Vísir


Vísir - 11.03.1921, Qupperneq 2

Vísir - 11.03.1921, Qupperneq 2
SSftSXJð h&fa fyrirliggjaadi: Ef þér viljiö fá b e s t u og um leið ódýrustu þ vottasápuna sem til er, þá biöjiö um Fiskbnrsta - Reykjavlk Model Strákista - Ciasava Primnsa - Radins 1. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn io. mars. Yfirgangur bandamanna í Þýskalandi. Símað er frá Berlín, aö banda- menn hafi í gær tekiö þessar borg- ir herskildi: Duisburg, Ruhrort og Diisseldorff. íbúamir eru mjög rólegir. Mörg Berlínarblöö eru þeirrar skoðunar, aö tillögur Si- mons utanríkisráðherra hafi fariö alt of langt i tilslökunaráttina. Búist er við höröum aðfinslum frá öllum flokkum í þýska þinginu, þegar fari'ö veröur aö ræöa málið þar. / Sendinefndinni fagnað. Sendinefndin kom frá London til Berlínar i gærkvöldi og var tek- iö meö fagnaöarlátum. Ráðherra myrtur. Símað er frá Madrid, aö Dato stjórnarfórmaður hafi veriö myrt- ur þar meö skammbyssuskoti. Uppreisnin í Rússlandi. Símað er frá Helsingfors, aö Trotzky hafi náö víginu Krasnaja- Gorka, (vestan viö Pétursborg) og umkringt Pétursbor^. —o— Gengi erl. myntar. Sterlingspund.........kr. 22.90 Dollar................— 5.85 100 mörk, þýsk........— 9.50 100 kr. sænskar.......— 131-65 100 kr. norskar.......— 95-00 100 frankar, fr.......— 4t-75 100 frankar, svssn. ... — 99*x> 100 lirar, ital. .... .. — 22.0Ö 100 pesetar, spánv. ... — 82.25 100 gyllini, holl.....—,202.00 (Frá Verslunarráðinu). slíku máli, á þann hátt, sem þingið 1919 hefði ætlast til, og tók hann undir þaö, sem einn þm. hafði sagt, aö þingið heföi farið hvatvíslega aö ráði sínu þá. — Pétur Ottesen flutti enn skörulega ræðu urn þaö, hve brýn þörfin væri á því, að íslendingar tæki strandvarnirnar : sínar hendur, og fullyrti, aö við, borð lægi, að bátaútvegur allur legöist niður með öllu, sakir yfir- gangs botnvörpunga á fiskimiðuN- um. Það tjón, sem landið biöi af þessu, yrði ekki tölurn talið, og þó að dýrt hefði orðiö aö, láta byggja eða kaupa skip til strand- varna, samkv. tilætlun þingsins 1919, þó væri þó vist, aö hitt yrði landinu og landsmönnum miklu dýrara, að láta ógert að vernda landhelgina. Var hann mjög þung- orður í garö stjórnarinnar, og gaf þaö í skyni að hún, eða sérstak- lega forsætisráðherra, mundi frá öndveröu hafa ætlað að kæfa allar framkvæmdir í málinu. 1— Að lok- um kvað hann stjórnina hafa gef- ið sjálfri sér vantraustsyfirlýsingu í svörum siniim við fyrirspurninni, þar sem hún hefði lýst þvi yfir, að henni væri ekki trúandi fyrir slíkum framkvæmdum. Umræðurnar stóðu yfir í 3 klukkutíma, og tóku margir þm. til máls, en enginn virtist treyst- ast til þess að taka algerleen mál- stað' stjórnarinnar. Fr& AlþingL —o— Stjórnin og strandvamirnar. Umræðum um strandvarnirnar var haldið áfram i n. d. í gær. Gerði stjórnin enga frekari grcin fyrir afstöðu sinni eða fyrirætlun- um, en áður er sagt. Forsætisráð- herra taldi þó alveg ófært, að fela nokkurri stjórn, að ráða fram úr og branðverðið. Út af grein, sem stóð í Vísi í gær, vildi eg leyfa mér aS gefa nokkrar upplýsingar í þessu máli. BrauðaverS það, sem nú gildir, er frá því í ágúst síðastl. bg er miðað við það verð, sem þá var á hveiti, rúgmjöli, sykri og kolum. Til dæm- is kostaði hveiti þá 80 kr. pokinn (63 kg.), riú kostar hann 88 kr., rúgmjöl kostaði þá 53 kr. 100 kg., nú 74 kr., sykur 210.00 kr. en hækkaði til nýárs upp í 330.00 kr. og kolin 300 kr. smálestin. ]7rátt fyrir þessa miklu verðhækkun, hefir brauðverðið ekki hækkað, enda þótt nauðsyn hafi verið til þess, sem sjá má af ofangreindum tölum. Onnur ástæðað að ekki er búið að lækka brauðverðið er sú, að í miðjum febrúar gat Bakarameist- arafél. Rvíkur fengið 35—40 smá- lestir af hveiti frá Englandi, sem OOTAGON. hefði ekki kostað meira en 48—50 kr. pr. poka (63 kg.) hingað kom- inn, en þegar til viðskiftanefndar kom, vildi hún ekki leyfa innflutn- ing á því, enda þótt heildsali sá, er útvegað gat hveitið hefði erlend- an gjaldeyri til að borga það með, en aftur á móti vill viðskiftanefndin leyfa og leyfir landsverslun að flytja þetta sama hveiti, en að eins svo lítinn hluta af því, svo að lækk- unin hlýtur að verða minni, þegar hún kemur, þar sem bakarar verða að kaupa mikið dýrara mjöl bæði af kaupmönnum og landsverslun, sem er að láta Sterling smala hveiti, sem búið er að senda héðan til hafna á Austurlandi og á nú að selja almenningi bæði í brauðum og búðum. Fyrir þessa ráðstöfun, að ekki var leyfður innflutningur á þessu hveiti, hlýtur brauðverðið að standa 4—5 vikum lengur en annars hefði orðið, þrátt fyrir það, að bakarar nota bæði dýran sykur og aðrar vörur, sem mikið hafa hækkað. Að endingu læt eg svo almenn- ing dæma um það, hvort það eru heldur bakarar eða landsverslun og viðskiftanefnd í sameiningu, sem halda brauðverðinu og annari dýr- tíð við líði. S. S. Bæjarfréttir. I. O. O. F. 1023118 /2.— O. Þilsk. Seagull kom af veiðum i morgun, eftir nrer 3ja vikna útivist, og bafði ckki hlekst neitt á í veðrunum. Lítinn afla hafði það fengið, um 4 þúsund, enda verið mjög gæfta- lítið. Dánarfregn. Ekkjan Gunnhildur Gísladóttir, Bjargarstíg 3, andaðist í gær 91V2 árs gömul. Hún hafði verið vel ern þangað til í ágúst síðastl. sumar. Hún mun hafa verið önnur elsta kona hér í baenum, er hún dó. Páll ísólfsson endurtók hljómleika sína í Dóm- kirkjunni í gærkvöldi og verður náriara skýrt frá þeim i blaðinu á morgun. Veðrið í morgun. Frost í Reykjavík 8Í2 st., ísafirði 6,4, Akureyri 7,3, Grímsstöðum 10, Raufarhöfn 8,2, Seyðisfirði 3, Þórshöfn í Færeyjum hiti 3 st. —- Loftvog lægst fyrir sunnan land, stöðug eða hægt fallandi. Norðlæg Þvlátíu stráka vll jeg fá á morguu kl. 1 tll að selja nr. 3 af Skemmtiblaðlnu. Hullgr. Ben. Bergstaðastr. 19. átt á Norðurlandi. Kyrt á Suður- landi. Horfur: Norðlæg átt. Kóræfing í kvöld kl. 8. Allar raddir. D. Gunnlaugur Claessen, læknir, flytur fyrirlestur um' Ijóslækningar í Nýja Bíó n. k. sunnudag, kl. 3, og sýnir skugga- myndir til skýringar. Fyrirlestttr- inn er fluttur að beiðni Bandalags kvenna og ágóðanum verður varið til heilsuhælis á Norðurlandi. Vísir kemur ekki út á sunnudaginn. Leiðrétting. í greininni ,.Undirmatsmenn“, sem birtist í Vísi s. 1. miðvikudag, bafði orð fallið úr setningu: „ausa út fé til starfa“, en átti að vera: „ausa út fé til ó þ a r f a starfa.“ M.b. Skaftfellingur mun fara héðan í kvöld til Vík- ur og Vestmannaeyja. Fyrirlestur flytur stud. mag. Kinsky í Nýja Bíó kl. 6V2. um afleiðingar ófrið- arins og ástandið í Austurríki. Skuggamyndir verða sýndar til skýringa og ágóðanum varið til liknarstarfa (sjá augl.). Fjalla-Eyvindur var leikinn í fyrsta sinni á þess- um vetri í gærkvöldi, fyrir hús- fylli. Aðalleikendurnir eru flestir þeir sömu og i fyrra, nema hrepp- stjórinn, hann leikur nú Ágúst Kvaran, i stað Ó. Ottesen. — Yfir- leitt má segja, að leikendurnir fari vel með hlutverk sín. þrátt fyrir afar þung hlutverk aðal- leikendanna. Q. Kvöldskemtun heldur St. Mínerva á sunnudag- inn kl. ,8y2 síðd. í G.-T.-húsinu. Fjölbreytt skemtiskrá (sjá augl.). G o odtemplaraklúbburinn á morgun (laugár.) kl. 8þ£. — Templarar fjölmerinið. — Stjórnin. Gróusögur. Það er ekki ósjaldan, að nú heyr- ist, að eitt eða annað verslunarfyr- irtækið sé á heljarþröminni —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.