Vísir - 05.03.1921, Side 2

Vísir - 05.03.1921, Side 2
HISÍ* Vindlar - Marsmanns HIKanpið C0L6ATES hanðsápar Höfum fyrirliggjandi: m Maravilla El Arte Cobden Epoca Vera Al Mar. Indverska Tindla sstóra og smáa Haadsápnr margar tegnndlr. Þvottasápn „Octagon". Raksápn og Raksápnðnft. Jdh. Ólafoson & Co. Reykjavik. SeljiÖ ,Colgates‘ sápur. m' íS. o Hér með tilfeynnist vinum og v&ndamönnnm &ð Gtmnar sonur okkar andaðist nóttina miili 8. og 4. mars á Sölleröd Sanatorium Holte. Ásthildur og Pjetur J. Thorsteinsson. Hér með tilkynnist vinum og ætttngjum, að konan mln elskuleg, Helga Tómasdóttir, andaBist aö heimili sínu Vest- urgötu 48, fö3tudaginn 4. mars. Jarðarförin ákveöin síöar. Edilon Grimsson. Myrt konur, börn og presta. k.TniM rt irol.'oi* 1 -rwi...* Gannar Tliorsteinsson pndaSist á heilsuhælinu í Sölleröd aðfaranótt 4. þ. m. Gunnar sálugi var efnilegur maður, og er að hon- um mikil eftirsjá. Hann var í- þróttamaður og einhver besti knattspyrnumaður, sem hér hefir verið. Tvö frumvörp. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir falið þingmönnum bæjarins tvö lagafrumvörp til flutnings á A!- þingi; annað er um afnám húsa- leigulaganna, hitt um rýmkun kosningarréttar til hæjarstjórnar. Húsnæðismálið hefir mikið ver- ið rætt í bænurp, bæði í bæjar- stjórn og utan hennar. Allur jrorri ■rnanna unir illa jjví ástandi, sem nú ríkir, bæði húseigendur og leigjendur. í bæjarstjórninni hefir niðurstaðan orðið sú, að rétt sé að íella húsaleigulögin úr gildi, en að bæjarstjórnin fái heimild til þess, að setja reglugerð um húsaleigu í hænum, þannig að eftir sem áður verði nokkur hemill hafður á húsa- leigunni og eftirlit með úppsögn- um á húsnæði. F.n j)að er ta1iö of viðurhlutamikið að fella niður alt eftirlit með þessum málum í einu, en hugmyndin er sú, að koma öllu í gamla horfið smátt og smátt. — Er þetta vafalaust vel ráðið, og víst ætti þessu máli að vera vel borgið í höndum hæjarstjórnarinn- ar. Þingið brestur eðlilega jiann kunnugleika á ástandinu í bænum. sem jiarf til jíess að skera úr liví, hvenær tími sé til kominn að létta af öllu eftirliti, og er J)ví lang- eðlilegast, að það vísi þessu máli algerlega til aðgerða bæjarstjóm- arinnar. Frumvarpið um rýmkun kosn- jngarréttar til bæjarstjórnar er al!- merkilegt. Nú hafa þeir einir kosningarrétt, sem eitthvert skatt- gjald greiða í bæjarsjóð, enda standi ekki'í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. Frumvarpið fer fram á jmð, að ]>essi skilyrði fyrir kosn- ingarrétti séu numin úr gildi. Aft- ur hefir það ákvæði verið sett í frumvarpið, að enginn skuli fá að neyta kosningarréttarins, ef hann stendur í skuld fyrir skattgjald i bæjarsjóð. — Mun þetta ákvæði sett eingöngu í þeim tilgangi, að létta innheimtu bæjargjaldanna, en svo ósamrýmanlegt er það að- alstefnu frumvarpsins, að varla virðist geta komið til mála, að Jiað fái að standa. / Hér skal engu spáð um forlög frumvarps ])essa á Alþingi. Eng- inn vafi er þó á því, að stefnu Jieirri, sem það fylgir fram, er mjög að aukast fylgi. Enginn neit- ar því nú orðið, að ])að sé hróp- legt ranglæti að svifta menn slík- ’um mannréttindum fyrir það. að Jieir hafa t. d. orðið fyrir því óláni að missa heilsuna, og þess vegna r.eyðst til þess að leita hjálpar sveitarfélagsins. Og sjálfsagt eru þeir miklu færri,! sem ^stíga þau spor af frjálsum vilja, eða fyrir hreitinar ómensku sakir, en hinir, sem gera það að eins af sárustu neyð. En allir þeir menn, sem fyr- ir J)ví óláni verða. eru nú settir á bekk með glæpamönnum,. og það þó að þeir séu vafalaust margir bæði nýtari borgarar og betri menn, en ýmsir Jæirra, sem fá að rjóta allra horgaralegra réttinda. Það væri auðvitað æskilegast. að slik brcyting á kosningarréttar- skilvrðunum, sem hér er farið fram á, væri gerð samtímis fvrir land alt. F.n gera má ráð fyrir því. r.ð þingmenn annara kjördæma telji J)að mál ekki nægilega undir- húið. og vilja heldur ræða J)að með kjósendum sínuni áður. En af hálftt Reykvíkinga virðist málið r.ægilega undirbúið. J)ar sem þetta frumvarp er fram komið fvrir for- göngu bæjarstjórnar, samið af henni og samþvkt með miklum meirihluta atkvæða. írJandsmál. Ákærur De Valera. —o— Fylgismenn samsteypustjórnar- innar á Bretlandi hafa nýl. fengið bréf frá forseta Sinn Feina, De Valera, þar sem hann- ákærir her- tncnn bresku stjónarinnar, er vcr- ið hafa og eru enn í írlandi, til að halda uppi landslögum. Bréfið sýnir Ijóslega, hvemig írlandi er nú stjórnað, og er ekki undarlegt, })ó að landsmenn uni þvi illa. Bréf- ið er skrifað í írlandi og er á Jæssa leið: „Fyrir hönd J)ingkjörinna full- trúa írsku þjóðarinnar, !egg eg fyrir yður neðanskráð sannindi, svo að Jjér getið ekki, vegna ó- kunnugleika, skotið yður undan á- hyrgð á því, setn hér hefir verið gert í yðar nafni. Hersveitir þær í írlandi, sem stjórn yðar hefir ráðið í sína Jtjón- ustu, heyja ekki að eins ranglátan hernað gegn þjóð vorri, heldur heyja þær hann gagnstætt öllum reglum, er tíðkast í hernaði sið- aðra þjóða. Þær hafa gert sig sek- ar um neðanskráð hermdarverk: Beitt pyndingum við fanga. Myrt menn og drengi á heimil- urn Jteirra, á strætum og gatna- mótum og í fangelsunt. meyjar. Hýtt borgara *í hópum og mis- þyrmt þeim, bæði í borgum og sveitum. Tekið menn frá vinnu sinni og neytt ])á til að gegna hernaðar- skyldu, og farið tneð ])á eins og þræla við hernaðarvinnu. Brent og rænt verksniiðjur, rjómabú, búðir og íbúðarhús, ónýtt bændahýli og afurðir bænda, drep- ið og meitt húsdýr. Til þess að yður skiljist, hvernig högum er háttað að öðru leyti, er nauðsynlegt að endurtaka þetta: frska þjóðin er frjáls þjóð. Hún viðurkennir ekki, að bresk stjórn- arvöld, breskir dómstólar eða breska þjóðin hafi nokkurn rétt til að drotna yfir sér. Þjóðin er á löglegan hátt að verja helgustu réttindi, sem þér eruð að ásælast. Þér hafið horfið frá réttvísi og sanngirtii, hinurn eina grundvelli, sem siðaðar þjóðir geta santið á, og reynið að brjóta á bak aftur þessar vorar löglegu tilraunir, af blindu ofbeldi og villimensku. Þó að þér hafið látið hersveitir yðar „vera i hernaði" í írlandi, þó að þér hafið reynt að réttlæta mörg svivirðileg níðingsverk, með því að kalla þau „hernaðarverk", og

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.