Vísir - 03.02.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 03.02.1921, Blaðsíða 2
'SViS'íV / Höfum fyrirliggjandí: Fiskilínur l‘l, lbs. 2 lbs. 2M, lbs. 3 „ 4 Ongultauma 18” 24” • • Ongla 7 og 7. ex. ex Fiskbursta. 9* A-listimi ogstjórnín r'~ «Ný, aulíin ög end-urhætt út- gátg? a f skyringuni ift!-listans, a aí- stöön fiocs til síjórnarícnar, |>ir£- ist í i,IvlorgcnbIaöinu‘‘ i gær. feó er þ"ar I íaun ög ýeru ekkeri nýt* ajS finna; þaö er sama stag'liÖ' uni „skárri stjórn“ og- „Verri 3tjöm“, um Sigurö Eggerz og rayndun nýrrar stjórnar. — Þeir segjast ekki vilja taka á sig þá ábyrgö, sem fylgi þvi, aö fella stjórn, án þess aö hafa vissu fyrir því, aö; önnur skárri komi i sta'öinn,. en á hinn bóginn muni þeir mennc sem. ætli sér aö fella niiverandi stjörn. ætla sér aö styðja Sig. Eggerz til valda! Það er nú kunnugt, aö þeir menn, sem að C-listanum standa.. voru ekki siður i andstöðu viö* stjórnina, meðan Siguröur Eggerz; var í henni, en nú. Það erw þ ví.' gersamlegar rakalausar dyfgjttr. sem A-listamennirnir fara meí'um. þetta. — Á hinti bóginn er það- yí- irlýst skoðun C-fistamanna,. að! stjórnarfarið hafi verið þannig, að verra geti það ekkí orðið. Ea í ]>ví efni greinir þá mjög á við A-list- ann. Á síðustu fundunum hefír Jón Þorláksson komiö íram sem ein- dreginn talsmaður núv. stjórnar, eða að minsta kosti eins. ráðherr- ans, forsætisráðherrans, sem vit- anlega ber aðalábyrgðina á stjórn- inni. Hann hefit* verið að reyna að verja viðskiftahaftafálm hennai: með ]>ví að bankarnir ættu upptök- in að því. Hann hefir algerlega sýknað stjórnina af ölítmi ákærmn fyrir það, að hún héfir enga til- raun gert til að ráða fram úr fjái- hagsörðugleikunum, með gjald- cyrislántöku. Þeirri sök skellir hann algerlega á bankana. — En landsstjórnin er yfirstjórn bank- anna. Eorsætisraðberiann er for maðttr bankaraðs Islandsbanka* Landsbankinn, sem þjóðareign. lýtur auðvitað algerlega yfirstjórn landsstjórnarinnar, og kemur e,kki til mála, að hann geri neinar slík- ar ráðstafanir nema í fullu sam- ráði við landsstjórnina. — Það er því auðsætt, að landsstjórnin verð- ur á engan háft sýknuð af þessum ákærcmi; allra 3-íst herraÆKti, sem fyrst og fremst hlýt-- ur að bera aðalibyrgöina á 'allri' stjónr landsins, ent kemur sérstak- lega við bankamáltn sem banka- ráðsfermaöur. En þessar tilraunir. A-listatis, til að verja stjórnina^ lýsa betar en allar yfírlýsingar afstö'öu 'istans til stjornarinnar. A-listim. vill hvorki „.skárri stjorn“ né „verri stjórn“ $n núv. stjórn, hana vil! enga a'Sra stjórn en stjórn jóns A£a;gnús3onar.,— Þáfð eru því A- [ listamennirnir, sem 1 berjast-' um j meun eir ekki máiéfni. C-listinn j hddur því fram, aö' stj órnasfáriö j eii» og það hefir verið, sé óvið- : unandi, þess vegna berst hann fyrir stjörnarskiftum: A-Ifstinn hefdur því fram, aö' Sig. Eggerz naund'i þo reynast e.m ver en jón Magnússon! En.það er ekki aí því, aS þeir óttist það, að Sig- Eggerz koniist til valda; þeir nota fiann bara sem- „hræðu“. — Þeiv vilja cngan annan en Jórr Magnusson. . Þeir viljá sömu stjórn og sömu sfjÖrnárháttu, ‘Sem viö' h'öíttm átt: | vilS aö fóúa undanfariö. Þeir eru harðánægðir meö stjórna ástand- : Sf, eins. og þaö er . af því iað Jón: ; Magnúsaon er við stýrið. Víð þcssa lítilsvirðingw á lang- framlaganaestu stjett iandsins, ma ekkí með nokkru móti léng- ur sitja. Enda er sjómönnmn langsamlega innanhandar, að eignast nú fulltrúai á alþingL Á C-Iistamun — einum allra Kstanna -— er valinn maður í vongæfu sæíi, þar sem er Jón Ölafsson, skipstjóri og útger-ðar- armaSur. Nú erbara eftir að vita, hvort sjómenm, foreldrar þeitra, kon- ur, börn, systkin og annað venslafölk trúa sementskanp- mannínum, prentaranum eða lækninnm betur til þess að gæta hagsmuna sinna og stjettarvirð- for&sttferáð— jj ingar heldur en Jóni. Og svo hitt, hvort sjómanna- og útgerðarmannastéttin álítur sig það úrkast, að hún — ein allra stétla landsins — sé þess óverðug, að eignast jafnvel einn einasta fúlltrúa á alþingi Islend- inga. Hún kveður sjálf upp dóminn yfir sjer á laugardaginn. Laugardagur til kikku! Sjómaður. SjómenBi! pað er nokkur vollnr um fdfí' pólitískn forgöiiguinannaiina' okkar á s jóimuuiastjúttinni, ikíiö hagnr Reykjavikur veltur þó nar eingöngu a, og alls lancteins a'ð langmestu lfeytii- áð henni' esr að eins eignaöúr 1 — eimr ein- asti — fulltrui nneðal 12 þing- mannaefna á 4 lisium við iliönd farandi alþiingiskosningar, og að hann er hafður i 2. sæti. pað er því nndarlegra, sem sjómenn og útgerðarmenn, að- alaflgjafar bæjarsjóðs, og ríkis- sjóðs, eiga engan — allscngan — fulltrúa á alþingi. Landbænd- ur eiga þar 18 fulltrúa, enibæll- ismenn 12, þar af 5 kekna, kaup- sýslumenn 7, að 3 hankamönn- um meðtöldum. Auk þess er þar 1 ritstjóri og 1 málaflutnings- maður. C-IÍStilB. Af því að eg hefi gerst með- mælandi C-listans og vyrið all- mörg ár við landsmál riðinn, þykir mér hlýða að gera stutla grein fyrir því, hvers vegna eg hefi gerst meðmælandí þess lista fremur en annara lista. pað er þá í fyrsta lagi af því, að mér er knnnugt um, að bæjarfélág þetta stendur og' fellur með sjávarútveginum, en í boði er á C-listanum valin- kunnur sómamaður, hr. Jón Ó- lafsson, sem er gagnkunnur allri sjávarútgerð. En i þinginu eru fáir menn, sem bera skyn á þennan atvinnuveg, sem þó her uppi að kalla má allan fjár- hag landsins.. Eg þekki Iir. Jón Ólafsson líka sem vandaðan og ejnlægan mann, sem er ekki eitt í dag og annað á morgun, og nnm lítið taka til greina læ- vís áhrif utanþings klíkkanna, sein ávalt eru pð rcyna að sjúga sig á þingmenn, sérstaklega þá, sem ekki era kunnugir braslc- pölilíkinni i höfuðstaðnum. pá hcf eg ennfremur stutt þennan C-Iista af því, að efsti maðurinn á þessum lista keni- ur mér fyrir sjónir sem efni í mikilhæfan þingmann, sem fylgir því einu fram, með kjarki og áhuga og samviskusemi, sem hann álítur þjóðfélaginu fyrir bestu. pað munu fleirí hafa lekið eftir því en eg, hve mikil einlægni og kraftur felst í ræð- um lians á fundum, auk þess sem hann er gáfuihaður. pað minnir mig á mentoðu merkis- prestana, sem áður sátu á þingi. En síðan þeir hurfcc af þingi, hefur „nrorall“ þingsins hríð- versnað. Eg geri mér vonir um, að þjóðin Miiámsafflaa sjái hvað hún hefir mist, að missa merk- ispresfana af þingi, &g tel eg Iiiklaust, að Magnús Jónsson dócent verðíi einn i þeira tölu á þingi. Loksins hef eg verið ein- lægur bannmaður. Og öllu ein- lségari bannmann eigum vér ckki utan þings en pórðBjama- son kaupmann sem þess utan hefir viðskiftamentun, lausa við alla brasktifhneigingu. Og loks falla skoðanir mínar á þeim þingmálum, er fyrir liggja, að niéstu leyti saman við skoðanir þessara þingmannaefna. Rcykjavik, 1. fehrúar 1921. Björn Kristjánsson, alþingismaðnr. LaBásversluia. .,Alþýöublaðið“ segir þær fregn- ir af þingmálafundum úti um land, aö tillögur um að halda landsversluninni áfram, iiafi verið samþyktar hér og hvar. — Þetta kemur engum á óvart. Auövitaö veit stjómin, a'Ö hún á vist fylgi margra bænda t. d. með kornmat- areinókuninni. En einmitt þess vegna veröa kjósendur hér í bæ aö gera sér þaö full-ljóst, aö það, hvort ' landsversluninni verður lialdiö áfram og kornmatareinok- uninni komið á, getúr oltiij á einu einasta atkvæði. Það getur oltið á einu atkvæði við kosningar bær sem hér fara í hönd. Og það er einokunin, sem um er að teíla, því að unr hitt veröur alls ekki að ræöa, aö halda landsversluninni á- fram í frjálsri samkepni, en ]>ó að svo væri, þá yröi það að eins fyrsía sporið í einokunaráttina. Þess vegna má enginn, sem ann frjáísum viðskiftum, kjósa B-list- ann f Hsggi aeyðulegBT 1 ,gær var „Moggi“ svo neyðar- legur í sér að skopast að fávisku átrúnaðargoða sinna, frambjóð- endanna á A-Iistanum. Sérstaklega kemur þetta fram á Jóni Þorláks- syni, sem varð til almenns athlæg- is á Alliance-fundinum á sunnu- daginn, liegar hann var að taka fram í fyrir Jakob Möller. — J. M. sagöi, aö landsstjórnin hefði ckki viljað „leita út fyrir Skandi- uavíu“ til þess að fá peningalán. J. Þ. hélt nú, að þai'na heföi ræöu-. • • ** manni skotist heldur illilega, því aö lítilsháttar lán hafði verið feng- ið í Englandi — en, vel að athugá: í Norðuríandabanka og fyrir milli-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.