Vísir


Vísir - 14.04.1921, Qupperneq 3

Vísir - 14.04.1921, Qupperneq 3
VlSIR feildsala—ImboðsYerslun FyrlrllfiCKjanai x Alumininin-vörur stærsta og besta úrva! á landinn. Kastarholur meö & án loks Diskai* grannir & djúpir Katlar fleiri stærðir Pottar, stakir fleiri atærðir Pottar í settum á 5 & 6 atk. Pðunur fleiri tegundii Súpuskeiðar — Finkspaðar Balar I)rykk,jarbikarar Mái fleiri stæröir Sápudóstr, Sykurdósir, Smjördósir Hnifar, Gafflar, Matskciðar (feikn) Teskeiðar fleiri tegundir. Sigfús Slttndahl & Co. Simi 720. GENGI ERL. MYNTAR. Khöfn 13. apríl. 100 kr. sænskar......kr. 131.25 100 kr. norskar ....... — 89.25 100 mörk................— 9.00 roo frankar fr. .....-— 39-35 JOO frankar, svissn. . . — 96.00 100 lírur, ítal.........— 25-75 100 pesctar, spánv...— 77-50 roo gyllini, holl.......— T92-50 Sterlingspund ........-—. 21.62 Ðollar.................. — 5.55 ( Frá VerslunarráSinu). -------o----- FRÁ VERKFALLINU. I einkaskeyti frá F.nglandi í gær segir svo: SamúBarverkfallinu fresta'ð, en horfur fremur datifar. 1 '!.JU.■ Eiaialt mál. ÞaS virSist vera nokkuS óþarfur iönaSur, nú um hávetur, að vera aS streitast viS aS gera úlfalla úr mý- flugu, og þaS því heldur sem sann- aS er, aS hvorugt getur lifa'S hér um þennan tíma, fyrir kulda. Manni verSur því á aS brosa, þegar maður sér Ólaf FriSriksson eltá skottiS — (fjarstæSumar) — á sjálfum sér, og getur skellihlegi'S þegar maður sér vinnuveitendurna gera það líka. Mér virSist kaupgjaldsmáliS vera of mikiS alvörumál, til þess, aS hlutaSeigendum sé samboSiS aS snúa bakirtu viS því, sem er merg- urinn málsins, en eySa fleiri vik- um í aS þyrla upp öSru eins mold- HVEITI. Vór seljum ágæta tegund af hveiti í pokum á 63 kiló. — Verðiö pr. poka er 61 króna. — Smásöluverð er 55 aurar pr. */, kíló. Símiö eða sendiö i laupfélag Reykvikinga Langaveg 2 2. Sími 728. viSri og gert hefir veriS þessa dag- atna. Mergurinn málsins er þessi: Verkamenn verða aS hafa svo hátt kaup, aS þeir geti lifaS af því. Upplýsingar um þaS, hvaS menn þurfi til lífsviSurhalds á hverjum tima, fást hjá Hagstofu íslands. Mér finst eSlilegast, aS kaup verka- manna hækki og lækki eftir þeim hagfræðilega mælikvarSa. NiSur fyrir þennan sjálfsagSa mæli- kvarða geta þeir aldrei fariS, vegna þess, aS erfiSisvinna er ekk- ert gróðafyrirtæki, sem gefi af sér tekjur fram yfir eySslufé. Hjá verkamönnum ei'u því allir timar jafnir, hvaS þaö snertir. ÖSru máli er aS gegna meS vinnuveitendur. Þeirra atvinna, flestra, er gróSafyrirtæki, sem stundum gefa margfaldan ávöxt, I stundum engan eSa jafnvel tap. j Vinnuveitendur geta, oft, rekiS at- | vinnu sína all-lengi meS tapi Þctta kemur af því, aS séu þeir íorsjálir, þá eiga þeir altaf af- gangs gróða frá góSu árunum, sem hægt er aS gripa til þegar ver árar. En haldist nú óáran svo lengi aS ekki nægi varasjóSurinn, þá mega vinnuveitendur aldrei láta þaS bitna á verkamönnum sínum, því hafi þeir haldiS sann gjarnlega viS áSumefndan mæli- kvarða, þá geta þeir ekki fariS Ms YejYiser (Veislnnarheftið 1921) nokkur eintök óseld. R. Kjartansson Simi 1004 Langayeg *15. lægra. Altaf verSa þó menn aS lifa. Vinnuveitendum er óhaett aB leita að orsök taps síns annars- staSar en hjá verkamönnum. Or- sökin kemur sennilega af of dýr- um nauSsynjum. VerSi hin sanrei e-rsök ekki læknuS, þá þýSir ekk- ert um þaS aS fást, menn verSa þ;i aS gefast upp þegar efnin eru þrotin. Mín tillaga er sú, aS verkamenn og vinnuveitendur, haust og vor, komi sér saman um kauptaxta, sem gildi eitt missiri í einu. MælÞ kvarSi slíks taxta á aS vera skýrsla um verð lífsnauSsynja, frá Hag- stofu íslauds. Ef þessi leið væri farin, get eg ekki skilið, aS þetta endalausa þvarg þyrfti að eiga sér staS framvegis. Finst ékki fleirum en mér þetta ot’ur einfalt mál? Á. K. SteHa. 7 dögiun, aS’hann hafSi gengnS út til þess aS lejma tilfinnínugm sínuni. Stella stóS á fætur og gekk út aS ^iugganum og horfSi út t TOyrkriS. TunglskiniS giitraSi á ánni í fjarska og féll á grasflötinit framau viS húsiS. Hún lauk upp ghigganum t hálfgerðri . leiSslu, steig út og var þá koniin í lítinn garS. Hún gekk um götuna.-sem lá í krókum um garSinn út aS ofur- litlu Iré-hLiSi, en þar var gengið inn i gnrSinu af götunni. Stella famt þar nokkrar íjólur. og sá brúsk af blákhikkum, er uxu þar viö veginn. Wún laulv upp hliSiuu og gekk létt-ilega upp á vcgarbrúniua. í’á sá hútt enn fleiri blóm, spölkóm neS- ar og ætlaSi hún aS ganga þanga'S, er hún heyrSi jódyn í fjarska. Henni brá svo við þetta óvænta hijóS, aS hún nam augnablik staS ar og horfBi í áttina er hófdynurinn barst úr. í sama vetfangi kom maSur ríðandi fyrir götuhorniS og hleypti þangaS, sem hún stóS. Stella leit um öxl til hliðsins, en hafSi þá gengiS svo langt, aS þaS var horfiS, og var hún komin lengra en'hún bjóst við. Árangurs- laust var að reyna til aS komast að hliSinu áSur en maSurinn næði henni; lienni gafst aS eins tóm til á’S komast af vegi hans. Hún brá við, gekk bak við blómarunn hjá veginum og beiS þar. í sönnt svif- um kom maSurinn út úr skuggan- um inn í tiuiglsljósiS. Stellu virt- ist bæSi maSur og hestur ferlega stór í túnglskininu; þó var þaS ekki stærð mannsins heldur vaxt- arlag hans, sem henni varo star- sýnt á og vakti athygli hennar. Hún sá ekki framan í hann, en sá aS þaS var ungur maSttr, hár og þrekinn. Þegar ltann kom nær. sá hún aS hann var í veisluklæSum. en hafSi yfir sér flauelskápu víSa, sem þó fór vel á karlmannlegum herSum hans. Hann reið upp göt- una þangaS til hann kom á móts vi.S hana. Hann hafði engan grun um aS hún væri þar, en öSru máli TOr aS gegna um hestinn. Hann haf'Si lcomiS auga á föt Stellu, hristi höfuSiS, hljóp út undan sér og stóS grafkyr. MaSurúm hóf upp keyriS og sló hestinn í síöuna, og var auösætt, að hann var bæöi ó- þolinmóSur og reiður. En hestur- inn prjónaði viS höggiS og keyriS teið á honiitn öSru sinni. „FarSu bannsettur, livaö er þetta?“ sagði maSurinn. „Haltu á- fram, flóniö þitt,“ Hesturinn sperti eyrun. þegar hann heyröi rödd húsbónda síns. en stóö grafkyr eins og áður og titraði. Stella sá að hatm lyfti keyrinu, og varð henni ósjálfrátt aS gefa sig í ljós og biðja klárnum vægðar, og á'ður en hún visst af, haföi hún kallaS : „Nei! Nei!“ Þegar maSurinn heyrSi þessa á- köfu biöjandi rödd, lét hann hand- leginn síga og hrökti hestinum a'S limagaröinum. „Hver er þaö? Hver eruö þ-ér ?“ spurSi hann gramvtr. „Hvern sjálf- an —“. En hann þagnaöi í miSri setningu, og starSi þegjandi á Stellu, sem stóö frammi fyrir hon- um í allri sinni fegurS. F.n ekki ieiS þó á löngu þangaö til hann náSi aö ntæla. „Eg bið yður afsök- unar,“ sagöi hann, steig af baki og stóS hjá henni. ,,Eg er hræddur uin, aS eg hafi gert yöur hverft vi'ð. Eg hélt eg væri hér einn. Vilj - ið þér fyrirgefa mér?“ Stella horfSi á hann, en léttur toði færöist i kinnarnar. „Eg ætti aö bi'ðja yður afsökun- ar;’eg varð ekki hrædd, en hest- urinn hræddist mig, býst eg viS.“ Hann leit út uttdan sér á hest- inn, sem nú var orSinn spakur, og smeygSi beislistaumunuxn á hand- legg sér. „Hann er flón;“ sagöi maðurinn, „þrákelkiö fión, sem ekki kann að hræbast. Þetta voru að eins látalæti. En þaS skiftir engu; má eg hjálpa y'Sur á veg- inri?" Stella brosti og þáSi hjálp ltans. „íYSur er kah,“ svaraSi hann. þegar hann tók í hönd hennl. „Vorkuldinn er hættulegur. EigiS þér langt aS ganga?“ „Mér er ekki kalt, þakka ySúr fyrir,“ svaraSi hún. „Eigið þér langt aS gunga?“ endurtók hamt, og var auðheyrt. aS hann var vanúr, aS sér vséri svaraS, en þó var hann hinn kur- teisasti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.