Vísir - 12.02.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 12.02.1921, Blaðsíða 3
VÍSÍM M. Jónsson, Sigurjón FriSjónsson, Magnús Kristjánsson, Einar Árna- son. Guðmundur Ólafsson, síra Sigurður Stefíinsson. Jón A. Jóns- son, Hákon Kristófersson og Flall- dór Steinsson. Ennfremur Stefán Th. jónsson. Þóröur Gunnarsson, írá Höfða, Karl Nikulásson.Guðm. Friðjónsson og Aðalsteinn Krist- jánsson kaupm. í Húsavík. j]>róttafélagsmeðlimir eru beönir að koma að leikfim-í ishúsi Mentaskólaiís á morgun kl. ío árdegis til að taka þátt i göngu- íör. \ Þrotabú. f LögbirtiiTgablaðinu ib. þ. m. er uuglýst eftir skuldakröfum í þrota- bú Óskars Sæmundssonar kaupm. í Kirkjuvogi, í Hafnahreppi i Gull- bringusýslu meö 12 mánaða fyrir- vara. (Samkv. áskorun ýmsra manria, mun Vísir framvegis skýra frá slíkum skuldalýsingum dánar- og þrotabúa, sem að eins eru birt- ar í Lögbirtingablaðinu). Sæsíminn komst i samt lag' i morgun. Vísir kemur ekki út á morgun. ' I Villemoes í kom til Vestmannaeyja í fyrra- das> ineð steinoliufarm til lands- j versluriar. Nokkuð verður selt af ! fanuinum þar, en hitt flytur skip- í ið á hafnir fyrir austan og norðan j og kemur liingað áður en það fer I til útlanda. t •» . • Slysið við Keilisnes. ' Þes.sir menn fórust á vélbátnum ! Hauki við Keilisnes, auk for- ! mannsins. Einars Einarssonar: Bjarni Dagsson, Barónsstíg 12, kvæntur maður, lætur eftir sig j konu og 3 börn. j Ólafur Eyjólfsson, Vesturgötu. i nýkvæntur. j Petur Breiðfjörð, héðari úr bæn- j l\m- (juðlaugur frá Gerðinu í Hraun- um. ; Báturinn var eign Bjarna Stef- ánssonar á Vatnsleysu og for- j mannsins. • Gísli Sveinsson, Jringmaður Vestur-Skaftfellinga, mun ekki væntanjegur til þmgs ■ fvr en nokkru eftir þingsetningu. ! Hann hefir verið veikur af brjóst- ! kvefi undanfarna mánuði, en er nú j á batavegi. i Lagarfoss fer nú að koma. Hann er hlað- inn steinolíu til H. í. S. og flytur hana vestur og norður um land og selur hana við skipshlið. Gullfoss á að konia til Vestmannaeyja í fyrramálið frá Leith. Kernur hing- ■ að á mánudagsmorgun. Fyrirlestur. Athygli fólks skal vakin á fyrir- lestri Þórbergs Þórðarsonar um Yoga-lifspeki. sem auglýstur er hér í blaðinu. Swami Vivekánanda var indverskur spekingur og einri aí mestu ritsnillingum, sem uppi hafa verið. Veðrið í morgun. Hiti um larid alt, sem hér segir: Vér seljum nokkuð af drengjafataefnum (bómull) meö 40°|° afsb Notið tækifærið ianpfélag ReykTikinga Laugaveg 22. Sími 7 2 8. Rvík 4,3 st., Vestmannaeyjum 5,8, Stvkkishólmi 4.3, ísafirði 4,8, Ak- ureyri 8,5, Grimsstöðum 4, Rauf- arhöfn 4, Seyðisfirði 5,5 st. Loft- vog lægst fyrir norðan land, stöð- ug. Suðlæg og suðvestlæg' átt. Horfur á suðvestlægri átt. Svar frá Sveini Jónssyni til Þórðar Erlendssonar, hefir Visi l^orist, en vegna þrengsla, getur það ekki birtst fyrr en 5 næsta blaði, (á mánudag). Fyrirspurn. Er það ekki brot á bannlög- unum, ef veitingamaður leyfir gestum sínum að fara með á- fengi inn í veitingastofur sínar og svefnherbergi, til að neyta þess þar, og liylmir yfir því? Vill Vísir gefa upplýsingar um þetla. Spurull. Veitingamenn mega ekki láta liafa vín um hönd í ln’isum sin- um. Lftil gnl taska með 20 kr. hefur tapait á Spitala- stig eða Bergsta&astrœti, skiliat gegn faádarlaunum á afgreiðslm „Vísis“. Peningar hafa fundist í búð Haildórs Sigurðstouar. Abyggileg stúlka óskast á kaffíhús nú þegar. Upplýsingar á Frakkastíg 4. Islenskt smjör beit og ódýrast i versluu Hannesar Ólafssonar Glrettisgötu 1. Sfmí871 Einþykka stúlkan. 84 fleygði hún sér í hornið á legu- bekknum. Harrington hlustaði á frásögn Philippu um þenna atburð og' varð þungbúinn. „Miklir djöflar geta sumir menn verið ! Vesalings barn- / íð mitt! En þetta skal verða síð- asta tækifæri, sem þeim gefst til að kvelja hana. Þú verður að fara að heiman með henni um tírna. Philippa. Hamingjan góöa, þet-ta liefir bugað hana á ný “ Upp úr þessu gripu ]>ær ti! þess handliæga flótta, sem oss er öllum nauðsynlegur einhverntínia á æf- inni. Læknirinn sagði, að Carrie litla þyrfti að njóta sjávarloftslags <og ráðlagði þeim að fara til Sand- gate. ,,Þar er ágætt loftslag, ekki mjög einmanalegt, — hún á ekki að deyja úr leiðindum — og lieil- næmasti suðvestanvindur i ölltt ríkinu,“ sagði læknirinn. En hfnn 1/líðasti suðvestanvind- ur virtist ]/ess Jafnvel ekki megn- ugur að færa roða i kinfiar l|enni, cða hinn fyrri ljónia í augun. En Philippa örvænti ekki. Hún leigði sér múlasnavagn — því að Carrie gat ekki gengið nema skamt, — fékk gamlan og hruman maim lil að stjórna asnairum, sem líka var orðinn lasburða, og fór með syst- ur sinni um sjávarströndina og vindstroknar götur. Eitt kvöld, eitthváð mánuði síöar en þær konut til Sandgate, sat Carrie í vagni sínum og feldi hendur i skaut sér ogi starði á sól- ina, sem var að setjiist úti við hafs- brún. Hún var að 'hugsa um hinn skanuna hamingjudraum ævi sinn- ar, þegar hetini kotn a!t í einu i hug, að tírni mundi til konrinn að halda heimleiðis, til litla. kyrláta hússins, sern þær bjuggu i. ,,Philippa,“ sagöi hún án Jiess að horfa um öxl, „væri okkur ekki ráðlegra, að - fara að halda heim- leiðis? Þeim er víst _fariö að leið- ast, asnanum og,. gumla mannin- um. Viltu gera svo vel að rétta mér sólhlífina, góða nrin? Eg misti liana niður. Svo skulum við halda af stað heim.“ Það varð augnabliks þögn. En ]rá laut einhver eftir sólhlífinni. og j/cgar Carrie leit við, sá hún ekki Philippu. heldur háan rnann og fríðan, sólbrendan i andliti, með • dökkgrá augu og ljóst efrivarar- skegg, ,.Eg bið — yöur — ,,Nei. eg bið yður að fyrirgefa,“ sagði hann meö lágri röddu, eins og honuin virtist hún svo laslnirða. að ekki mætti tala hátt til henngr. „Eg heyrði. hvers ])ér beiddust, en af því aö systir yðar heyrði ekki til yðar, ]>á —*“ „Þakka yður fyrir,“ svaraði hún lágum rómi. „Má eg spenna sólhlífina sund- ur?“ sagði hann kurteislega, og spenti hana sundur. En þá tókst svo til, að hann flækti sóíhlífina í legging á kjól Carrie, og varð vandræðalegur og utan við sig af iðrun. „Karlmerin eru ljótu klaufarn- ir,“ varð honum að oröi, „Mér þykir fjarska mikið fyrir ])essu.“ „Það stendur alveg á sama,“ sagði Carrie og brosti ofurlitið. „Leggiiygin var gömul og það er engiri 'eftirsjá að henni.“ „En mér þykir þetta þó leiðin- legt. Er yður þægð í að eg snúí vagninum fyrir yður?“ spurði hann. „Eg skal fara gætilega aö því.“ 1 „Þakka yður fýrir,“ ^varaði Carrie og fór að þrosa. „Þér þurf- ið ekki að vera kvíöinn.. Eg er ekki> beinbrotiri.“ „Nei ? Eg hugsaði —“ „Að eg gæti ekki gengið. eða hvað ? Það er víst mafgt um far- lama fólk hér, er ekki svo? En eg er það elrki. Eg var talsvert vcik.“ „Eg vona yður sé að batna/c sagði hann, og hann leit í fölt and- lit henni, af sorgblandinni alvöru og alúð. „Eg er orðin alfrisk, að eins lítið eitt máttfarin og ákaflega löt,“ svaraði hún og andvarpaði við. ^ í| „Ekki háir það síðarnefnda yð- ur. það er eg sannfæröur um,“ svaraði hann og stóð enn við vagn- inn. í sama bili bar Philippu þar að, og hún .leit á ])au bæði, eins og góður hirðir á úlf og lantb. Hann roðnaði þegar hún léit til hans, tók ofan' hattinn og hélt á honum i hendinni. „Systir yðar misti sólhlífina sína, og eg var svo heppinn, að vera nærstaddur til þess áð taka haria upp. Verið þið sælar.“ „Sá er frekur,“ sagði Philippa. „Nei, góða mín, öðru nær. Hann var ekkert nema nærgætnin.“ svar- aði Carrie annars hugar. „Mér þætti fróðlegt að vita, hver hann er, eg man ekki til að hafa séð hann áður,“ sagði Philippa, ])egar þær lögðu af stað í hægðum sínum. „Hann heitir Gerald Moore.“ sagði Carrie og brosti við. „Gerald Moore! Þú ætlar ])ó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.