Vísir - 04.04.1921, Page 4
I r á
Bakarameistarafélagi Heykjarlker.
Frá og moO deginum i dag, rerðar yerð á brauðmat, hjá með-
limum félagúus, fyrat um sinu, sem hér segir:
RigbranO Vi 1,90
do V, 0,95
Normal '/i. 1,90
do V. 0,95
Franakbraað J/i 0,85
do »/. 0,43
SigtibrauO *• 0,65
Súrbrauö 0,33
Kringlar pr. kg. 1,80
Skonorok „ „ 1,80
Tvíbbökur no. 1 pr. kg. 4,40
do „ 2 „ „ 3,40
Jóltkökur „ „ 3,40
Sóðakökur „ „ 3,80
WienarbrauO og bollnr pr. stk. 0,18
SnúOar 0,14
Smjðrkökur 0,70
Smátertur 1,26
10 aura kökur 0,08
26 — — 0,20
Reykjavik 4. aprll 1921
Dyrtíðin að hverfa!
V«rð nú V«rð ófriðaririu
pr. stk. pr. stk.
Trawldoppur isl. 27,00 — 44,00
Trawlbaxur — 21,00 - 32,00
Peysur — 15,00 — 20,00
Sokkai' — 3,60 — 6,00
Trellstr — 5,40 — 7,50
Ullarteppi — 22,00 — 36.00
Trawlfataeihi — 12,00 — 19,00
Oliutreyjur, gular, tvöíaldax 17,00 — 25,00
Oífubuxur, — — 15,00 - 23,00
Loiklossar, lágir 15,00 - 21,00
— háii1 23,00 — 31,00
Gúmmistígvél, bnéhá, 37,00 - 42,00
Gummiklossar 21,00 - 29 00
Færeyskar peysur 14,00 - 22,00
Sjósokkar, enskír, 12,00 - 15,50
Heiðrnða viðskiitavinir!
(ijörift innkaup yðar þar sem þið t’áið vftrurnar ódýrast-
ajr og það er hjá
Sigurjóni Péturssyni
Hainarstræti 18.
HlnMfaQnlav einfalt ng tvöfalt er hvergi ódýrara en i
mtUgjgjðtyWf veral. Hiéí aars Porsteinssonar.
Gffitt pakkkéspléss
mmmmsmw
i eða nálægt miðbænum óskast
til leigu itrax.
i. Eínarsson & Fnnk.
GullmancKettuhnappur tapað-
ist í gær í austurbænum. Finn-
andi geri aðvart á afgr. Vísis.
___________________________(57
Bankaseðill fundinn í morgun
á Bergstaðastræti. Vitjist til
Hannes Thorarensen. (62
Email. brjóslnál töpuð. Skil-
ist gegn fundarlaunum á f>órs-
götu 20. (55
Peningabudda og sjálfblek-
uúgur fundið. Sá, er kynni að
eiga, vitji á lögregluskrifstofuna
(54
Tapast hefir silfurplata af
brjóstnál með fangamarki. Skil-
ist á afgr. Vísis gegn fundar-
launum. (41
Grá karlm.-gúmmikápa hefir
verið lekin í misgripum í ping-
holtsstræti 28,1. april, en önnur
slitnari skilin eftir. Sá, er tekið
hefir, er beðinn að hafa skifti á
sama stað. (38
&AQPSSA?8»
Fermingarkjóll til sölu og
sýnis á afgr. Vísis. (18
Til sölu nýr hefilbekkur' og
nýtt hjól. A. v. á. (60
Hús til sölu á góðum stað x
bænum; 2 íbúðir iausar 14.
maí. A. v. á. (59
Mjög vönduð peysufatakápa
og ný plusskápa til sölu á Óð-
insgöíu 21. (56
Til sölu barnavagn, einnig
olíuofn og pi'ímus. A. v. á. (52
Smokingföt á ineðalmann —
xnjög lítið notuð — eru til sölu
með tækií'ærisverði. A. v. á. (48
Vandað hús fæst til kaups. —
Góðir borgunai'skilmálar. A. v.
á. (49
Nýr Sonoragrammófónn með
nýtísku rafmagnsstoppara, er af
sérstökum ástæðum til sölu með
rúmlega bálfvirði. Nokkuð af
plötum getur fylgt ef vill. Nán-
ari uppl. í versl. Nýhöfn. (50
Stór spegill, 21/? m. hár og
1 '/ó m. breiður, i svörtum ma-
‘hogni-ramma er lil sölu. A.v.á.
(51
Fallegur fermingarkjóll til
sölu. Vesturgötu 10, uppi. (44
BÚSNÆBI
Litið hús til sölu við Vestur—
götu. Laust til íbúðai- 14. mai.
A. v. á. C7
Herbex-gi óskast handa eiu-
hleypxmi eldri kvenmanni. Góð
umgengni, skilvis greiðsla.UpiplL
á Grettisgötu 56 B. (5&
Ibúðarpláss.
Stofa, svefnherbergi og eldlms
óskast til leigu 14. maí næstk-
handa fámennri t'jölskyldu. -
Vald.K. Guðmundsson, prentan.
pingholtsstræti 5. (é®
Stúlka óskast i vist nú þegar
A. v. á. (64
Stúlka óskar eftir formiðdagsvssí
TilboS merkt . ,Formiðdagsv*a""
sendist Vísi. (352
Stúlka óskasl í vist. Fær sér-
^herbergi. A. v. á. (1
Viðgei'ðir á úrum og khxkk-
um, áletraðir gull- og silfur-
munir. Vönduð vinna. Fljót af ~
greiðsla. D. Daníelsson, úrsmið-
ur, Laugaveg 55. (4íj>
Húsgögn smiðuð og tekin txl
viðgerðar. pingholtsstræti 33, í
kjallaranum. (61
Dugleg og ábyggileg stúlkat
óskast i sumarvist á veitingahús
á Austfjöx'ðum. Nánari uppi i
Nýhöfn kl. 5—7 mánudag og
þriðjudag (4. og 5. april). (53
Stxilka óskast frá 14. maí til
sláttar á Vesturgötu 19. (47
Stúlka óskast 14. maí. Upþt.
Stýrixnannastig 3, uppi. (45
Góðar stúlkur vantar mig fiu
14. maí að ganga uxri heiiia.
Elín Egilsdóttir. (43
Ráðskona óskast strax. A.v.á.
Menn teknir í þjónustu. A.v.a.
(39
Til leigu nú þegar á hesta síað
í bænum lítil búð ásamt bak
hei'bergi, sérlega hentugt fyrir
skóverslun og vinnustofu. lást-
hafendur sendi tilboð innan 2ja
daga til afgr. Vísis, mrk. „Heut-
ugt“. (26
TlLKf NBflNC.
Banilaus hjón, sem vildu taka
6 mánaða gamalt, hraust svein-
barn til fósturs, sendi nöfn ‘og
heimilisfang á afgi'. Vísis iyrir
9. j>. m„ merkt „Barnlaus“. (46"
F élagsprentsmiðjan.