Vísir - 02.04.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1921, Blaðsíða 3
VÍSíR HaUölikúsiG. Loksins virðumst vér þú hat'a náð heiðarbrún dýrtíðar- Innar. Að minsta kosti cr nú greinilega farið að halla aftur undan fæti á flestum sviðum viðskiftalífsins. Upp á siðkastið liafa nauðsynjavörur sumar fallið svo ört í verði, að vtrð- lækkunin samkv. útreikningi Hagstofunnar, nemur þegar um mánaðamótin febr. og mars þ. á. 20—25 pct. frá því, er verðið var hæst. Eins ög fleslir kann- ast við, hefir líið geysiháa mat- ai*verð síðustu tíma verið ein- hver örðugasti hjallinn i þessari háu heiðarbrekku. J?að var þvi ekki nenia eðlilegt, þótt margur yrði léttbi'ýnn við, er það frétt- ist, að komnar væru birgðii* ai' sykri og hveiti til landsverslun- arinnar, sem seldar v;eru 25 33 pct. kegra verði en áður. J?etta ásamt hinu öra verðtfalli kolanna, hefir leitl til þess, að fæði er þegar orðið miklum mun ódýrara, öllum þorra manna, en áður, og nninu flesl- ir hafa fundið það og fagnað þessum mikla útgjaldalétti. En ]?ótt undárlegt sé, þá virðist ein stétt manna hér í liænum enn þá alls cJklú bafa minslu hugmynd um, að nokkur bréyt- ing sé á orðin í þessuiu efnum. Jáetta er þeim mun furðulegra, sem hér er einmitt um þá menn að ræða, sem ættu að vera þess- um hnútum kunnugastir, — liefnilcga fæðisseljcndur. Eg veit ekki hetur en að malar- verðið i öllum malsöluhúsum bæjarins sé enn þá eins hátt, eius og meðan nauðsynjavörur voru dýraslar. Nú mun engum blandasl hugur um, að mal- seljendur hafi þá setl verðið svo hátt, að þeir væru vel haldn- ir. af, og mér leikur. jafnvel grunur á, að’ sumir þeirra hafi ávaít ætlað sér óþarflega mikil ómakslaun, en livað mun þá hú? þess er full nauðsyn, 'ef það á annað borð á að takast að r;esa fram dýrlíöarfenið til t'ulJs, að fégirnd einstakra manna sé ekki leyft að stifla ræsið, sem almenningur er að reyna að leitasl við að gral’a, lil að veita 1’essum dýrtíðar óiognuði úl úr landinu. En ti! þess að koma i veg fyrir slíka farartálma, þá verða nienn að reyna að hai’a augun hjá sér og kunna að gæla hagsmnna sinna «g réttinda. J?að eru mi 3- I mánuðir siðán matvörur hyrj- uðu að lækka í verði og kolin síórféllu 1 janúarniánuði. J?að c.r því tæplcga hægt amiað að segja, en að kostgangarar hgfi vcrið furðu gæfiig er þeir hafa ekki enn þá krafist réttmætrar lækkunar á fæðisgjaldi, eða þá furðu gjöfulir? pað er hverjum.manni sæmdaniuki að vera ör af ie og gjafmildur i garð bágstaddra manna, en af I Bergnr Einarsson Vatns8tíg 7, selur nú 1. fl. sólaleðnr í kjörn- um á kr. 10,40 kilóið. hinu verður enginn maður að frcmri, þótt fé hrapi í gegnimi greipar honum og renni i skaui óverðugum, sökum þess að hann ber fúabletti á réttarvit- und sinni og hefir eltki vitsmuni ti! að sjá hag sínum borgið. þess er nú að vænta, að kost- gangarar í þessum bæ hmdist nú loksins samtökum um það, að krefjast sanngjarnrar lækk- unar á fæðisgjaldi, en samkv. lækkun á matvöru og kolum, ætli það ekki að nema minna fyrir þenna síðasta mánuð en 25 30 pct. Kostgangari. I'yrir þinginu liggur nú frv. I'rá landsstjörninni um nokkr- ar endurbætur á bannlögunum., er stefna að því að lögin nái hetur tilgangi sinum. Er þar m. a. lagt til, að is- lensku farþegaskipin verði svifl heimild til að hafa áfengi inn- anhorðs, er þau lcoma lil lands- ins. Sljórn Eimskipai'élagsins hef- ir hent á, að þella muni veikja félagið í samkeppni um far- þegaflutniúg. Alveg sama airiði og þetta er lil mcðferðar í Bandarikjunum einmitl um þessar mundir, og fer hér á eltir ágrip af umsögn um málið úr vikuútgáfu enska stórblaðsins ,,'l'he Manchesler Guardian“. frá 1S. fehr., sem sýnir, hvernig Amerikumenn levsá þenna lmút. „. .. . pað er sagt, að dóms- málastjörn Bandarikjanna hafi gefið út n'ýja reglugerð. sem hannar hverju skipi, sem hefir áfenga drykki innan horðs, að lcoma í ameriska höfn. Úti á rúmsjó mega ínenn hasfa það eins og þeir vilja, en innan þriggja mílna landhelgi Banda- rikjanna verða inenn að heygja sig undir hannið. þetla cr auð- vitað hart aðgöngu fyrir bresk linuskip, en vonandi misskilja menn þetta þó ekki svo, að þetta sé tilraun til að þröngva nýju siðalögmáli upp á heiminn. Hér er að eins vc'rið að verja ame- ríska hagsmuni. Fjöldi fólks. sem siglir frá ameriskum höfn- um uuindi fremnr taka (út- lend) sld]i, sem hefðu áfengis- veitingar. - Frá lagalegu sjón- armiði er enginn vafi á, að Ameríka hefir rétl til að jafna hér aðsl/iðuna milli innlendra skipá og útlcndra, þvi að rilcið ræður auðvitað vfir siuui laud- helgi.“ - , H Nokkuö af eldra saltkjöti, höfum vór til sölu- Kjötiö er é- gætiega verkaö og hefir því geymst vel. — Veröið er 160 krónur tunnan. Sanplélag Seykvikinga Laugaveg 22. ‘ Sími 7 2 8 E.s. „8kjöldur“ fer til Borgarness miðvikndag 6. april kl 10 árd. Afgreiðslan. Bæjarfréttir. f i Kóræfing a n n a ð k vii 1 d kl. 7. Fálkin: koparhýðir og nikkelhýöir allt, gljébrennir og gerir viö reiöhjóí. Messað á morgun í fríldrkjunni hér kl. 2 e. h. síra Ölafur Ólafsson. Kl. 5 síra Har. Níelsson. í dómkirkjunni ld. 11 sira Bj. Jónsson, kl. 5 síra Jóhann ]?or- kelsson. Veðrið í morgun. Frost i Reykjavík 0.8 st„ ísa- firði 4.5, Akureyri 0.0, Grirns- stöðum 2, Raufarhöfn 3.2, SeyS- isfirði hiti 4.9. Færeyjum 7.7 st. Engin skeyti frá Ve. eða Sth! Loftvog lægst um Norður-Múla- sýslu, fallandi á suðausturlandi, stigandi annarsstaðar. Snörji uorðlæg átt á Norðurlandi, vest- læg á Súðurlandi. — Horfur: Brevtiíeg vindstaða. Ótrygt veð- ur. — Kirkjuhljómleikar söngflolcks Páls Isólfssonar verða á þriðjudaginn. Verður mjög vandað til þeirra, sem sjá má af söngskránni. M.k, Víkingur kom frá Evrarbákka i gær. Hilmir fer til veiða í dag. Halldör Ivr. porsleinsson verður skipstjéiri. | Apri! fór lil til veiða i gærkveldi, H.f. Eimskipafél. Suðurlands liefir keypt flóabátinn Skjöld af hlulafél. Eggert Ólafsson. Walpole kom at' veiðum í gæi’kvöldi. Hafði allmikið af ufsa á þilfari og var hann seldur hér í morgun „Vísir“ kemur eldci út á morgun. Flæðistör úr Borgarfirði er til sölu & LsmbastöÖum slmi 981. Stúdentafræðslan. Helgi Hjörvar kennaii heldur á morgun kl. 2 fvrirlestur í Nýja Bíó um kvilanyndir. Má búast við að fjölsótt verði. því að Helgi þykir vel máli farinn og efnið er merkilegt. Kvikmynd- irnar áttu fyrrum ekki upp á háborðið hjá dýrkendum lista og menta, en alt um það hafa þær þó á síðustu 15—20 Srun- um lagt beiminn undir sig svo gersamlega, að allir eru famir að viðurkenna menningargildi þeirra, þar sem þeim er rétt beitt. i Fundur bifreiðastjóra vcrður haldinn i kvöld í Al- þýðuhúsinu við Ingólfsstræti kl. 7)4; sbr. augl. á öðrum stað i blaðinu i dag. Sig'. S. Skagíeldt syngur á morgun kl. 4 e. h. i Nýja Bió. N „Einþykka stúikan“. Áskrifendur að sögunni í n;V- grenni við Rvik snúi sér annað bvort á afgr. Visis eða í Félags- prentsmiðjuna. Hafnfirðingar og þar f nágrenni snúi sér til Gunnl. Stefánssonar kaupm., af- gr.manns Vísis i Hafnarí'irði..— Nýir kaupendur geta enn fcng- ið söguna fyrir lægra verðið. Gefi sig fram sem fyrst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.