Vísir - 02.03.1921, Page 3

Vísir - 02.03.1921, Page 3
vís* m Syrir þessu mætti faera mörg óhrekj- \ andi dæmi, ef rúmiS leyfði. Að j Mjaidirmatsmönnum væri fækkað og xnatskostnaSur þar með lækkaður, j ®3a ef það þætti tryggara, að allir j matsmenn væru skipaðir af stjórn- j arráðinu, hvort sem þeir nú hétu wndirmatsmenn eða eitthvað annað, |?að skiftir engu máli, og eg hefði ekkert við það að athuga einungis, œf að verkið sjálft (matið) yrði við |>aS tryggara en áður; það er að- tolatriðið fyrir mér, og annað ekki, ffin það er langt frá J?ví, að svo verði eftir frumvarpi því, sem hér oki ræðir. Um 7. grein frumvarps- iins er það að segja, að það er bara sjálfsögð afleiðing af því, að talað ter um síldarmat, að ekki sé flutt út sild sú, sem ekki hefir „staðist mat- ið“. Framh. Sigurður porsteinsson. (..>>» tU a. su .út tU tk p Bæjapfréttir. ITeSrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 9,8 st., Vestmannaeyjum 8,1, St.ykkishólmi 8,3, ísafiröi 9,4, Ak- ureyri n, Grímsstöðum 14, Rauf- arliöfn 11,5, SeySisíiröi 12,3, Þórs- höfn í Færeyjum 2 st. -— Loftvog Sasgst fyrir suöaustan Færeyjar,, stööug eöa hægt stígandi. Norö- '3*g átt. Horfur: Austlæg átt á Suðurlandi, hæg noröaustjæg átt á 'Norðurlandi. Lagarfoss fór héðan í morgun kl. 11, á- feíðis til Vesturheims. Þessir voru Aðalfundnr yerðnr haldinn i samkomuhúsi K. F. U. M. laugardaginn 5. þ. m. og hefst kl. 7 e. m. — Dagskrá samkvæmt fundarboðinu. Mætið stundvislega. Stjórnln. íarþegar: Magnús Magnússon,- stýrim. frá ísafirði, Mr. Curry, garnakaupmaður, Jónina Jónassón, ungfrú Friis frá Akurcyri, Guðrún Jónsdóttir, Hálfdan Eiriksson, Ari Jónsson, Jón Björnsson, Valdís H. Gísladóttir. Þilskipin Keflavík og Milly fóru út til veiða í gær, en Hákon fór í mor.g- un. Frá Englandi komu í gær: Egill Skallagríms- son og Ethel, en í morgun kom Skúli fógeti. Halldór Þorsteinsson skipstjóri, var farþegi. Skjöldur kom frá Borgarnesi í gær. Stúdentafélag Háskólans hélt aðalfund sinn um helgina. Formaður var endurkosinn Vilhj. Þ. Gíslason og sömuleiðis ritari Gústav A. Jónasson, en gjaldkeri Jón Steingrímsson. Dr. Páll E. ólason prófessor byrjar kenslu í háskól- anum á morgun. E.s. Echo kom hingað frá Vestmannaeyj- um i gær. Skipstjóri þurfti að kaupa kol í Eyjum og varð að greiða 400 kr. fyrir smálestina og þótti dýrt, aö sögn. Háskólafræðsla. í kvöld kl. 6 flytur Ágúst H. Bjarnason erindi í háskólanum um Hamlet. Öllum heimilt að hlýöa á. ,.Þór“ kom frá Vestmannaeyjum í gær. „Ari“ # 1 fór til Englands i fyrradag. Tók póst. Fjölbreytta skemtun heldur Lestrarfélag kvenna kl. 8Y2 í Iðnaðarmannahúsinu i kvöld. Meöal þeirra sem skemta, eru Helgi Hjövar og Pétur Halldórs- son. Ódýrar Ullar ÍGÍFarhúfuF 2,90 stk. lijá, Dýrtíð og stjórnftrvöld. —o---- Nú, þá er svolítið er aö rofa til og móta fyrir linun á dýrtíð- inni, er það landsstjórnin, sem kemur með hvert frumvarpiö á fætur ööru, til þess að s p o r n a v i ð þ v í, að ódýrra megi verða að lifa í landinu, en að undanfömu. Ein af þeim ráðstöfunum er frumvarp stjórnarinnar utn breyt- ing póstlaganna, sem einungis gengur í þá átt, að íþyngja lands- mönnum og ofskatta þá, auk þess sem breytingarnar eru til hnigti- unar frá því, setn áður var, að því er póst g r e i ð s 1 u snerti. Það gæti veriö rétt, að taka þetta írumvarp til athugunar grein fyrir grein, en eigi skal það þó gert að sinni, heldur drepið á nokkur at- riði. . il Er þess þá fyrst að geta, að burðargjaldshækkunin er gífurleg. - Undir litið bréf á eftirleiðis áð greiða 25 aura í stað 15 nú, en var 10 í fyrri daga, og þótti isvo hátt þá, að lækkun var ráðgerð. Aðrar hækkanir tnunu vera hlut- fallslega ámóta gífurlegar. Einna tilfinnanlegust verður þó hækkun- in á blaða-burðargjaldinu, sem sett verður upp t 1 kr. og 50 aura að sumrinu og 2 krónur að vetrinum undir livert kíló. Það er alkunna, að blaðaútgáfa er mjög örðugur atvinnuvegur hér á landi, sem eðli- legt er, hjá svo fámennri þjóð, sem oss, en hins vegar, að fólkið er, fróðleiksfúst og v e r 8 u r að fá blöðin. Hvergi í víðri veröld, þar sem hvítir menn búa, er meiri þörf Earlmatma ristarskðr ir ■ vaUisleíri, aýkomair til Stefáns Gnnaamonar Einþykka stúlkan. 96. erí á nálum yfir því, að eg tali of hátt ? Láttu undan og vertu góð- m við mig! Þú ert líka að hugsa asm eitthvert hjónabandsbrall, sem þú vilt kotna í framkvæntd, er ekki svo? Eg ráðlegg þér að hafa þig 'liaegan. Ef þú vilt ekki segja mér jþaö sjálfur, þá skal eg komast fvr- ir sannleikanri og þú veist, að eg hefi góða hæfileika til að grafast Jyrir smáleyndarmál. Segðu eins og er, þú ætlar að fara að ganga í hjónaband, herra Moore. Viltu segja mér nafn konunnar, eða ætl- ar þú að neyða tnig til að koma af stað fyrirspurnum, sem leitt gu:ti til óþæginda og jafnvel orðiö >ér til skapraunar?“ „Þú ert mér fjandsamleg,“ sagði P.ann og beit á jaxlinn. „Eg er kona, sem vil vita, hver sú hamingjusama kona er, sem ganga á í minn stað.“ „Þú ætlar að svíkja mig,“ sagði Jtann lágt, en af sannfæringu. „Uss! Hugsaðu þig um. Mér : Jíiundi þykja mjög vænt um það. bæði minna vegna og þinna. Þvi að verðum við þá ekki bæði undir sötnu syndina seld? Þú talaðir um að konta mér — t fangelsi, var ekki svo ? Eg gæti þá krafist ]>ess, að ]iú fylgdir mér þangað!“ Hatm hikaði í svip, en vald það, sent Zenóbía hafði yfir öllum, sem hún komst í kynni við, varð brátt augljóst. Hann gekk til hennar og greip i öxl hennt. „Zenóbía, eg segi ])ér þetta, af því að eg veit, að ])ú gerir alvöru úr hótunum þínum — af þvt að inér finst, að milli okkar rnegi enginn mtsskilningur ríkja. Þú hefir á réttu að standa; eg er að því kominn að ganga í — hjónaband.“ I lann dró ])ungt and- ann og variraar titruðu. „Eg hefi, eins og þú, hugsað mér að. gleyma þeirrí óhappastund, sem verið hef- ir bölvttn mín. Eg ætla að ganga að eiga saklausa, góða stúlku, setn eg elska. Elska! Þú skilur það ekki — hefir aldrei skilið það, get- nr .aldrei skilið það, vift aldrei skilja það. Þér og þímtm er það orð vanheilagt og hlajgijegt. Vertu þá þagmælsk! Hún heitir cg segi þér það, svo að þú vitir það og forðist hana, — hún heitir Carrie Harrington.“ Henni brá ekki, — hún mælti ekki orð frá vörum — en augun leiftruöu. Carrie Ilarrington I Hvaða hefnd gat verið æskilegri, hvaða vald fullkomnara en það, sem þetta hjónaband gæ,ti veitt henni ? Þó að Neville lávaröur kæmist að glæp hennar, mundi liann ekki dirfast að sakfella hana eða refsa henni. Þvt að: Mundi henni ekki takast að halda honum í skefjum með þvt að segja hótr- um, hvar kotnið væri fyrir Carrie? Hún kinkaði kolli, leit framan í hann og brost i, svo að skein í hvtt- ar tennurnar. ,.Eg óskn þér til íiam- ingju, herra Moore. Verði þér þetta til hamingju.“ Þá var eins og hún réði ekki við sig; hún tók aö hæja lágum, hljóm- fögrum, Stjómlajisum hlátri; hún réði ekki við gleði sína. Hann starði á hana alvarlegur og fölur í andliti. en íiörfaði skyndilega undan, út i myrkrið, þegar hánn sá karlmanns-skugga E»þykki stúlkan. Bóbsöluverð kr. 6.85. ÁskriftRr- verð kr. 5.50. Þeir sem ósba eftir bókinni útfylli og klippi siðan úr blaðiun reit þann er hér fer á eftir og seadi a f g r. V í s i 8. Afgrelðsla Vísis,_____Reykjavik Gerið svo vel aö aenda mér eint. af .Eioþykka •t&lkan‘ Nat’n . .........;...........Zi-.L Heimill .......... ....... hrcg'ða fyrir, á grashalanum í garð- inum. Það var Nevilte lávarður. Hann kom alla leið að sætinu án þess að sjá hana, en hrökk við, þegar hann varð hcnnar var, og Gerald Moore, sent stóð á gægjum, sá þreytusvip bregða fyrir í andliti hans, en eklci fögnuð ástfángins unnusta, við þessa. óvæntu fundi. ,.Þú nér. Zenóbia,“ sagði hann — /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.