Vísir - 18.02.1921, Side 2

Vísir - 18.02.1921, Side 2
V * S í V Höfum fyriiliggjandi: Hershey’s átsúKkulaöi af mörgum tegundnm. Mat Dessert Te skeiðar Hershey’s Stóra Dessert cocoa í ’lr, % og 1 Ibs. dósum. höfum við fyrirliggjandi. Jöh. Olafsson & Co. Frá Aiþingi. ---o-- Á futidum beggja þingdeildanna t gær, voru lögft fram stjórnar- frutnvörp, og létu ráSherrar nokk- orS fylgja þeim. Fjármálará'öherra gat þess um skattafrumvörpin, a'ö hann mundi illa geta sætt sig við þaö, ef þingið legöist á móti s t e f n u frumvarpa þessara, en aö ööru leyti mundi hann fúslega' geta fallist á breytingar í einstök- unt atriöum. 'Atvinnumálaráöherra lagöi íram kornvörueinokunarfrv. (o. fl.) í e. d. og kvaöst hann gera það „af rikisstjórnarinnar hálfu“, en ekki gaf hann neitt í skyn um þaö, aö stjórnin, eöa hann sjálfur sérstaklega, nntndi láta þaö varöa nokkru, þó aö frv. yrði ekki sam- þykt. — Forsætisráðherra var fjarstaddur. Kosiö var í fastar nefndir í háö- um deildutn á þessunt fundúm. Fjármálaráöh. vildi láta neöri deild skipa f j á r,h a g s n e f n d •7 mönnum, í staö 5, vegna þess aö sú nefnd mundi fá einna mest verk aö vinna alira nefndanna; af 18 frumvörpum fjármálaráðh. veröa 16 fengin fjárhagsnefnd til aö fjalla um, en þar við Ijætast vænt- anlega bankamál og peninga- og viöskiftainál. Andmæluni var þó hreyft gegn því aö veita afbrigði frá þingsköpum til þessa, en það varö úr, aö frestaö var aö kjósa nefndina til næsta fundar. — Aö ööru leyti voru nefndirnar þannig skipaðar: Fjárhagsn. E. d. B. Kr., Gttöj. Guðl., Guöm. Ól„ Sig. Eggerz, Sigurjón Friðj. Fjárveitingan. E. d.: Jóh. Jóh., Hj. Sn.. E. Á'„ H. St„ Sig. ICvaran ; N. d.: Bjarni frá Vogi, Magn. Pét- urss„ Þorl. Jónss., Ól. Proppé, Gunn. Sig„ Mag. Jónss„ Stef. Stef. Samgöngum.n. E. d.: Guöjón, Hjörtur, H. St., Sig. Kvar., Guöm. Guöf.; N. d.: Gísli Sv„ Jón A. Jónss., Jón ÞorI„ Pétur Þóröars., Þorst. M. Jónss., Gttnn. Sig„ Jón Sig. Sjávarútv.n. E. d.: B. Kr„ Karl Ein., Ein. Árn.; N. d.: P. Ott., M. Kr„ Þorl. Guöm., Jón Baldv., Ein. Þorgilss. Landbún.n. E. d.: Sig. Jónss.. . Guöm. Ól„ Hjörtur; N. d.: Hákon, Jón. Sig., Björn Hallss.. Sig. Stef„ Þórarinn. Simar 584 884. Reykjavík. Síumefní „Jawel". Mentamálan. E. d.: Sig. Jónss., Guðm. Guðf„ Karl Ein.; N. d.: Magn. Jóhss., Jón Þorl., Bjarni f. Vogi, Eir. Ein„ Þorst. M. Jónss. Allsherjarn. E. d.: Jóh. Jóh„ Sig. Egg., Sigurj. Friöj.; N. d.: P. Ott„ Stef. Stef.. B. H„ Ein. Þorg., Sig. Stef. í dag eru fttndir í báöum deild- um. Er það satt eða ekki satt? Herra ritstjóri! — pað ganga margar sögur um bæinn eftir brun- ann mikla í gærmorgun, sumar eru auðvitað ómerkar og að engu haf- andi, auðsjáanlega slúðursögur. — En sumar sögurnar eru svo alvar- legar, að það er í allan máta eðli- legt, að bæjarmenn fýsi að vita, hvort þær eru sannar eða ósannar. Ef þær eru sannar, þá eru bruna- mál okkar Reykvíkinga í slæmu horfi, og þurfa umbóta við tafar- laust, því bruna getur að höndum borið oftar en í þetta sinn. En — ef þær eru ósannar, þá þurfa þær að rekast til baka; það er best bæði fyrir brunaliðið og bæjarbúa alla. Nú vil eg biðja yður fyrir örfáar spurningar í blað yðar, og óska, að blað yðar láti í té sæmileg svör við þeim. Málið er opinbert mál, og engum er gerð þægð með að ræða það í leyndum, en forðast að ræða það opinberlega. pað er einlægt mikið í húfi, líf, heilsa og eignir, ef mikinn bruna ber að höndum. Er þaÖ satt, að þrír brunakall- arar hafi reynst í ólagi þenna morg- un, og fyrir þá skuld seinna náðst samband við brunastöðina, heldur en þurfti að vera, og brunaliðið þar af leiðandi komið seinna til hjálpar en hefði átt að vera? , Er þa'Ö sati, að mótordælan hafi verið í ólagi eða komist í ólag eða biliað, svo að hennar hafi orðið lítil sem engin not? Er það satt, að vatnið hafi ver- ið mjög lítið, eða af svo skcrnum skamti, að brunaliðið hafi ekki get- að veitt þá hjálp, sem það annars hefði getað veitt, ef vatn hefði þeg- ar verið nægilegt? Er þaö satt, að brunaliðið hafi enga dúka haft til að láta menn falla í, ef stökkva þarf úr eldi út um glugga eða ofan af þökum? peir dúkar hafa þó stundum ver- ið notaðir við æfingar að okkur bæjarmönnum ásjáandi. Er þaÖ salt, að brunaliðið hafi ekki komið á vettvang með sjálf- stæðu stiga tii að reisa við brenn- andi hús? Við vitum ekki belur, en að þeir séu til. Er þaö salt, að síðustu, að stjórn á brunaliðinu hafi verið slæleg og talsvert miður en æskilegt væri og vera ætti? pessar spurningar, auk ýmsra annara, eru nú á vörum margra bæjarmanna eftir þenna sorglega bruna með manntjóni því, stór- meiðslum og eignamissi, sem hon- um fylgdu. Yður er treyst lil að afla sæini- legra skýringa í þessu efni. Má nú engu undir stól stinga. Bæjarmenn eiga heimtingu á, að vita, hvort brunamálin eru í ólestri eða ekki. Og brunaliðið á heimt- ingu á, að það, sem ósatt eða of- sagt kann að vera í þess garS, sé rekiS til baka. Bvík 15. feb,r. 1921. Reyþvíþingur. ----o— Vísir hefir boriö ofangreindar fyrirspurnir undir forni. slökkvi- liösins, hr. Pétur Ingimundarson, o,g lét hann blaöinu í té neöan- greindar athugasemdir: Brunasíminn vaf rfcýndur í heild fimtudag ro. og föstudag 11. þ. m. Voru þá allir brunaboöar í ,góöu ástandi, og gáfu rétt merki. Enn þá á sunnudag 13. þ. m. bar ekki á neinu ólagi á brunasímtækjun- um, en viö brunann 14. þ. m. kotn ekkert brunaboö um simann. Viö rannsókn á eftir kom í Ijós, aö bil- un var á símaboröinu, sem einstaka símum hefir veriö komiö fyrir á síöastk ár, eftir aö rafmagnsljósa- þræðir eru orönir almennir i bæn- um, og ekki veröur vart viö nema prófaö sé, en það er gert oft á dag. , Til þess að útiloka þessar skémd- ir framvegis, þarf aö láta yarinn síma, þar sem rafmagnsljósaþræö- ir eru nálægt o,g hafa í þeim til- gangi verið pantaðir 5000 metrar af slíkum síma. Þaö óhapp vildi til að stæfri mótordælan bilaði þegar nýbúiö var aö koma henni í gang, og meö- an verið var aö bæta úr biluninni, var minni dælunni ’komiö í gang, en viö þetta varö nokkra mínútna töf. Dælurnar eru reyndar reglu- lega tvisvar i viku og oft endra- nær. Vatniö varð brátt nægilegt, og svo mikið senr veriö getur á þess- um staö í bænum, þar sem götu- æðarnar eru ekki nema 3 þuml. víöar, enda var vatnsgéymirinn á RauSarártjolti fullur af vatni, og lokað fyrir allar vatnsæöar noröan Laugavegs o,g vestan Lækjargötu. Slökkviliðiö hefir björgunardúka og fleiri björgunartæki, sem alt var flutt á vettvang undir eins og vitn- eskja fékst um brunann. Slökkvi- iiöið kom undir eins með stærri sjálfheldustiga liösins, og litlu síö- ar meö hinn minni, en þeim varö ekki viö komiö, þar sem húsiö var alelda jiegar slökkviliöiö kom á vettvang. ■ ) Að ööru leyti rnun lögreglurapn- sókn leiða i Ijós hvernig alt hefir atvikast, og slökkviliðsstjóri hefir krafist þess af formanni bruna- málanefndar (borgarstjóra) aö rannsökuð veröi öll stjórn hans á slökkviliöinu, og öllu því viðkom- andi, og mun sú rannsókn verða birt opinberlega síöar. Ur il> «1« «1- tlt.ilt.tlt ih Ji Bæjarfréttir. Jarðarför frændanna Eggerts Waage og Thors litla, sonar Ólafs Thors, fór fram í gær. Fór hún fram frá heimili Ólafs Thors og flutti síra Jóhann Þorkelsson húskveöju, en þaöan voru kisturnar bornar til grafar af vandamönnum hinna látnu. Líkfylgdin var afar fjöl- menn. Veðrið í morgun. Rvik hiti 3,3, Vestmannaeýjúni

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.