Vísir - 15.03.1921, Síða 3

Vísir - 15.03.1921, Síða 3
w t sem hafa fylgst meS metnaSi en um 2ei3 dugnaSi Ameríkumanna, fá |>ama mottóiS: „paS erum viS, sem ■aldrei höfum beSiS ósigur, þaS er- um viS, sem höfum máttinn, pen- ingana, fólkiS og mennina, það er- mm viS, sem eigum aS sigra og sem sigrum." —■ Myndin í aSaldráttun- tum lýsir þessari hugsun, sem er altaf «fst hjá Sam frænda. — Forstjóri sfcipasmíSastöSvarinnar, John Craig, «r sjálfmentaSur maSur, (self made «nan), ágæt amerísk „type“. Q. \ Mínervingar! þ>iS sem ætliS aS taka þátt í af- mælisfagnaSi stúkunnar, skrifiS ykk- ur fyrir miSvikudagskvöld á lista, sem liggur frammi í verslun V.B.K. Ritðómarar. pær þjóSir, sem kunna aS meta góðar bókmentir, telja það lífs- nauðsyn að eiga mikilhæfa og vand- virka ritdómara. Hjá þeim eru það vanalega afburðamenn á hinum ýmsu sviðum bókmentanna, sem dæma opinberlega nýútkomnar bækur, er snerta þeirra grein. Eng- um getur blandast hugur um, að sá siður sé heppilegri og heilladrýgri en það, aS hinir og aSrir, ef til vill lítið upplýstir meðalmenn, geri þaS að aSalstarfa sínum, að skrifa rit- dóm um hverja nýja bók, sem út kemur. , Hið síðastnefnda er ekki svo fá- iítt um núverandi ritdómara vora. enda sýna dómar þeirra ósjaldan mjög takmarkaða þekkingu á því. sem um er að ræSa, og eru oft lítið annað en vandræðalegt fálm út í loftið. En til þess að láta þaS eitt- hvað heita, fara þeir þá mörgum fögrum orSum um t. d. pappírinn, prentvillurnar og annað álíka mik- ilvægt. Að síSustu er svo lof eða last um höfundinn sjálfan oft ó- rökstutt og út í bláinn. Sérstakt er þó það, að einn nýtísku ritdómari virSist hafa tekið upp þann siS, að dæma að eins um, hvort höfundui ljóSabókar sé skáld eða ekki skáld, og finst honum víst slíkur ritdómur fullboðlegur íslenskum fræðimönn- um. MaSur skyldi nú ætla að þessi maður væri sjálfur eitt höfuðskáld, en það fer svo fjarri því, að jafn- vel hagyrSingarnir dæma hann mesta bögubósa. En væri þessu aftur á móti svo varið, aS þessi ritdómari gæti þó dæmt ábyggilega um þaS, hverjir séu skáld og hverjir ekki, þætti mér # þaS, út af fyrir sig, svo mikils vert, að eg vildi leyfa mér aS vekja at- hygli hins háa alþingis á þessum merkilega manni, og spyrja, hvort því þætti þetta fyrirbrigði ekki þess vert, að fenginn yrði prófessor í nýtilegri sálarfræði, til þess að at- huga manninn og ganga úr skugga um, hvort hann sé þessum hæfileik- um gæddur. J?aS er ekki ómögu- legt að þaS gæti komið sér vel fyr- ir suma þingmenn, að hafa hanr. nærstaddan, þegar verið er að út- býta skáldastyrknum. —1 Hinsveg- ar ef rannsókn leiddi þaS í Ijós, að hér væri ekki um þesskonar hæfi- leika aS ræða, væri æskilegt, aS hægt væri að koma honum sjálfum í skilning um það. Hygg eg að fáir myndu harma þaS, að hann hætti að dæma bækur, og að þessir ný- móðins ritdómar hans féllu niður. pað er meira tjón en margur hygg- ur, að láta slíkum sleggjulómara sem þessum, haldast það uppi að dæma þannig opinberlega um bæk- Verðið á fsl. Smjörlíkinu hefír lebkað þaunig, aö vér s'eljum þaö ná fyrir 1,45 pakkaun. Athugið þetta þegar þér þurfíö að kaupa þes*a vöru. Kanpfélag Reykvikinga Laugaveg 22. Slmi 728 65 standard* af góðu sænsku timbri getum viö átvegaö nú þegar beint frá Sviþjóð gegn aðgengilegum sbilt- málum. Afgreiðsla í næsta mánuöi! Taliö viÖ ofíbur i dag. Þórðnr Sveinsson & Co. Símar 701 & 801. Skandinavisk Fodboidsklnb afholder Bal paa Hotel Island Lerdag den 19. Mars kl. 9. N. B. Billecter kan faaes hos Bagerm. Getche fr. 7—8 Aften í Upp- salakælderen. Ifjölbreytt árval ávalt "fyrirliggjandi af tr ú 1 o f unar hringum. Pétur Hjaltested, Langaveg 23. ur. Gæti það hæglega orðiS til þess að kyrkja í fæSingunni margt efni- legt ungviði í íslenskum bókment- um. Sumir ritdómarar skrifa aðeins um bækur, til þess að leiðbeina og blátt áfram til að þenna höfundin- um, en ekki til þess, að draga úr honum kjarkinn, eða epilla honum með tómu lasti eða lofi. Pór. A. V. TULINIUS Skólastræti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn. Svenska Lloýd, Stockholm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. — Umboösmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Skrifstofutímx kl. 10-11 og 12-5'/2 :Einþyl(lfa stúlþan. 109 Hún hafði verið veik, honurr. • duldist það ekki, og ef til vill dauð- vona. Hann leit undan, þegar hon- um flaug það í hug, hann treysti sér ekki til að horfa á hin dökku augu, er hún leit döpur út til hafs. þ?au þokuðust hægt fram hjá, — svo nærri, að hann mátti heyra röddina, sem hann unni hugástum, þegar Carrie svaraði Philippu ein- ' hverju í hálfum hljóðum, og mál- rómurinn, -— mjúkur, lágur, þýður, - ólíkur þeim glaða, kæra hreimi, sem oft. hafði ögrað honum — lét eins og líkhringing fyrir eyrum hans — líkhringing hamingju og ástar, sem löngu var dáin og horfin að eilífu. Hann stóð hreyfingarlaus og hver, sem fram hjá hefði farið af hendingu, mundi vafalaust hafa ætlað, að þessi ungi og fríði mað- ur væri að eins að virða sjóinn fyrir sér. En í hjarta sínu barðist hann við þá örvæntingu. sem líkust var þjáningum banastríðs. Meðan hann gaf þeim gætur, varð hann þess skyndilega var, að Philippa sagði nokkur orð og sneri við. Hún gekk fram hjá honum, keypti nokkur "bfóni af stúlku, sem sat þar við veg- inn og hélt síðan til Carrie. pegar hún nálgaðist felustað lians, greip hann óstjórnleg löngun til að tala r>ið hana og hann kallaði til henn- ar svo stillilega, sem honum var unt. Philippu brá, sneri síðan við og leit til hans. í svip hennar fór saman undrun, óbeit og reiði. Hún ryxm augnablik staðar, starði á hann kuldalega og fyrirlitlega og hélt leiðar sinnar. Hann bældi niður reiði sína, gekk hratt á eftir henni og tók um handlegg henni. „í guðanna bæn- um, Philippa, stansið þér augna- blik — lofið mér að segja eitt orð!“ Philippa leit áhyggjufull í áttina tii vagnsins. „Eg er ekki ein. Ne- ville lávarður. Viljið þér Iáta systur mína vita af yður? Sleppið af handleggnum á mér. pér eigið ekk- ert vantalað við mig.“ „Bíðið þér augnablik,“ sagði hann í bænarrómi. „Eg verð, — eg þarf að tala við yður!“ Philippa óttaðist, að þetta gæti dregið til óþæginda og skildi af svip hans, að honum var mikið niðri fyrir, svo að hún sneri við og gekk með honum bak við sóltjaldið. Hann horfði litla stund þegjandi á hana, en mælti síðan: „Hvað hefi eg gert fyrir mér, að þér breytið við mig eins og eg væri eitthvert úrhrak, sem ekki væri talandi við?“ Philippa horfði fast í áttina til vagnsins. „Ekki stórvægilegt, satt er það, lávarður; að eins dregið ná- lega til dauða saklausa stúlku, sem treysti yður. En af því að svo vill til, að hún er systir mín, þá get eg ekki að því gert, þó að mér líki það miður.“ „Hefir hún — hún verið veik?“ spurði Kann stamandi, án þess að gefa gaum að kaldhæðni hennar. „Fyrir dauðans dyrum, lávarð- ur,“ svaraði hún, stuttlega. „En yð- ur getur ekki skift það miklu. Verið þér sælir.“ „Bíðið við,“ sagði hann, nálega skipandi. „Philippa, framkoma yð- ar við mig, sannfærir mig um, að þér vitið ekki alt, sem lýtur að þess- um óheillaatburðum. pað má vera, að eg sé stórsekur, en ekki er eg svo vondur eða níðingslegur sem þér ætlið mig. Nei, Philippa, það veit hamingjan, eg er ekki eins vondur eins og þér ætlið.“ „pér eigið það við samvisku yð- ar, lávarður. Eg saka yður um, að þér hafið unnið ást systur minnar, og lvrundið henni frá yður, eins og hún væri yður ekki samboðin. pað er alt og sumt.“ „pá get eg sagt yður, að þér gerið mér hræðilega rangt til,“ syar- aði hann gremjulega. Hún brosti hörkulega. „Segið mér, hvenær á brúðkaup yðar og Florenzu prinsessu fram að fara, Neville lávarður?“ „Hlífið mér!“ sagði hann svo æðisgenginn, að hún hrökk við og varð óttaslegin. „Fréttablöðin lugu þá ekki?“ „Nei, þau» sögðu sannleikann, bitran sannleikann. Já, Philippa, eg ætla að ganga að eiga prin- sessuna, en áður en þér áfellist mig, bið eg yður að kynna yður orsak- irnar. Eg get ekki sagt yður þær. Carrie“ — hann varð skjálfraddað- ur — „getur það eins vel eins og eg. Hún veit sannleikann. En ekki all- an. Hún veit ekki, að ef eg ætti að ganga að eiga nokkra konu aðra en hana, þá gerði eg það til þess að bjarga sæmd minni. Hún mundi kjósa, að eg gerði það; alt annað er einkis vert. pó að eg hafi séð ástina mína enn einu sinni. og mér hafi mikið fallist til um raunir mín- ar, þá verður ekki aftur snúið. Eg verð að bjarga sæmd minni. Segið 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.