Vísir - 15.04.1921, Síða 2
VÍSIR
Höfum fyrirliggjandi:
Grænar bannir
Orange Harmelade
Sagogrjðn
Sagomjðl
Bankabygg
Kex -- Lnnch -- Snowflake - Cabin --
„Roneo“ Duplicator
sem nýjan viljum viö selja. Verð kr.
200,00.
Jöh. Olafsson & Co.
Ig undirritaður hef keypt
verslunína á Qroudarttíg 12. — Mun veralonin hafa á boöatólum
flestar nauösynjavörur eiua og að undanförno. Jafnframt er veral-
un minní á Vesturgötu 50 lokað.
Stefán Bjarnason.
Bollapör — Ditltar
Könnur — Ávaxtaskálar
Kökuditkar — Skeggbollar.
Mikil verðlækkun i verslun
Hannesar Jónssonar
Laugaveg 28.
Símskeytl
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 15. apríl.
Frá verkfallinu.
Lundúnafregn segir, aö slitnaö
hafi upp úr samningum viS námu-
rnenn í svip og samúðarverkfall
járnbrautarmanna byrji í kvöld
( f östudagsk völd).
Ferð konungs.
RáSgert er aö konungur fari
héöan um miSjan júní til Færeyja
og íslands en þaöan til Grænlands.
Á þá aö lýsa hátíölega yfirráöa-
rétti Danmerkur yfir Grænlandi.
.VU, .A ,»U >ím tlt tit tk tiá
Bæjarfréttir.
I. O. O. F. 1024158'/2.
Veðrið í morgun.
Frost í Reykjavík 2,4 st., Stykk-
ishólmi 1,2, ísafirði 2,8, Akureyri
6, Grímsstööum 10,5, Raufarhöfn
6,5, SeySisfirSi 7,7, Færeyjum 1 st.
Loftvog há yfir norSvesturlandi,
en fallandi. Vindstaöa breytileg.
Horfur: Suöaustlæg átt á suövest-
urlandi; kyrt á Austurlandi.
E.s. ísland
fór frá Færeyjum kl. 2 í gær.
Kemur hingaS t fyrramáliö.
10 þúsund króna sekt
j hlaut Avante Garde, fyrir veiö-
j ar í landhelgi, en afli og veiSar-
færi dærnt upptækt. Er veriö aö
,,rýja“ hann í dag.
j ólafur frá Kalmanstungu
! ep nýkominn til bæjarins. All-
j mikill snjór var þar efra, er harm
j fór aö heiman, en vel haföi viSraS
j fram í þorralok í vetur.
Konun'gsréttur Karls konungs.
SimaS er frá Bern, aö stjórn
XJngverjalands hafi tilkynt al-
þjóSabandalaginu, aS hún telji
Karl konung stjórnanda landsins
.aS lögum.
-----o-----
Skaftfellingur
kom í nótt. Strandmennina
af þýska botnvörpunginum flutti
hann úr Vík til Vestmannaeyja, en
þar urSu þeir eftir. Skaftfellingur
hleSur í dag og fer til Vestmanna
cyja og Vikur.
GENGI ERL. MYNTAR.
Khöfn. (14. apríl.
loo kr. sænskar....... kr. 132.00
100 kr. norskar....... — 89 25
100 mörk, Jiýsk.......— 8.95
100 frankar, franskir .. — 39.50
ioo frankar, svissn. .. — 95-75
ioo lírur, ítal..........— 27.25
100 pesetar, spánv....— 77.001
ioo gyllini, holl...?. — 192.00
Sterlingspund .......... — 21.58
Dollar.................. — 5.54
(Frá VerslunarráSinu).
---*----
Próf
eru byrjuS í skólum þeim, sem
slitiS verSur í vetrarlokin, sjó-
mannaskólanum, vélstjóraskólan-
um. verslunarskólanum og kenn-
araskólanum.
\ i
Steindór Gunnlaugsson,
settur sýslumaSur í Árnessýslu, ;
kom hingnS snögga ferS í gær. ;
Frú K. Dahlsted
hefir heypt Baldurshaga. Ætlar
aS láta stækka húsiS og hafa þar
greiSásöIu. '
iersl. Ijálmars lorsíeinssonar
8k ójl a v ö r ð u ■ 11 g 4. Sími 8 40.
Landsins stærata úrval af allskonar myndarömmum
og rammalistum. — Myndir innrammaðar fljótt og ve). —
Verö nvergl lægra
Guðm. Asbjörnsson
L.augaveg 1 Slml 055.
Landsins besta úrval af rammal lstum
Myndir Innrammaðai' fljótt og vel, hvergi elns ódýrt.
Kirkjuhljómleikar
Páls ísólfssonar verSa enn end-
urteknir annaS kvöld. ASgangur
aS eins i króna.
Ungmennafélagsfundur
verSur haldinn kl. 9 i kvöld í
Þingholtsstræti 28. Helgi Her-
mann flytur erindi.
Gaðm. Hávarðsson
er nú aö leggja af staS héSan
austur til Eyrarbakka og Stokks-
eyrar. til aS halda fyrirlestra um
íslenska hesta. Hann hefir sótt um
styrk til aö gefa út bók um sama
efni — á dönsku — í því skyni aö
greiöa fyrir sölu íslenskra hesta á
NorSurlöndum. Til stuðnings of-
angrcindri bciöni færir hatin eink-
um fram þessi atriSi, sem hann
hefir beöiö Visi að birta: —
„1) Hefi dvaliö 26 ár fyrir utan
ísland.
2) Hefi flutt út ísl. hesta í fletri
ár til útlanda, og selt þar.
3) Hefi korresponderaS mjög
mikiö, (svo árum skiftir), viövíkj-
andi sölu á hestum okkar erlendis.
4) Hefi gefiö út bók um isl.
hesta „Den Islandske Hest“, sem
hlotiS hefir svo • góSan ritdóm
blaöa • (danskra, norskra, sænskra
og þýskra), samt einstakra manna
(í bréfum til mín), aS vart mun
hafa veriö alltítt áöur um bók á
NorSurlöndum. Ennfremur fékk
Haudskorna neftóbakið góða
aftur fáanlegt,
CJ. Ftydén, Aðahtræti 6.
Þrjátiu stráka
vil jeg fá á morgan kl. 1 til að
selja nr. 8 af Skemmtiblaðlnn.
Hallgr. Ben. Borgstaðastr. 19.
Tll flölU
vaud.ð skrifbotð. Tækifærisverð.
A. v. á.
eg söluleyfi (kolportagebevilling)
hjá dönskú stjóminni, til aS mega
selja (sjálfur) nefnda bók um alt í
Danmörku.
5) Hefi veriö ökuntaSur hér á
landi í mörg ár meö tsl. hestum.
Vctur og sumar, yfir fjöll og t
bygö.
6) Ilefi lent í blaSadeilum, og
haldiS fyrirlestur. Og þótt þessi
fyrirlestur, sent fluttur er á Egils-
stöSum (NorSurmúlasýslu) 1900
væri um akvegi, ber hann þó eigi
aö síður meS sér þá tröllatrú mína
á ísl. hestum til akbrúkunar í fram-
tíöinni.
7) Hefi mikiS af góöu efni til
bókar. I mörg ár safnaS uppteikn-
ingum þar aS lútandi. Stend þvt
vel aS vígi meö fyrirhugaSa bók-
arútgáfu um ísl. hesta „Freintidens
Islandske Hest.“