Vísir - 14.02.1921, Side 3
VSSIS
Fataefni.
Vér seljum nokkuö af dreagjafataefnum
^bómull) með 40°|ð afsl. Notiö tækifæriö
Kanpfélag Reykvikinga
Laugaveg 22. Sími 7 2 8.
Verzlun
Andrésar Jónssonar,
Laugaveg 44
selur alskonar vefnaöarvöru, með mjög
aniklum afslætti,
fil áæmis má neiia:
Alklæði á 22 kr. fyrir meter (áðar 32 kr.)
€heviot tvíbr. - 15 — — —
— - ■20 - - -
Tatrfmxnr, karim. - 18,75 09 25 kr.
Léreft, Tvisttan, Flnúnel, ffloiskin, Karlm.-tatnaðnr, al-
skonar smávörnr 0. m. íi.
Ait með læsiiás verði.
Langaveg 44.
Einþykka síúlkan. 85
ekki aíi telja mér trú mn. a‘ö hann
haíi fari'S aiS segja þér, hvaS hann
■ hét. Skárri væri þaó frekjan!"
,,Nei, góéa. hann sag'ói mér þa'ö
■ekki.“
„En hvernig í ósköpnnum fórstu
þá aíí komast aö því?“
Garrie hló ofurlitiö. ,.Góöá mín,
þaö var letraö gyltum stöfum inn-
an í hattinum: (icrald Moore! Þaö
er fallegt nafn. og mér fanst hann
sjálfur fremur fallegur. Mér þætti
•gaman aö vita, hver hann er."
Tuttugasti og sjötti kapítuli.
C.r.RAI.I) MOORi:. þaö var
hljómfagurt nafn. og fór ekki úr
hug Carrie á leiöinni heinrtil litla i
hússins, sem. þær hjuggu í, hjá j
írænku sinni. frú I Tarrington. Eitt- !
hvaö i svip hans haföi líka falliö’
henni vel í geö. Sjúku fólki hættir
til a<5 fá fljótlega góöan eSa vond-
an þokka til þeirra. sem ])aö kynii-
ist. Og í sjúkleika sínum oíj deyfö
varö Carrie fremur hlýtt til ]>essa
tríöa, sólbrenda, gráeygöa manns,
scmb æöi var fremur sorgbitinn og
alvarlegur i fasi, En þó heföi þessi
maöur og minning hans.vafalaust
gengiö Carrie fljótt úr hug. eí
Philippa heföi 'ekki minfet á hann,
þegar þær sátu þrjár saman frænk-
urnar, yfir tedrykkju.
„Carrie komst i kynni viö mann
í dag, frænka,“ sagöi hún bros-
andi. „Eg sá liana. aö minsta kosti
i samræömn viö úngan og lagleg-
r.n. ókunnugan mann. sem mér
sýndist ógjárna vilja vfirgefa okk-
ur. þó aÖ eg amaöist viö honum.
alt hvaö eg gat.“
Frú Harrington var fremur al-
vörugefin koua og lét sér fátt.um
finnast.
,.Þaö ér. satt, frænka," sagöi
Philippa, og haföi gaman af gei.g
frænkti sinnar, ,,þaÖ var alókunn-
ur maöur og ])ó komst hún aö
nafni hans.“
„Já,“ sagöi Carrie dapurléga.
„og nafniö var einkennilega fal-
legt. frænka, hann hét Gerald
Moore. Hvernig þykir þér þaö
nafn?“
Frú Harrington kinkaöi kolli og
var nú farin aö hlusta áf athygli.
0. FRIÐGEIRSSON
& SKÚLASON
Hafnarstrætl 15 Simi 465
hafa fyrirliggjandi í heildsölu:
EXPORTK AFFI, L. D„ (Kvörnin),
CACAOPULVER, besta tegund.
SMJÖRLÍKI, danskt (3 tegundir),
PLÖNTUFEITI, (Dana — Palmin),
ANELINLITIR, «egta (í deildum),
ELDSPÝTUR, sænskar, (besta tegund),
ULLARKAMBAR, prima, tvöfaldir,
T VI S T T A U, ensk, fjolbreytt munstur,
MUNNTÖBAK, NEFTÓBAK,
VINDLAR, hollenskir og danskir,
SMIÐAJÁRN, slétt og hálfrúnt,
S A U M U R. Bátasaumur. Sleginn saumur.
S Á P A, þvottasá])a og handsápa, niargar teg.,
P A P P í R og U M S L Ö tí, margskonar.
VASABÆKUR, margar tegundir,
R I T F Ö N G ýmiskonar,
PAPPÍRSPOKAR. T OILETP APPÍR,
RAKVELAR, RAKVÉLABLÖÐ,
RAKHNÍFAR, SKEGGKÚST AR,
VASAHNÍFAR, GÚMMÍBOLTAR,
ÞV OTTABLÁMI, SKÓSVERTA,
OFNSVERTA, SORPSKÚFFUR,
KÚSTA- og BURSTAVÖRUR, margar teg.
PATRÓNUR og FORHLÖÐ, nr. 12 og 16,
HÖGL, HAMRAR, NAGLBITAR,
HENGILÁSAR, HÁRGREIÐ.UR,
STEINOLÍULUGTIR, VATNSFÖTUR galv.
MATSKEIÐAR, TESKEIÐAR,
PRÍMUSNÁLAR. Patent.
ÞVOTT ABRETTI, gler.
ÞAK.TÁRN nr. 24
K J Ö T T U N N U R (í stöfum).
„Moore — Gerald Möore! Bíðum
viö! Það skyldi þó ekki vera hann
Gerald litli Mo'o-re, sem eg þekti
einu sinni ? Þiö hljótiö að hafa
heyrt getiö unj Moore’s ættina i
Badgworthy. Eg var kunnug móö-
ur hans og hefi margsinnis setiö
meö hann á hné mínu.“'
„Hann er ekki JýjtiJI nýjra.
fraénká, þú nnþj, ekki húgsa ])ér
aö ]>ú sætij'' ineö liann á þ'nAlpínu
núna,“, sagöi Carrie, sein gaman
liafði af aö ganga fram af frænku
sinni, roskinni og ráösettri. „Hvers
vegna .getur ])aö ekki veriö sami
maðurinn? Heimurinn er litill, eins
og þið vitiö.“-
„Eg vildi fegin áö' satt væri,“
sagöi Philippa geispandi. „Hann
gæti orðiÖ qkkur til skemtunar og
]>aö veitir ekki af ])vt, þó að.Sand-
gate sé nógu skemtilégur staöur.“
„Hánn er allra hesti drengur,"
sagöi frú Harrington o.g Staröi
fram fyrir. sig, „en mig minnir
hann yröi nokkuö gjálífúr.“
Lampaglös
6. 8. 10. 14. 15. 20”’
1 smásöln og einnig i heildsöltt
til k&upmanna.
Járnvörnd. Jes Zimsen.
„Þaö eru allir góðir drengir,“
sagöi Carrie og saintalið féll niöur.
En næsta morgun, þegar Carrie
var kominn út á veginn í vagni
sínum, í morgunklæðum með strá-
liatt á höfði, þá mætir hún þar
Gerald Moore. Hann kom gang-
andi í móti þeirn og Philippu fanst
ofurlitill ánægjuglampi og ham-
ingjublær koma í augu honum,
þegar hann leit vagninn. En vel
mátti vera, að það væri ekki ann-
að en ímundun ein. Þegar skamt
var orðið í milli þeirra, nnm hann
\
i
Á'V