Vísir - 03.02.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 03.02.1921, Blaðsíða 3
 V é-' göngu Dana. Aumingja Jón fann þa'ð ekki, aö með þessu var e k k i „farið út fyrir Skandinavíu“. Ef til vill hefir hanni heldur ekki hugsað sér þann möguleika, að nokkur Norðurlandabanki væri tii í En.g- 'Jandi, en það hefði nú Ólafur Thors getað sagt honum. — En á þessU'sést, að svo heimskulega er 'hægt að „grípa fram í“, að að þvi sé hlegið. En það dettur hvorki J. í». eða „Mogga“ i hug! Símskeyti frá fréttaritara Visia. Khöfn i. febr. Skaðabótakröfur bandamanna 3i hendur Þjóðverjum mælast mis- jafnlega fyrir. Frjálslynda, enska blaðið „Mancliester Guardian" tel- xir Parisarákvarðanir bandamanna glæpsamlegar, og segir, að þær gangi næst ófriðarglæpnum. Par- ísarblöðin og önnur ensk blöð láta vel yfir. „Daily Telegraph“ segir að Bretar eigi að fá 22% af skaða- hótunum og geti þannig greitt Ameriku afborganir .... (Skeytið óskiljanlegt að öðru ieyti). Nýstárleg gjöf í Landsspítala- sjóðinn frá B-listanum. Á kvenkjósendafundi C-list- ans í Bárunni 1. febr. gat Jón Baldvinsson þess, afS þeir R- lisfanienn hefðu í liyggju, að byggja landsspilla fyrir ágóð- ann af landsversluninni. pá hlógu konurnar. Ýnisar gjaiir liafa landsspit- alasjóðnuni borist, og sumar rausr.arlegar, en hér tekur þó út yfir. peir B-lista bræðumir ætia að afla sér vinsælda kvenna fyr- ir kosningarnar með þessu. peir ætla hvorki meira né minna en sæma landspitalasjóðinn nokk- urra miljón króna skuld. Sápur. Fjölda margar tegundir af handiápam og þvotta«ápum höfum vér til sölu meö lágu verði. Kaapfélag Reykvikinga Laugaveg 22. ^2 8. Ilskast við forsjónina. „Ekki skal mig furða,“ sagði fundarmaður við mig nýlega, „þó að þeir B-lista menn séu ó- þvegnir í orðum við andstæð- ingana, þegar þeir geta ekki lát- ið vera að ilskast við forsjón- ina út af góðu tíðinni.“ Hann átti við þetta, sem þeir Ólafur Friðriksson & Go. hafa verið að segja, að hefði ekki þessi góða tið verið, væru dýru kolin búin. En þetta er ósatt. pað er ekki tíðin sem gerir það nema að litlu leyti. Langmest gerir verð- ið óhæfilega og svo hitt, að kol- in eru svo að segja óbrúkandi. Menn vilja heldur vera kola- lausir í kuldanum, heldur en horga ofan á það 32 kr. fyrir skp. af ónýtri mylsnu. Kolin ganga illa út alveg eins og hver önnur vond og dýr vara. Engin ástæða til að iisk- ast við forsjónina ót af því. Milclu réttara að losa sig við iandsverslunina. Kjósum þvi C. K j ó s a n d i. J Bæjarfréttir. Meðal farþega á íslandi í gær, voru þessir: Eiríkur Einarsson bankastjóri, Magnós Jónson prófessor, Klit- gaard Nielsen, liinn nýi bæjar- verkfræðingur, Funk og Bioa- ger Christensen verkfræðingar, Jacobsen endurskoðandi, A. J. Johnson gjaldJveri, Ólafur ís- leifsson læknir frá pjórsártúni, Guðm. Sigurjónsson skipstjóri, pórður Einarsson framkv.stj*,., porv. Pálsson læknir, Chouiilou kaupm., Aadrup danskur kaup- sýslumaður og frú hans, ungfrú Lára Sigurðardóttir læknis á Patreksf., Oddný Guðmunds- dóttir lijúkrunarkona, frú Marta I. Kalman. Til Vestmannaeyja Jóhann Jósefsson kaupmaður. E.s. ísland fer héðan á laugardaginn til Austfjarða og þaðan til óllanda Lestrarfélag kvenna heldur fund i kveld kl, 8% i Iðnó, uppi. Kóræfing annað kvöld: Sópran og Alt D. kl. 7 Vá- Tenor og Bassi D. kl. 8. Árið- andi að allir mæti stundvíslega. Engin æfing i kvöld. Jón Foss, læknir, er nýkominn til bæjarins, vestan úr Reykhólahjeraði; hann liefir gegnt þar læknis- störfum síðan’í haust, en verð- ur nú skipaður læknir í Borg- arf jarðarhéraði, og fer þangað innan fári’a daga. Pétur Bjarnasón (Péturssonar, verkstj.), var farþegi á Skallagrimi frá Eng- landi i gær. Hann var háseti á Hauk, er hann fór til Grikk- lands, en veiktist af limgna- bólgu í Miðjarðarhafi, er haim var á heimleið, og var skilinn efth’ á sjókrahúsi i Gíbraltar. Hann er nú orðinn lieill heilsu. Walpole fór i morgun áleiðis til Eng- lands. Gylfi kom af veiðum i gærkveldi. Gjöf til bágstöddu konunnar, frá S. S. kr. 30. Einþykka stúlkan. 78 ingjan góða! — hvers vegna ■sag-ðir þú mér, að þú elskaðir mig ? Hvers vegna létst þú mig hugsa. að þú hefðir aldrei elskað áður. þegar þú vissir af annari, sem fengi þig ti 1 að gleyma mér. um lcið og þú kæmir aviga á hana? Hvers vegna gcrðir jn'i j>að?“ „C;irrie mér liefir farist illa. lýg Játa það. Eg hefi drýgt Ivræðilega ■svnd gagnvart þér. með j>ví að leyna ju'g — jvessu atviki úr ævi niiuni, fc-n spurðu sjálfa þig. hvort «n,ga afsökun mcgi finna?“ ,.Já, þú vissir, ef þú hef'ðir sag't mér jraö. sem eg lvefi komist að í kvöld, jvá lief'ði eg neitað að verða konan j>ín, En ]>á hefði eg getað aíborið jjað, En nú - ó. lvain- ingjan góða!“ Og hún gleymdi Tionum og öllu, nema jvessum mikla nússi sínuin og lmldi andlitið í höndum sér. „Hvernig ,get eg af- borið jretta? Iívernig get eg máð úr minni mínu jæssar hamingju- ríku vikur og gleymt þeim?“ „1 hamingjn bænum, athugaðu þetta skvnsamlega, Carric.“ sagði hann, nærri j>ví hörkulega. „Skynsamlega!“ ..Já, skynsamlega! Refsaðu mér ekki meir en eg hefi unnið til. Þú veist a'ð e,g elska jng eins einlæg- lega —■“ ..Eins og hennar tign, Zenóbía, veit. að jrú elskar hana,“ greip hún fram í. og jvað bugaöi hann al- gcrlega- „Getur ])ú neitað því,“ sagði hún, ,,að ]>ú hef'ðir snerj hana með vörum þínum fyrir fáeinum min- útum. cf eg liefði ekki setiö hér i hennar stað ?“ og j)á fyrst varð l'ún yfirb'uguð og lét fallast í sæt- i'ð og fól andlitið i höndum sér. Hann herti upp hógann og gekk til hennar. „Carrie, ])að er hræði- leg yfirsjón." Hann jmgnaöi alt í einu. jiegar hann mintist ])ess, að á jæssum sama stað hafði liann talað við Zenóhíu.' og Carrie mint- ist jtess líka. „Já.“ sagði hún, og hörfaði und- an lionuni. ..])að var hræðileg vf- irsjón ! Þakkaðu guði fyrir, að j)að er ekki of seint að hæta fvrir hana. Ef — ef j)ú hefðir gengið að eiga mig og eg komist a'ð þvi. sem eg hefi orðið vör í kvöíd, j)á h.efði ])að veri'ð, of seint! En nú, sjáðu. hvað það er auðvelt! Eg. Carrie Hartiiigton, þarf ekki ann- að en fara heim í gömlu Heimkynn- in mín, og verða umkomulaus eins og á'ður, cn þú -getur tekið upp fornar ástir með j)akk1átum huga. Já, þú getur auðveldlega gleymt, að þessi yfirsjón hafi skeð, og færð nú vissulega að njóta svo mikillar sælu með lienni, að jnð getið alveg gleymt, að eg hafi nokkurn tíma verið til.“ Iiún hætti að tala. Hann beið eitt eða tvö augnablik, og sagði j)ví nsgst í lágum rómi: „Eg finn, að það er árangurslaust að reyna að skýra þetta fyrir þér, Carrie. Þú ert — fyrirgefðu mér — harð- hrjósta og ósanngjörn í kvöld. Má eg skrifa þér á rnorgun? Má eg sjá j)ig ?“ sagði hann með ákefð- „Nei! Hundruð hréfa hefði eng- in álirif á mig. Eg bið til guðs, þegar við skiljum í kvöld, að eg megi aldrei sjá þig framar. Nei, Nevilie lávarður. Eg • er hvorki liarðhrjósta né ósanngj örn; eg er miskunnsamari við þig, en j)ú við mig, og þú munt viðurkenna j)að, þegar frá liður. Upp frá þessari .«11111011 liggja leiðir okkar fjarri livor annari; það þarf varla að óttast, að fundum okkar beri oft- ar saman. Þin leið er til fjöldans og mín er fyrir mig. Eg finn, að við munum aldrei sjást og »— og það fær 'mér huggunar." „Iivað get eg sagt,_— hvað get eg gert?“ sagiði hann lágt. „Eg sver, að eg elska þig af hug og hjarta, Carrie! Það ert þú, og ]>ú ein, sem eg ann, og enginn skuggi liðinnar ævi getur fallið á ])á ást.“ „Þú haðst þess, að þú þyrítir aldrei að hitta hana framar, af ’ því að j)ú óttaðist, að ástin til hennar kynni að rísa af gleymsk- unnar djúpi,“ sagði hún og leit á • hann. „Nei, Cecil! Þetta hefir alt iallið á mig eins og leiftur- Eg sé framtíð mína fyrir njér og verð að gauga þann veg, sem mér ér ætlr.ð- ur. Eg verð að vera sjálfri mér trú — og þér. Auk ])ess,“ sagði hún í sorgblandinni hreinskilni. „yrði eg að vera staðföst, þó að ekki væri nema vegna þes% eins. að eg get ekki átt ást þína m, ð annari konu. Eg verö að eiga hana alla, eða ekki, en hvað sem |>ú scgir, þá getur j)ú eklci gefið mér hana.“ „Jú, alla, alla!“ sagði hann af ákeíð og nærri ofsalega. „Nei. Þú gleymir ])vi, að eg hefi heyrt alt. sem ykkur héfir farið í f \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.