Vísir - 02.04.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 02.04.1921, Blaðsíða 2
VÍSIR Reymð Farrow’s gerduft. Auðkent nieð rauðri Samkvæmi fenginni reynslu er J?etta óvenju gott gerduft, og þvi hlutfallsíega mjög ódýrt. Er pakkað í % og V2 Ibs. dósir. Birgðir fyrirliggjandi hér og eins í útibúum okkar á ísa- firði, Akureyri og Seyðisfirði. 1. aprii. J?að var fyrsti apríl í gær! )?að hafa vafalaust margir verið látnir „hlaupa apríl“, en liklega hefir euginn hlaupið betur en stjórnin okkar. Hún hljóp april i Lögbirtingi út um allan bæ, og á eftir að fara út um alt land. Lögbirtingur lilkynti afnám skömtunarfálmsins og viðskifta- nefndarinnar, en jafnframt birt- ist frá stjórninni ný reglugerð um bann gegn innflutningi á ó- þörfum vörum, þar á meðal gráfíkjum, lakkrís og gimstein- um! — Ef algerlega yrði komið i veg fyrir innflutning allra þeiiTa vörutegunda, sem taldar eru upp á þeirri skrá, þá mundi það þo liklega nema y%—% miljón króna á árinu, ef gert er annars ráð fyrir líkum inn- flutningi á þessum vörum eins og undanfarin ár. En nú er von gefin um undanþágiir frá banninu, og má þá gera ráð fyr- ir því, að leyft verði að flylja inn alt að helmingnum, ef um það er beðið. ]?að er þá sennilega óhætt að fullyrða, að spamað- urinn, sem af þessu leiddi, yrði Steiaé. EkariíS Bifreiðaafgreiðsla, Veltusnnd 2. Til Vífilsstaða 11% og 2%. Frá Vífilsstöðuni 2 og 5. NB. Tveggja tíma viðstaða á Vífilsstöðum. Til Hafnarfjarðar 11 f. h., . 1 :i 5- 7- -0 e. 1)1 Frá Hafnarfirði 12 á hád., 2 1 6- 8—10 e. h. Farniiðar iast á afgreiðsl- umun, i Bvík í Veltusundi 2, símar 581 og 8.'58, i Hafn- arfirði í Strandg. 25, sími 10 (heintámóti apótekinu). aldrei meiri en 3—4 liundruð þúsund, og það þó þvi að eins að ekkert yrði flutl inn í óleyfi. — Skyldum við ekki vera að bættari! Bannyörurnar eru annars þessar: Niðursoðið kjöt, fisk- meti og ávexlir, kaffibrauð, fíkjur, döðlur, hnetur, alt sæl- gæti úr sykri, lakkrís, átsúkku- laði, öl, gosdrykkir, bifreiðai' og hjól, reiðhjól, hljóðfæri, leik- föng, posfulínsvörur, myndir, rammar, silkivarningur, ilm- vötn, glysvamingur, gull-, silí’- ur- og plettvörur, gimsteinar og allskonar skrautgripir og lifandi blóm! Auðviiað mundi dragá mjög mikið úr innflutningi á öllum þessum vörum, þó að ekkerl bann væri á þær lagt, ]?ví að eins og nú er komið, þarf ekki að vænta mikillar eftirspurnar eft- ir slíkum vörum. — Fjármála- ráðlierrann. skýrði frá því á þingi í gær. að peningaekla með- al almennings væri talsvert far- in að gera vart við sig. t. d. í því, að tekjúr landssímans færu mjög minkandi. En svri virðist þó, sem stjórnin haldi, að al- inenningur sé enn óímur í að kaupa allskonar glingur og ann- an óþaifa! Baráttan gegn skilvísi. Svo sem skýrt hefir verið frá. flytur sljómin nú frumvarp á þingi um gifurlega hækkun alls hurðargjalds til þess að geta lagt sinn skcrf til þcss að halda við dýrtíðmni í iandinu. Var rit- að um þessar áliigur ekki alls fyrir löngu í Visi, en eflir að sú grein birtisl, er komið fram nefndarálit um málið. Verður ekki annað sagt, en tillögur nefndarinnar miði í rétta átt, þótt þar sé oí' skamt gengið. Nefndin vill ekki fallast á burðargjaldshækkun undir almenn bréí' nenia að hálfu, og fclst á tillögiir mínar að öllu um hlaða-burðargjaldið, það er, að það verði alls ekki hækkað. Hitt aðálatriðið í grein minni lætur nefndin ineð öllu órætt, en það var hinn gífurlegi skatt- ur á skilvísi manna, sem eg vildi rcyna að sporna á móti. OBGEL höfum viö fyrirliggjandi, sem við af sér- stökum ástæöum seljum meö góöum borguna r skilm ál um. Jöh. Olaísson & Co. Á eg Jnir við tillögur stjómar- innar um tvöfalt gjald, eða meira, undir simapóstávisanir. Segið mér nii í alvöru, háttv. nefndarmenn, hvort vður finst landsmönnum gert svo greitt fyrir hér á landi um að standa í skilum við viðskiftavini sína, að það beri að refsa þehn fyrir áð gera j’að. eða iáta þá sæta þungum fjársektum fyrir? — Öðru vísi er ómögulegt að lita á frv. sfjórnarinnar en þann veg, að hún vilji sporna á nuóti því, að lánardróttinn geti fengið greið skil skulda þeirra, sem hann á heimting á, eða að menn fái grciðlega intar af hendi fjár- greiðsliir, lil fjariægra hluta landsins, úr því að séldá á menn fyrir að senda jieninga í pósti með símskeyii. Að vísu gæti þetta komið lil tals, þött hlægi- legt væri, ef stjórn ríldsins sæi oss borgurunum fyrir greiðum þóstgöiiguni, en mi vitum vér allir, að póstferðum er hagað svo liér á landi, að engin þjóð, sem í'ullvéldi liéfir og gerir kröl'u li! þéss að kalíást uienn- ingarþjóð, mundi yið una, ut- an vér, Mörlaudinn. Stjórnin þýkist liafa lilgreinl ástæðu fyrir ]?essu heiniskuléga æði sinu', me ðþvi að segja, að ávísanir afbakist oft við símun. Fyrst og fremst vantar allar . skýrslur unx að þetla sé satl, en J?ó að svo væri, þá var bent á ráð í grein minni, til þess að afstýra þeim skakkaföllum, sem hér af kynni að hai'a ált sér stað. Auk þess er það stjórnínni ti! íevarandi skammar að hafa j'ekstur sinna eigin síma í þeifri liiðurniðslu eða óstjórn, að ekki sé hægt að senda ávísun J?á leið áhættulaust. Ef ekki cr hægt að láta stjórnina annast rekstur simanna, vérður að taka það aí' henni og fela einstökum mönn- um slarfrækslu þeiiTa. Trúi eg ekki öðru, en þetta kæmist þá í lag, cða að minsta kosti öfund- aði cg eigi þann borgara, sem tæki fult gjald fýrir slíkt starf, sem bér úm ræðir, og svikist svo um að leysa það forsvaranlega nf hendi. Ætla landsmenn að þola J?að um alla eilífð, að op- inber starfræksla sé verr leysl af hendi cn verða mundi, ef ein- stakir menn hæru ábyrgðina? Hér á landi þarf að jafnaði fleiri vikur, en daga crlendis til þess að koma póstscnding til skila. J?ar, erlendis, er þó hin Emaileraðar vörur Það er sitthvað að þykjast og annað ttð gcra. Vér fnll- yrðnm að hafa langstærstn og tjölbreyttnstn og bestn birgðirnar i þessari grein, og eins hitt að verð vort á vör- um þessum, sem keyptar ern beint frá Þýskalands stærstn verksmiðju í þessari grein, er iangt fyrir neðan verð keppinautanna. Til sanninda- merkis, skal hér tilfært verð af handahóii á fánm hlntum. Skolpfötar með skálarlokí og patent ventil 26 cm. á kr. 12,75 Þvottaföt 26 cm. á kr. 2,10 Pottar 22 em. stærð - 4,10 Mjólkurlötur 16 cm. - 6,10 Katlar 24 cm. - 4,10 og alt annað þcssujikt. Vcrsiun B. H. Bjarnason. J=k. ■v. kaupandi að Haíið þér gerst mesta áhersla lögð á það, að simarnir geti komið að sem mestuin notum. Gelur þá liver maður séð, hverja heimting vér hljótum að ciga á því, að ekki sé spilt fyrir afnotum símans t þessu sámgangna-lausa landi. petta litla í'rv. sýnir skilning stjórnarinnar á þessu atriði. Vitanlega kostar sending póst- ávísana rekstur símans ekki einn einasta eyri, ]ní að símápóst- ávísanir eru ekki lálnar sitja. í vegi fyrir öðruni skeytum, lieldur séndar þá er símameim- irnir hafa ekki annað betra a'ð gera, og mundu hirða laun sín að fullu engu að síður, þótt ekkí væri ein einasta ávísun send þá leið, og ekki „drepa“ pósthúsin sig á afgreiðsln þcssara ávísana. J?ær sitja þar ekki fyrir öðrum störfum, og fyrir þeim er' ekki gréitl á nokkurn Iiátt, umfram aðrar ávísanir. Hér er í raun og Veru um l'undið fé að næða fyrir simanii, og ættj því að réttu lagí að flytja ávisanirnar ókey]>is, en ef það þykir ekki viðeigandi, mætti taka svo scm 25 aura fyr- ir hvérja ávísun, í burðarlaun, eða í hæsta lagi eina krónu eins og fyrrum var, á meðan hér var frjáls verslun og lifandi i land- inu. Kjósandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.