta þingþ jafnel það'
málið, sem ráðið gæti úrslitum um
stjórnarskifti peir bankastjórar
Landsbankans, sem styðja pórð-
ana til kosninga, hljóta að hafa
gert. sér þetta ljóst. Og ef þeir væru
ekki sammála þeim pórðunum um
þetta mál, þá gætu þeir ekki varið
það á neinn hátt fyrir samvisku
sinni, að styðja þá til þings. — Á
hinn bóginn kemur mér ekki til
hugar, að t. d. pórður Sveinsson
læknir sé að nota innflutningshöml-
urnar, sem „kosningaflesk“, en láti
svo tillögur bankastjóranna, hverj-
ar sem þær nú kynnu að verða, er
þing kæmi saman. ráða atkvæði
sínu þar.
En ef það er svo, að bankastjór-
arnir séu nú komnir að þeirri nið-
urstöðu, að best væri að afnema
innflutningshömlurnar, hvers vegna
skora þeir þá ekki á landsstjórnina
að afnema þær þegar í stað? Eg
trúi því trauðlega, a'ð stjórnin virtí
slíkar áskoranir að vettugi. Eins og
hún fór eftir tillögum bankanna, er
hún lagði á innflutningshöftin, eins
bæri henni að sjálfsögðu að afnema
þau, ef bankarnir legðu það til nú.
— Eða er þessi „draugur“, sem
bankarnir vöktu upp í vor, orðinn
svo magnaður, að þeir ráði nú elcki
við hann?
Kjósandi.