Vísir - 11.04.1921, Síða 4
VÍSIR
£,\MSKlPAFj££
ÍSLANDS
E.s. „Storling“
fer héðan vestur og norður um land á fimtudag
14. apríl^kl. ÍO árdegis.
Vörur afhendist þannig:
I dag, til“Vestmannaeyja, Djúpavogs, Breiðdals-
víkur, Stöðvaríjarðar, Fáskrúðsíjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norðíjarðar, Mjóaíjarð-
ar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bákkafjarðar, Þ»örshaínar, Raufarhafnar og
Kópaskers. .
Á m o r g u n, til Húsavíkur, Akureyrar, Siglu-
fjarðar, Hofsóss, Sauðarkróks, Skagastrandar,
Blönduóss, Hólmavikur, Norðurfjarðar, Ing-
ólfsfjarðar og Isafjarðar.
Flutningsgjöld og útskípun óskast greitt
um leið og fylgibréfin eru afhent.
Rádsmannsstaðaii i Tungn
ers laus 14. maí. Umsókuarfrestur til 26. þ. m. kl. 12 a hádegi.
Upplýsingar gefur kl. 3J/a—U/s e. h. dag hvern.
Jón Þórarinsson
p. t. formaður Dýraverndunarfélags íslauds.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni þriðjudaginn 19. þ. i
xn. og næsta dag, kl. 1 e. h., og verða þar seldar ýmsar vefn-
aðarvörur, er teknar haía verið fjámámi, svo sem: flónel, bo-
mesi, rifslau, tvisttau, kjólatau, nærföt, manehetiskyrtur, verka-
mannaföt o. fl,
Ennfremur verða seldir: vindlar, kaffi, kex og leðurvörur, svo
sem: möppur, buddur, veski o.fl.
Að eins þektir og skilvísir kaupendur fá gjaldfrest, ogþaðþvi
að eins að þeir skuldi ekki uppboðshaldara eldri uppboðsskuldh’.
Bæjax-fógetiim í Reykjavik, 9. api’il 1921.
með niðnrsettu veiði hjá,
ffön. Noraoörö.
V
Dreng ,
14—16 ára vantar á e.s. „Pór4í frá Vest*
mannaeyjum. Uppi. um boíd.
Grler- og rúðuisetning
er ódýrust hjá
Hjálmarl Þorsteinssyni
Skólav.st. 4. 8ími 84
Hver vill hfálpa?
Ungm’ iðnaðarmaður, sem á-
samt öðrum rekur arðvænlegt
atvinnufyi’irtæki, og hefir því
góða atvinnu, vantar, vegna
ex-fiðra „prívat“-ástæðna
1000 krónur
að láni, og leitar þvi hjálpar
góðra manna, er gætu lánað
þessa upphæð gegn góðum vöxt-
um. peir, sem liefðu ástæðxxr til
að veita þessa nauðsynjahjálp,
og væru fúsir til þess, geta feng-7
ið allar upplýsingar gegn því að
senda nöfn sín í lokuðu umslagi
— auðkendu „Prívathjálp — á
afgr. þessa blaðs fyrir 15. þ. m.
pagmæíska ábyrgst. pakksam-
lega þegið, þó um lægri upphæð
sé að ræða en að ofan greinir.
Takiö eftir!
Á Freyjugötu 11 eru myndir
innrammaBar, fljótt og vel af
hendi leyst. Mikið úrval af fall-
egum og ódýruirn. myndum
MuniS það
Freyjngöta 11.
1 VINMá §
Stxilku vantar í vist nú þegar
um lengii eða skemri tíma. A.
v. á. (115
Stúlka óskast í vist frá 14,
r
KABPSKAP8B
xnaí. Hedvig
mannastíg 2.
Blöndal,
Stýrii
(175
Föl eru hreinsúð og pressuö
fyrir 6 kr. á Bergstaðastræti 63.
(173
f
HðSNÆBI
Notaðir húsmunii’ seldir dag-
lega frá kl. 3—6 á Hótel Slcjald-
breið; alt hugsanlegt, með mjög
lágu verði; komið og skoðið.
(85
Góður harnavagn til sölu á
Laugaveg 44 (uppi). (212
Ódýrt hey til sölu hjá P. Otte-
sen, Bergstaðastrætí. 33. (211
Nokkrir metrar af frönsku al-
klæði til sölu; tækifærisverð.
A. v. á. (208
Consum suðusxxlckulaði fæst i
matvöruverslxminni Von. (186
Næi’fatnaður, Jiandbróderað-
ur, úr ágætu efni, íil sölu; ágæt
ferniingar eða sumargjöf. A.v.á.
(207
Herbergi óskast til leigu 14.
maí. A. v. á. (187
Sólríkt herbergi með lms-
gögnum getur reglusamur mað-
xii’ fengið. Laufásveg 38. (203
--------t----------------------
Stofa. Afai’ reglusamur mxg-
ur maður óskai’ eftir stofu með
sérinngangi, í friðsömu liúsi, hjá
góðu fólki. Uppl. gefur Halldór
Sigurðsson, Ingólfshvoli. (192
Dívan til sölu. Tækifærisverð.
Carl Moritz. (205
Flutningahifreið til sölu. —
Uppl. hjá Nilailási Steingrimss.,
pórsgötu 18. (202
Alt tilheyi’andi baldýiingu og
kniplingar fæst á Klapparstíg 15
(181
Lágii’, svarlir lcvenskór, hér
um bil óslitnir, til sölu. Til sýn-
is á afgi’. Vísis. (201.
2 vandaðar þýskar Ijósmynda •
vélar, nýjar, íil sölu ódýrt, á
Vatnsstíg 4. (200
Fallegur fermingárkjóll til'
sölu. A. v. á. (199
Kjólkápa á ungling tii sölu.
Til sýnis á Hverfisgötu 90. (198-
Dragt á fermingartel'pu til sölu
Njálsgötu 39. (197
Bakarí ásaxnt búð er til leigu
á besla stað i bænum. Uppl. lijá
Elinu Egilsdóttui’, lngólfshvoli.
(196
Hvanneyrarsmjör fæst nú aft-
xu’. Selst lijá poi’láki á Rauðará.
(195
T1LK7NNING
Ný búð var opnuð á laugai-
dágixm í pingholtsstræti 3. par
eru seld brauð og allsJconar kök
ur fra Davip Olafssyni, og margt
.fleira. (209
I TAPAÐ-FDNDIB
Taþast hefir budda með lykli!
í o. fl. Skilist á afgr. Vísis. (210
3 lyklar á liring háfa tapast.
Skilist á Njálsgötu 55. (206
Tapast hefir skotthúfa. SkilLst
á Bei’gstaðasti’æti 28, niðri. (204
F élagsprentsmiðjan.