Vísir - 14.04.1921, Side 4
VtSIB
Hús og byggingarlóðir
selnr Jónas H. Jónsson, Báranni (útbyggingin). Simi 970.
Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðiija.
tmunlr seldir í Hótel Skjaldbr-ið dag-
lega frá kl. 3—6. Eitthvað fyrir alla. Óteljandi teg. með lægsta verði.
Fjölbreytt árval ávalt fyrirliggjandi af trúlofnnarhringnm.
Pétnr Hjaltested, Langaveg 23.
Aðgöngam. teldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgnn 10—12 og 2—7.
með niðursettn verði hjá
Jön. Norötiörö.
Litil ibúðarhús.
Nokkur fremnr litil íbúðarhús
óskast keypt fyrir peninga eða
i eignaskiptnm. Nánari upp-
lýsingar gefnr
Jónas H. Jónsson.
Bárunmi. Sími 970.
(Oltast heima kl. 12—2 og 6—8).
Takið eftirí
Á Freyjugötn 11 eru myndir
innrammaðar, fljótt og vel af
hendi leyat. Mikið úrval af fall-
egum og Ódýrnin myndum
MoniS það
Freyjngötn 11.
I heildsölu:
Reyktóbak
Gigarettur
Munntóbak
Vindlar
Pétur Þ>. J. G-unnarsson
*
Landstjarntm. Sími 889
GHer- og rúðuisetning
er ódýrust hjá
Hjálmarl Porsteiussyui
Skólav.st. 4. Bími 84.
VlMMá
1
Stúlka óskast í vist um mánaöar
tíma. Uppl. á Laugaveg 22 B.
GuSm. Guömundsson. (256
Maskínubróderí saumaíS í kjóla,
kápur o. m. fl. Veltusundi 3 uppi.
(255
Maöur vanur heyvinnu og skepnu-
hiröingu óskast á sveitaheimili. A.
v. á. (272
Þvottakonu vantar aö Uppsöl-
um. (270
Stúlka óskast til morgunverka
i Hafnarstræti 22, uppi. (244
Stúlka óskast nú þegar og fram
til sláttar. Þórunn Thostrnp, Skál-
holti. (262
Stúlka tekur að sér aö sauma í
húsum. A. v. á. (259
Ung stúlka óskast í vist 14. maí
á lítið heimili. Gott kaup. Uppl.
daglega, að eins frá kl. 4—8 síðd.
A. v. á. (273
Föt eru hreinsuS og pressuð á
Baldursgötu 1, uppi. (30
i
TáPAB-FDMDIB
Tapast hefir blár, stór, ketlingur
meö gormhring um hálsinn. Ing-
ólfsstræti 23. (271
Leðurveski með peningabuddu o.
fl. í, tapaðist frá Njálsgötu um
Skólavörðustíg til Hafnarfjarðar
miðvikudaginn 13. þ. m. Skilist
gegn fundarlaunum í Baðhúsið.
(2 67
Síðastliðinn suúnudag tapaðist
mislit dúfa. Óskast skilað Lækjar-
torg 1. (276
Peningabudda tapaðist f rá
Laugaveg 5 niður í Þingholtsstræti
Skilist í Þingholtsstræti 33, uppi.
(274
r
KáUPSKAPUB
T
íbúðarskúr ca. 4 X 6 ál. til sölu>
1 Hafnarfirði. Hjálmar Einarsson.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði. (269
Barnavagn til sölu í G.-T.-húsium
(268
Sumarkápa á telpu 14—15 ára
til sölu með tækifærisverði &
Vitastíg 8. (246
Barnarúm (helst úr jámi) ósk-
ast keypt. A. v. á. (266
Til sölu er Ernemann myndavél,
með mjög fullkomnum útbúnaði,.
einnig riffill (Remington Special)'
með skotum, hvorttveggja semt
nýtt. Uppl. hjá Sig. Sigurz, Lækj-
argötu 6A. (265:
Ódýrir skór á fermingartelpu tii
sölu. Erakkastíg 5. (264;
Reiðhestur, foli á 5. vetri af reið-
liestakyni til sölu nú þegar. A. v.
á. (263
Bamakerra til sölu. A.v.á. (238-
Notaður bílbody af Overland;
eða Chevrolet óskast til kaupa
nú þegar. A. v. á. ((214
Vandað skápaskrifborð til sölu
með tækifærisverði. A. v. á. (25a
Bakarí ásamt búð er til leigu
á besta stað í bænum. Uppl. hjá
Elínu Egilsdóttur, Ingólfshvoli
(196;
Vandað hús fæst keypt; góðir-
borgunarskilmálar. A. v. á. (260.
Ódýrust prímusviðgerð á Berg-
staðastræti 8 uppi. (253;
Nokkrar tunnur af saltkjöti tií
sölu. Uppl. hjá Bjarna Péturssyni,
Þingholtsstræti 8. (251,
2 rúm (hjónarúm), tvöfaldur
lrlæðaskápur, 2 nátthorð og 2 stól-
ar, alt nýtt, til sölu. — Verð 500
— fimm hundruð — krónur. A.
v. á. ■ (258
Munið eftir, að góðar bygging-
arlóðir hefir til sölu Jónas H,
Jónsson. Sími 970. (277
Ágætt, lítið notað, kvenreiðbjól.
til sölu. Verð 200 kr. A. v. á. (275
í
%
HðSNÆBI
þ.
Stór stofa til leigu. Sigurþór
Jónsson, úrsmiður, Aðalsti-æti 9.
(257
1—2 herbergi og cldhús óskast
til leigu frá 14. mai n. k. Góð um-
gengni. A. v. á. (261
íbúð óskast 14. maí. G. M.
Björnsson. Sími 553. (247
Nýgift hjón vanta 2—3 herbergi
og eldhús, frá 14. maí n. k. A. v.
á. . (252:
F élagsprentsmið jan.