Vísir - 15.04.1921, Síða 3
yfsis
Kirkjuhljómbí^rnir^^ 'tu’ veröa endurteknir í Dómkirkjunni laugardag 16. ’g ^ april kl. 8i/2 síödegis. Blandaö kór, undir stjórn Æ. Páls ísólfssonar. Jf, Orgel: Páll ísólfsson. — Frú Ásta Einarson, fri Jf, Katrín Viöar og Kjartan Jóhanneason aöstoSa. JP Viöfangsefnin eftir J. Bach, Brahms, Mendels- j|^ sohn og Hftudel. Jgf j®. i Aögöngum. í Bókav. Sigf. Eymundss. k Æ og ísafoldar i dag og koita 1 kr. HVEITI. Vér seljum ágæta tegund af hveiti f poknm & 63 kiló. — Verðið pr. poka er 61 króna. — Smásöluyerð er 65 aurar pr. */, kíló. Sfmiö eða sendið i Kaupfélag Reykvíkinga L a u g a v e g 2 2. Sími72 8.
Cincy - þ votta vélar eru bestar allra. Þær þvo ágætlega og eru léttari i notkun en alU- ar aörar; geta þvi sparað hverri frú vinnukonn aö meira eöa minna leyti. Kynnist þeim og kaupiö. Aðeini fáar óseldar. Fást með mjög niöursettu veröi. Stefán B. Jónsson.
Fermingrar- ogr tœJjLifærisg/jafir með niðursettu vei’ði hjá Jön. NorötJörö.
Skaítfellingur hleður í dag til Viknr og Vestmannaeyja. Nic. Bjarnason.
Frá| La d dssímanum. Hægfarn sfmskeyti (L C) má aftur genda til þeirra landa og ■aud shluta utan Norðnrálfu, iem það leyfa.
Igit sÍGinhús iil sölu. Húsið er rakalaust og hlýtt. — Nánarí uppl. hjá Sigm. Jóhannssyni Ingólfsstræti 8. Simar 719 — og 994. Húsmunir Hótel Skjaldbreið. Utsala frá í dag. — Alt verönr «elt með niöursettu verði. Allar teg. af húsmunum. OpiÖ frá 3—7.
Kvenstígvél margar teg. í skðverslnn Stefáns Gnnnarssonar. Aistarstr. 3.
STELLA. 8.
„Ekki langt. Þarna aö hvíta
:hli«inu.“
„Hvíta, litla hliSinu þarna, til
Etlieredges listamanns?" spurði
•hann undrandi. „Eipfi'ð þér þar
heima?“
„Já“
„Eg hefi aldrei séö ySur í
' Wyndward áöur. “
„Nei, eg‘ hefi ekki komiö hingaö
fyrr en í kvöld.“
„Fyrr en í kvöld?“ endurtók
'hann. „Eg vissi aö cg heföi ekki
séö yöur á«ur.“
Þa« var eitthvaö í rómnutn, al-
ólíkt venjulegu loíi, sem kont
Stellu til aö róðna. Þau voru nú
kornin að hliðinu og gekk hann við
hlið Stellu, en liafði tauminn um
liandlegginu, og gekk hesturinn
’hinn rólegasti á eftir þeim. Stella
stansaði og sagði: „Góða nótt!“
..Góða nótt,“ svaraði hann. „En
biðið- við. Eg er a/ð fara. Úr því að
þér voruð að koma í kvöld. getur
•etiginn hér i nágfenninu frætt mig
um nafn yðar. Viljið þér segja
mér hvað þér heitið?“
„Eg heiti Stella Etheredge. Eg
er bróðUrdóttir herra Ethcredge.“
„Stella!“ endurtók hann, „Stella!
Þakka yður' fyrir. eg skal ekki
gleyma því. Eg heiti Trevome,“
sagði hann og lyfti hattinum. —
„Trevorne lávarður.“
..Eg veit það,“ sagði Stella.
„Þér vitið það !“ sagði hann, „og
konurð hér þó fyrst i kvöld. Hvern-
ig getur j>að verið?“
„Það er mjög skiljanlegt." sagði
hún. „Eg sá málverk af yðúr og
þekti yður af þvi.“
llann brosti og sagði: „Einmitt
|)að. Jæja. góða nótt."
„Góða nótt, og verið þér sælir,“
sagði hún og rétti honum höndina
rfngin undrun var sjáanleg í
r.ugum hans. hvað sém honum
kann að hafa fundist, er hann tók
í hönd henni og hélt unr hana.
;,Nei,“ sagði hann, ])egar hún dró
að sér höndina. „Þér megið ekki
kveðja mig. Mér hefir snúist hug-
ur. Eg ætla ekki að fara. Eg býð
yður að eins góða nótt.“ Þvi næst
hljóp hann brosandi á bak hestin-
tnn og hleypti á hrott.
III. KAPÍTULl.
Stella horfði á eftir honum
])angað til jarpi klárinn hafði bor-
iö Trevorne lávarö úr augsýn. Og
enn beið hún við í dreymandi ró,
þangað til hún heyrði frænda sinn
halla til sín.
„Stella, hvar hefir þú verið?“
spurði hann, þegar hún kom hlaup-
andi í móti honum. „Eg hélt þú
hefðir séð ])ig um hönd og hlaup-
ið aftur til ítalíu. Frú Penfold er
að leita að |)ér úti á engjum.“
Stella hló og lagði handlegginn
,um háls honum. „Þú losnar ekki
svo fyrirhafnarlaust við mig.
írændi. Nei, eg gekk hérna ofan
götuna, utan við garðinn. Líttu á,
hérna eru fáein blóm, eru J)au ekki
falleg? En blómin eru ekki eini
árangurinn af ferðinni. Eg lenti
líka í ævintýri. frændi.'f
Hann gekk frani og aftur, með
pipu í munninum og hendurnar á
bakinu.
„Ævintýri!“
„já,“ sagði hún, „eg hitti Tre-
vornc lávarð.“
„Trevorne lávarð,“ endurtók
liann. „Eg vissi ekki. að hann væri
heima. Er myndin mín lik hon-
um?“ spurði hann og sneri sér að
.henni.
„Já, frændi. hún er lík honum.
En eg sá hann ekki greinilega.
eins og þú skilur; það var tungls-
ljós. Hann reiö stórum, jörpum
hesti.“
„Eg veit það,“ sagði harin, „og
jæysti eins og álfakóngur. Hann
hefir j)otið fram hjá, eins og eldi-
brandur, var ekki svo? Nei, þú
sást hann ekki og getur ekki dæmt
um myndina.“
„En hann þaut ekki fram hjá.
Hann hefði vafalaust gert það, ef
sá jarpi hefði ekki stansað. Eg
hugsa að hann hafi óttast mig, því
aö eg stóð við veginn.“
„Stansaði hann?“ spurði herra
Etheredge. „Það var undarlegt.
Svo lítið atvik. eins og geigur
hestsins var liklegra til ^ð gera
hann hantslausan. — Og fór hann
að stansa!“
„Af því að hann var neyddur til
l>ess." svaraði Stella í lágunt rórni
og roðnaði af kvenlegri feimni.
j>egar hún mintist þess, að j)að var
liún, sent hafði í raun og veru
stöðvað hann.
Þeir
áskrifendur að sögunni „Ejn-
]>ykka stúlkan“ sent enn eiga eftir
að sækja eintök sín eru beðnir að
snúa sér sem fyrst á afgreiðslu
Vtsis eða í Félagsprentsmiðjuna.
Aðrir þeir er eignast vilja söguna
fyrir lægra verðið gefi sig fram
sent fyrst.