Vísir - 01.04.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1921, Blaðsíða 4
9IB1S námamanna slitu þá fyrirvara- laust samningstilraunuiu og sendu ölluin námumönnum sím- skevti um að hætta vinnu kl. 12 í nótt. Náði sú skipun einnig til þeirra, sem annast eiga um að dæla vatni xir námunum. Gengi erlendrar myntar. Khöfn 31. mars. Sterlingspund kr. 21.65 Dollar 5.50 Mörk Á95 Sænskar krónur .... — 128.75 norskar krónur ... — 89.25 Franskir frankar .. — 38.75 Svissneskir frankar — 95.75 Lírur — 22.75 Pesetar — 77.50 Gyllini — 190.75 (Frá Versl.ráðinu). Eldhús- stúlka getur fengíö atvinna á „Hótel ísland11, írá 1. april. Upplýsingar á skrifstofnnni. Buffet-jómfrú vantar háífan daginn á Hótel Islacd. inglingspiltup getor komist aö til aö læramal- reiðslu á „Hótel ísland“ frá 1. april. Upplýsingar á skrifstof- nnni. Bifreið. peir, sem kynnu áð vilja selja bifreið, (helst príval bifreið), sendi tilboð rnerkt „Privat“ á afgreiðslu Vísis. /\ 'V'. Hafiö þér gerst kaupandi að Eimreiðiini. \ Leifur Sigurðsson endnrekoöari Hverfisgötu 94 hefir Vörubúsið stœkkað. í dag eru 10 ér siðan aö þaö var opnaö i Austuratrœti 10 hér i bænum, dag frá degi eykst ver»lunia og viðskiíta- vinum þes» fjölgar stööngt. í tilefni af 10 ára afœæU verslnnarinnar þökkum við öllum viðBkiftaiinum vor- um fyiir það traust, sem þeir hafa sýnt oss iE hin ltðnu 10 4r, viö munum framvegis, eins og að und- anförnu, kappkosta að gera viðskiftavini vora ánægða, svo aö verslucin geti blómg- ast. Ánægja viðskifta- vinanna er styrtc- ur v’or. Striðið haföi þau ábrif, að vörurn&r hækknðu í verði með degi hverjum, en nú eru þær aftnr byrjaöar að lækka, viö höfum náð aftur okkar þektu, góðu samböndum, og höfum nú þegar fengið samskonar vöt- ur með hinu léga verði sem var fyrir stríöið. Það eru ekki fcllar vörur sem hafa lækkað, en eltir þvi sem þær falla i verði i útlönd- um, lækkum við útsöluveið- ið að sama skapi og tök- um ekkert tillit til hvenær þær eru keyptar. Víö ráðleggjnm því fólki að lita inn i Vöiuhúsið og spyrjast fyrir um vörur og verð á þeim éður en það íestir kaup annar*taðar, það mun ábyggilega verða við- skiftavinir vorir. Litið á vörusýninguna ( okkar 15 gluggum. Vöruhúsið. J ensen-Bjerg. Málniitgapensiar •eljaat mjög ódýrt Járnvörudeild Jes'Zimsei. ÁlMiim Msálfl í miklu og ódýru úrvali Járnvörudeild Jes Zimsei. Hnífabretti Sknrðarbretti Straubretti Hnifakassar Borðmottur Járnvörudeild les limsen. Samnr allar stærðir í heildsölu Járnvörndeild Jes Zimsei. Kiriivðrir Taukörfur Fiakkörfur Búðarkörfur Matarköríur Bréfaköríur Hnifakörfur Járnvörndeild Jes Zimsen. Grindirsagir. afar ódýrar Járnvörndeild Jes Zimsea. r KAUPSKiPQB Til viðtals 6—7 slöd. Útdregið matborö fyrir 10— 12 menn og nokkrir stólar tSÍ; sölu. Alt mjög ódýrt. A. v„. á. ___________(12: Á Grundarstig 8 (uppi) eru saumaðar peysufatakápur, upp- lilutsskyrtur, dömukjólar og áiískonar barnafatnaður. — Á sama stað eru tveir vandaðir silkikjólar til sölu með tæki- færisverði. (10 Ágætur barnavagn til sölu. Á. v. á. (8 Píanó til sölu, i ágætu standi, með máuaðarlegri afborgun. A. v. á. (5 Barnavagn til sölu. Til sýnis. í Slökkvistöðinni. (4 GóSur olíuofn til sölu með tækí- færisverði, Njálsgötu 56. (389 Stofa meS forstofuinngangi á 2. lofti á góSum staS í bænum til leigu frá 1. apr. Siggeir í orfason. (365 Lítið hús lil sölu við Vestur- götu. Lausl lil ibúðar 14. maí. A. v. á. (7 Lítið sleinhú;; til sölu. Laust lil íbúðar nú þegar. Uppl. á Laugaveg 48, búðinni. (9 FÆÐl : Tveir menn geta fengið fæðt nú þegar á Spítalastíg 2, uppi. 1(15 r VIMMA 1 I Stúlka óskast til júníloka, eSa eins og um semst. A. v. á. (358 Menn eru teknir í þjónustu. A. v. á. (11 Stúlka óskar eftir formiSdagsvist. TilboS merkt „FormiSdagsvist” sendist Vísi. (352 ' Siðprúð stúlka óskast á fá- ment heimib frá 14. maí til. léttra innanhúsverka. Uppl. í Hafnarstræti 22, uppi. (6 Eldri kona óskar eftir vist og herbergi til 14. maí eða lengur ef um semur. Uppl. á Vesturg. 18, uppi. (2 Stúlka óskast í vist. Fær sér- (1 herbergi. A. v. á Ódýrast i bænum hreinsuð og pressuð föt. Bergstaðastræti 19, niðri. (13 í 7APAЕFUNDIB Stóra sleggjan, sem tapaðist i Vesturbænum fyrra föstudag, er óskilað enn á Mýrargötu 3. Óskast skilað, seín fyrst. (14 Brjóstnál fundin í versl. Bj. Kristjánsson. (3 F élagsprentsmið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.