Vísir - 11.04.1921, Page 3

Vísir - 11.04.1921, Page 3
I eildsala — imboðsYepslun F1 yrirllKgJanai: j Emaleraðar vörnr í íeikna úrvnli ódýrar og góðarvörnr Kaffikönnnr fi. teg. - Pönnnr allsk. Pottar gráir & ranðir - Vaskatöt Hrákadallar - Diskar fl. teg. Kaffikrúsir - Trektir - Skeiðar Fiski- og kjötföt Vatns- og mjólknrkönnnr. Sigiðs Blðaðahl & Co. Sími 720 V erðlækkun. Spyrjið ávalt um verðið hjá oss, þá njótið þér fyrst verðlækkunar. Kiiplélag BeykTikiigi Laugaveg 22. Sími 7 2 8. Fagurgrænt Norðlenskt HEY til sölu hér á staðnum sanngjörnu verði. Viðskiftafélsgið, Sími 701 & 801. Kirkjuhljóm leikarnir verða endurteknir í Dómkirkjnnni miðvikud. 13. april bl. 8■*/* síðdegis. JBlandað kór, undir stjórn Páls ísólfssonar. Orgel: Páll ísólfsson. — Frú Ástá Einarson, fri Katrín Viðar og Kjartan Jóhannesson aðstoða. Viðfangsefnin eftir J. Bach, Brafcms, Mendels- sohn og Handel. Áðgöngum. í Bóbaversl. Sigf. Ey- mundss. og ísafoldar i dag. Sterling korn úr strandferð á laugar- daginn; hrepti versta veður frá ísafirði, var 26 klukkustundir þá leið. Meðal farþega voru; Jón Stefánsson ritstj. frá AJcureyri. Jón Eyjólfsson, .Tón Arinbjam- arson frá ísafirði, o. fi. ' Eldur kviknaði í gær í húsinu nr. 3 i ]?ing- lioltsstræti (uppi). Brunaliðið var kallað þangað og tókst að slökkva, áð.ur cn verulegar skemdir urðu að, pórólfur 'ltom inn í gær, snögga ferð, iil að láta losa vír, sem slegist hafði um skrúfuna. 'Rauðm agaveiði er farin að glæðast lil muna. Enn er rauðmaginn seldur á 75 aura. Suðurland kom frá Vestfjörðum i nótt. Dánarfregn. Síðastliðinn laugardag lést á Landalcotsspítala Ólafur Ottesen leikari. Banamein hans var lungnabólga. Aflabrögð. pessir hptnvöi’puiigar komti uf veiðum í gær og í morgun með ágætan afla: porsteinn Ing- ólfssonj Apríl, Belgaum og Gylfi \ þróttafélag Reykjavíkur hefir leikfimissýningu í Iðnó á morgun kl. 8% síðd. undir st jórn Björns Jakobssonar. þátt- takendur yerða bæði karlmenrt og stúlkur. Má búast við, að þetta verði einhver allra besta fimleikasýning, sem hér hefir verið sýnd. Verðlækkun. Guðm. Egilsson kaupmaður á Laugaveg 42, hefir beðið Vísi að vekja athygli á hinui miklu verðlækkun á vörum, sem hann augl. hcr í hlaðinu í dag. Kirk juhl j ómleikar Páls Isólfssonar verða endur- teknir á miðvikudagskvöldið kemur. Athygii skal vakin á auglýsingu Sig- urþórs Jónssonar úrsmiðs á öðr- um stað í blaðinu. Lóan er komin fyrir nokkrum dög- um, að sögn skilrikra manna. St. Verðandi nr. 9. Söngæfing i kvöld kl. 9. jS* Terkimuni-stfgTél svðrt og brún best hjá Stefámi Gnnmrssyni. StellR. 4 ar myndir héngu þar eða hölluð- usl upp að veggjunum, forn vopn og sjaldséðir klæðnaðir lágu hév og þav á gölfinu eða ‘héngu á fomum stólbokum, en bundnar bækur og óhundnar, •suniar næsln verðmætar. lágu opnar á borðinu og aðrar í hnigu i einu liominu. Og jdir öllu þessu hvildi hiu dýpsta þögn. Gamli maðuriun sat nokkra stund í dreymandi aðdáun yfir fegurð nállúrunnar, uns hljóm- uriim frá þorjjsklukkunni. hak viðhúsið, harsl lioiuun lil eyrna: þá hrökk hann við, reis á fætur. tók ii])j) málarahursta sína og geklc að myndinni, sem hann var að mála. Timinn leið, hann vann og myndin stækkaði. fyrir grannri, liétfengri hönd h;ms. Boðinn / hvarf af himninum, én nöttin öf myrkurhjúp og steypti vfir f jöli og hálsa, áður en listamaðurinn íagði frá sér tæki sín. pví uæst sneri hann myndinni við og gekk yfir gólfið, en varð nokk- uð seinfarið, yfir „sallann“ á góífinu. Hánn leitaði iipj)i pipu sína, kveikti i henni og settist x hrikarstól, stnrði út um glugg- ann og sökti sér í vökudrauma sina, eins og homim vaé titt. Hann var svo sokkinn niður í þcssar tilgangslausu lmgsanir sínar, að hann veitti þvi ekki iTtirlekl, or lmrðinni var lokið uj)j). Henni var lokið upp liægt og gætilega og ung stúlka gekk hljóðlega inn. Er hún hafði numið andartak staðar á þrösk xddinum, gekk hún inn í lier- hergið og virti þegjandi fyrir sér hinn hreyfingárlausa mann, er sat í stólnum við gluggann. Skyndilega teit hann upp ogkom auga ó liana. ]?á mælti hún: „Eét þú James Etheredge?“ Listamaðurinn hrökk við. — Eklci voru það orðin, sem komu hoiiiim á óvarl, lieldur málróm- , urinn, og hann svaraði engu í fyrstu. l’vi næst stóð hann á fæt.ur, horfði þcgjandi á hana og svax-aði: „Já, það heiti eg. Eg er James Etheredge:" „pekkir þú mig? Eg er Stclla — bróðurdóttir þin, Stella,“ sagði hún blátt áfram. „Stella, — bróðurdöttir mín, dóttir Haróídst Hvernig komst þii hingað? Hvað — eg hélt þú værir í skóla i Flórens. Hvað cr þetta, komstu hingað einsömul-“ Henni varð litið af honum á alt, sem þar var umhverfi^,, og vax’ð hún þá einkennil. lík hon- um. „Já, eg kom cin, frændi, af þvi að mér leið illa. pær voru mér óhliðar og vondar i skólan- iii)’. Ef lil vill var það i góðu skyni gei’t, on eg fékk það ekki afhprið. Auk þess varð alt ein- manalegra, þegar pabhi var dá- inn. Frændi, mér var ekki xxnt að afhei’a það, eins og eg sagði þér áðan, og þess vegna kom eg.“ Sorgai’blær kom í augu gamla manninum. „Yesalings bai’nið- Yesalings bai’iiið!“ várð lionurn að orði. „En hvers vcgna slcrif- aðir þú mér ekki og lést mig vita?“ Bros færðist á andlit henni. „Af því að okkur var ekki leyft að skrifa, nema eftir fyrirsögn þeirra. Engin hréf voru látin fara út úr skölanum, fyrr en forstöðukonui’iiai’ höfðu lesið þau. Yið fengum aldrei að vera úti einar; annars hefði okkur tekist að koma bréfum leynilega i póstinn. Nei, mér var ekki unt að ski’ifa, svo að eg herti upp hugann og strauk. Kvöldið eftir að eg féklv pexiingana, sem þú varst vahui’ að senda mér við lxvern áx-sl jórðung, mútaði eg exnni þjónustnstúlkunni lil að láta dýrnar vei’a ólokáðar. Eg var kunnug veginum, sem lá txl hafnarinnar, og rissi um bi’ott- farardaga skipanna. Eg náði eimx þeirra og komsl lil London. Eg hafði að eins nóga peninga til að gi-eiða fargjaldið liingað, og eg, eg — það er alt og suint, frændi.“ „Alt og sumt?“ lautaði hann fyvii’ munnl sér. „Exigur og ó-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.