Vísir


Vísir - 14.04.1921, Qupperneq 2

Vísir - 14.04.1921, Qupperneq 2
VISIB Höfum fyrirliggjandi: Fiskbursta Strákústa Fiskilínur 1 v.- 2.27* og 6 íbs. 0ngultauma Hessian - 64" 72” Sjóhatta Olíufatnað. Fiatningshnifar væntanl. med ss. Hland Tvö skip stranda. Þýskur botnvörpungfur, Carften frá Gestemiinde, strandaSi í fyrri viku á Skálafjöru í Meðallandi. Skipsmenn voru 13 og björguðust allir. Þeir eru komnir til Víkur og fara þaðan í dag á Skaftfellingi, sem þar liggur. — Botnvörpung- urinn var fullur af fiski. Frönsk skonnorta strandaði 10. m. á Tvískerjafjöru í Öræfum og voru þar á 7 menn og komust allir lífs af. Skip þetta mun hafa veri'ð tómt, eða því sem næst. liitnir bingeyingar. Jón skáld Hinrikssón á Hellu- vaði er nýlegu látinn, 92ja ára gamall. Hann var faðir Jóns heit- ins í Múla og þeirra bræðra. Látinn er nýlega í Húsavík Björn Magnússon, hátt á áttræðis aldri. Hann var faðir Benedikts skálds og skólastjóra í Húsavik, en föðurbróðir Benedikts Sveins- sonar alþingismanns. Lðgreglan. Margt hefir lögreglunni ver- ið fundið til foráttu hér i bæn- um, en nú hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að bæta úr þcim gölliun, sem verstir hafa þótt, og sérstakur maður settur yfir lögregluliðið, maður, sem allir bera hið besta traust til. En eitt verður að gera, sem ekki hefir verið gert enn, til um- bóta á lögregluliðinu. I þvi verð • ur að vera að minsta kosti einn sæmilega góður tungumálamað • ur, og liann ætti einkanlega að halda sig við höfnina. Eg sá fyrir nokkru, er franskir sjó- menn voru hér i landi, að þeir fóru að skemta sér í snjókasti og ætlaði lögregluþjónn að af- stýra þvi, en tókst ekki að gera sig skiljanlegan, þvi að Frakk- amir skildu ekkert, nema sitt móðurmál. En svo vildi til, að alþekt lipurmenni, sem eg þekki kom þar að, og sagði Frökkun- um, að þessi leikur væri bann- aður og féll þá alt í ljúfa löð, því að Frakkar eru manna kurt- eisastir og mjög friðsamir í eðli sínu. I tilefni af þessu og mörgum öðrum svipuðum dæmum, leyfi eg mér, sem borgari þessa bæj- ar, að skora á bæjarstjóm, að láta yfirlögregluþjóninum í té reyndan og þektan tungumála- mann, sem vel væri hæfur til þessa starfs. Ef það er satt, sem eg hefi heyrt, að nú sé jafnvel völ á slíkiun manni, þá er það óverjandi, ef hann er ekki þeg- ar ráðinn í þjónustu lögreglu- liðsins. Rvik, 10. april 1921. S. D. B. WjA .tlt .tk ifa ^ >UJ Bæjarfréttir. I. O. O. F. St v. d. 1024149. II & III d, Aflabrögð. Þessir botnvörpungar eru ný- komnir af veiðum: Walpole, Jón forseti, Skallagrímur, Snorri Sturluson, Ethel og Leifur heppni. — Ennfremur komu hingað i gær : x enskur, 1 þýskur og 1 franskur botnvörpungur. Þeir voru að leita smávegis viSgerða eöa naivSsynja. Veðrið í morgun. Frost á öllum stöðvum, en ntinna „Roneo“ Duplicator sem nýjan viljum viö selja. Verö kr. 200,00. Jöh. Olafsson & Co. Saíaaðarfundur Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík verftur haldian i kirkjanni næsfckomandí sunnadag 17. þ. m. og byrjar kl. 2 siftdegis. IÞjölmeniaiÖ og meetiö stundvislega. t Reykjayík, 14. april 1921. Satnaðarstjórnln Hefir nokkur boðið beturl Nýr stór-upsi. veröur seldur i dag og næstu daga á 40 aura stykkiö, minna ef mifeciö er keypt. Fljótir nú. Agúst Guðjónsscn en í gær: I Reykjavík 3,4 st. (eng- in skeyti frá Vcstmannaeyjum e'Sa Stykkishólmi). fsafirSi 5,5. Akur- eyri 5, GrímsstöSum 9,5, Raufar- höfn 5,8, SeySisfirSi 5,8, Þórshöfn Færeyjum 0.5 st. Loftvog há vfir norSvesturlandi, hægt fall- andi á Austurlandi. NorSlæg átt. Horfur: Hæg norSlæg átt. VeiSar í landhelgi. VarSskipiS Fylla kom inn hing- aS í nótt meS stóra, franska botn- vörpunginn A vante Garde, sem hún luifSi teldS aS vciSutn í landhelgi. f)æmt mun verSa um mál þetta í Þorleifur H. Bjamason, aSjunkt, á 25 ára kennaraafmæli í dag. fcg . >. & Vatnslaust hefir veriS í bænum, mestan hluta dags nokkra undanfarna daga. Þyrfti aS ráSa bót á þvx, sem allra fvrst. Hvaða erittdi á Bolvíkingur hiog- að? GuSm. FriSjónsson ætlar aö tala um þa'ð efni, næstk. drottins dag í Nýja Bíó. — Þdi;, sem hkrsta vilja á erindiS, sem verSa mun vandaS til, ættu aS ráöa viS sig t tima, hvort þeir vilja. heldur ganga í áttina til ræSumannsins þessa stund. eSa þá í aSra átt. SíSar verSur auglýst um þetta. Verslunam.fél. Rvikur. Fimtudaginu 14. apríl lcl. 9. ápilalcvöld. Vika er í dag til sumars. Vetrarísúm var nær lxorfinn af Tjöminni fyrir síSasta kuldakast, en nú hef- ir hana lagt aS xiýjn. Kirkjubljómleikar Páls ísólfssonar verSa endur- teknir annaS kvöld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.