Vísir - 25.01.1921, Page 3

Vísir - 25.01.1921, Page 3
æitlB Uppboð Nokkui skippund af saltfiski, ýmsar tegundir, verSa seldar við hús hf. „Kol & Salt“ við Hafnarstraeti. miðvikudaginn 26. þ. m., kl. 1 e. h. — Langur gjaldfrestur. sem B-listinn fylgir, en hins vegar frjáls verslun og fjárhagsleg við- Teisn landsins á ]?eim grundvelli, að styrkja atvinnuvegina og draga úr dýrtíðinni. Menn vita, að stefna C-listans er algerlega óhagganleg, aS ekki verSur frá henni hopað, hvað sem ,,sá eða j?eir“ ráðherrar heita, sem á móti henni leggjast. Um D-listann vita menn |?a<i, að hann hafSi í fyrstu nokkurt fylgi Nú eru ]?ó margir farnir aS sjá, að |?ar eru ];að líka frekar menn en málefni. sem leitað er fylgis við. En nú hefir |?að vakið kurr nokk- urn í herbúðunum. að að minsta kosti einn frambjóðandinn á þeim lista, hefir eitthvað veríð að ,,ko- kettera“ við Iandsverslunar-stefn- Tjna! Og ]?að vita menn, að listinn er fram kominti aðallega af Lvötum þeirra manna, sem í upp- haíi áttu mestan þátt í ]?ví, að við- skiftahöftunum var komið á. — Annars kennir listinn sig við Sjálf- stœðisflokkinn (Sig. Eggerr. og ,,]?versum-menn“) og mun -J?ví fá nokkurt fylgi, þó að engar líkur séu h! j?ess, að hann nái kosningu, eða rrokkur maður af honum, Fveir listarnir, A og D, eru jpannig í raun réttri báðir „spreng- ingarlistar". peir hafa báðir óá- kveðnari stefnu en hvor hinna, en baðir munu ]?eir hafa ]?að umfram, að ]?eir vita með vissu, hvað for- :sætisráðherrann á að heita! pað má gera ráð fyrir ]?ví, að það verði áhöld um fylgi þriggja listanna: y A, B og D. Langmest atkvæðamagn hlýtur C-listinn að fá. Um hann skipa sér allir J?eir menn, sem andvígir eru landsversl- unar-einokunarstefnu stjórnarinnar, og vita hvað þeir vilja. Hann á þv't að eiga tvö þingsœti vís. pað þriðja er ómögulegt að segja neitt um með vissu, hvar lendir. C-listinn hefir farið sér hægt og gætilega í kosningabaráttunni til ]?essa. Ur ]?essu fer hans tími að koma, til að tala við kjósendur. — „Aukaatriðamoldviðri“ hinna er nú farið að létta af, svo að hægt er að sjá nokkurnveginn hvert }?eir stefna. — Og ]?að er nú einmitt ]?að, sem um á að tala! Bæjarfréttir. Kvenkjósendafund lralda stjórnarandstæöingar (C- 'ustinn) í Báruhúsinu anna'ii kvöld kl. 8, og tala þar allir frambjó'ö- cndur þeirra. Sakir ]?ess hve fund- arsalurinn er lítill. veröur aö skifta kjósendnin þannig á fundina, en annar fundur veröur væntanlega k.aldinn á fimtudagskvöld. Loks er gert ráö fyrir aö halda einn al- F1 ó n e 1. Vér höfum á boðst&Ium fjöldn margar tegundir af llóueluia s*m seld eru með lágu verði. — Kanpfélag Reykvikinga Laugaveg 22. Sími 7 2 8. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Bjarnhjeðins .Jóns- souar járnsmiðs. Guðrún Jónsdóttir og dætur hennar. sM mennan fund, þar seni allir geta kómiö, ef nokkur tök veröa á aö fn húsnæöi til þess. Sæsíminn slitinn. Kl. 8 í gærkvöldi slitnaöi sæ- síminn milli Færeyja og íslands, sennilega to til 12 km. frá Fær- eyjum, þar sem síminn hefir áÖur slilnaÖ. I?egar tilkynningin uiti símaslitin barst hingaö laust eftir kl. 8, fór loftskeytastööin aÖ leita sambands viö Bergen og náöi því svo fljótt. aö kl. i) var fariö aö sima héöan skeyti þau, sem fara áttu til útlanda og var lokiö aö senda þau um miönætti. Vísir átti tal viö Gísla j. Ólafson i morgun og bjóst hann viö aö loftskeyta- stööin gæti annast allar skeyta- sendingar lil útlanda, þangaö til sæsíminn kemst i samt lag. Síra Jóh. L. Jóhannsson liggur veikur. G rímudansleikur danssjvóla Síguröar Guömunds- ■Hi sonar neröur haldinn á Hótel ís- land 29. ]?. nt. Hið ísl. kvenfélag heldur afmælisfund sinn á morgun. Á kvennafundi stúdentanna i Báruhúsínu í gærkvöldi voru margar ræöur haldnar. Fyi'si töluðu stúdentarnír (þó ekki allir 30). síöan frambjóö- endur B-listans (landsverslunar- listans) og loks Þóröur læknír Sveiusson og Bjarni frá Vogi. Til athugunar. Til þess að Intgsjónainjólk A- listans verði nóg fyrir alla, hef ir heyrst, að F.inar ætli að hræra úr henni flautir. Mundi þá ekki vera gotl að fela jafn aðarmanna listanum úthlutun- ina, svo allir fái jafnt? K j ó s a n d i. Kvenlc&lsLXaE.- oj? flanelsakór ódýrir lijá Steíáini GrUinnauresyni. Einþpkka stúlkan. 69. Cecil. F.g man það, ]?ó að ]?ú kunn- jr að gleyrna því, að ekki er langt síðán ]?ú varst veikur og komst á einn bóndabæ, til að láta þér batna. En meðal annara orða, hvað finst þér um prinsessuna, Cecil?“ Honum brá ekki, en leit alvar- iega niður á tíglótta gangstéttina ..Hvernig, áttu við?“ „Fanst þér hún eins falleg eins og Kenworth lávarður lét?“ spurði hún. „Já,“ svaraði hann í lágum /ómi, „hún er falleg.“ „En hvað þú segir þetta kulda- íegá,“ sagði Carrie hlæjandi. „Eg hefði hugsað, að fegurð hennar ætti emmitt við þinn vandláta smekk. Eg skil það,“ sagði hún hugsandi, „að karimenn geti gengið af vit- ínu og mist á sér alla stiórn við kyjini svona óviðjafnanlega yndis- . íegrar konu, eins og hún er; og mér finst að hún muni vera gædd þeim töframætti. sem meira má sín en fegurðin. Tókstu eftir málrómi bennar, Cecil? Hann var skær eins og klukknahljómur og þó þýður og lágur. pú, sem hefir svo næmt eyra, hefir hlotið að hafa tekið eftir því og kant að meta það.“ „Hún hefir fagran málróm,“ svaraði hann enn kuldalegar en áður. Carrie leit á hann og það var undrunarleiftur í augum hennar. „Cecil, ef eg vissi ekki, að þú gæt- ir ekki látið þér slíkt til hugar koma, þá mundi eg segja, að þú hefðir felt þungan hug til prinsess- unnar jafnskjótt sem þú komst auga á hana.“ Hann lók hendinni um ennið. Hann fékk ekki lengur risið undir þessari itáldrægni og hylming ..Car.rie ....“ sagði hann alvar- lega og nærri því hörkulega. „Ungfrú Harrington, eg leyfi mér að vara yður við, ef þér bak- ið mér aðra eins sálarkvöl, eins og eg hefi þolað seinasta stundarfjórð- ung, þá verð eg ekki sjálfráður gerða minna,“ sagði Kenwortli lá- varður, sem 'gengið hafði fram á þau rétt í þessu í burknagarðinum. Cecil andvarpaði og settisl uið- ur. Atvikin höfðu létt af honum þungri byrði, — játningunní varð skotið á frest. „Hvað er um að vera, Ken?“ spurði hann, en Car- rie leit til hans brosandi. „Um að vera?“ sagði Kenworth lávarður. „pað er mjög alvarlegt! Nú er komið að mínum dansi og eg hefi leitað að ungfrú Carrie með dunum og dynkjum. pað var alveg að mér komið að leggja leið út að fiskitjörninni og drekkja þar von- brigðum mínum, þegar eg kom apga á hinn marglita kirtil yðar, herra skáld, og fann það á mér, að hin fagra en gleymna frú, mundi ekki vera langt frá yður.“ Carrie stóð hlæjandi á fætur og rétti honum hönd sina. „En hvað fiskarnir hefði orðið forviða, Ken- worth lávarður! Er það ekki leitt, að eg skuli hafa valdið yður þess- um áhyggjum?“ „Ætlar þú ekki að koma, Ce- cil ? “ spurði Kenworth lávarður, og leit um öxl, þegar þau gengu áleiðis til danssalsins. Cecil hristi höfuðið annars hug- •*r. „Es' r-Úa að vera hér,“ sagði hann. „Fylgdu ungfrú Harrington Jil mín, viltu gera það?“ „Hm! Eg veit ekki. Hver, sem nær dýrmætri periu, er vanur að halda í hana sem lengst, herra skáld,“ sagði hann af léttúð, þeg- ar þau leiddust brott. Cecil horfði á eftir heim og var sárt um hjartarætur. Hve grunlaus hafði hún verið! Hve lítið grunaði hana um þjáningar þær, sem á hann lögðust! Ó. að hann hefði sagt henni frá þessu fyrsta kvöld- ið! pá hafði það verið auðgert, en nú> — hvernig mátti hann nú vænta þess, að hún tryði því, að hann varðaði ekkert um Zenóbíu, þegar hún hafði séð hann svo gersamlega yfirkominn, sem raun gaf vitni um. þegar hann kom auga á þessa konu? Meðan hann sat þarna, fanst honum alt i einu, að einhver hefði gengið gegnum dyrnar og væri að nálgast sig, þar sem hann sat að nokkru leyti hulinn undir stórum , burkna. Hann ætlaði að rísa á fæt- ur og flytja sig úr stað. af því að hann vildi ckki, að svo stöddu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.