Vísir - 20.04.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 20.04.1921, Blaðsíða 4
ViSIU vv.f. >\ ANDS Es. GULLFOSS fer írá Kanpmannahðfn, 17. mai, til Reykjavíkur. Kvöldskemtun sú, sem halda átti í Bárubúð siöastl. leugardags- kvöld, verður haldin a sunnudaginn kl. 8l/it Munið! að það verður ðansað á eftir. Ódýrt hey til sölu, mjðg mllilll afsláttur ef mikiö er keypt í einu. firettlsgötn 4 1. Síml 52: Nokkrar tnnnnr af saltkjöti . til sölu. Upplýsingar í Þ»ingholtsstrœti 8. Guðm. Asbjörnsson Lau gaveg 1. Landsins besta úrval af ramm ftllstuau. Myndir Innrammaðar fljótt og vel, hvergi elns ódýrt. fíVERS VEGNA á ad nota "VEGÆ’PLÖNTUFEITr Merk/ö mEJdaöuskom (AaAAiepc&cJ VEQNA P£SS ' áð p&ð ep ócftfaaðtðt cd hpeinosta fsítt f cjýrt/öJnni* as Reyniði mt D. M. F. R. heldur sumargleöi aina föstu- daginn 22. þ. m. kl. 9 í Bárunni uppi. - Helgi Valtýsson og fleiri tala yfir boröum. — Leikir og dan* á eftir. Agðöngumiöar fést viö inn- ganginn. Aöeíns ongmennafé- lagar fá aðgang. » K. F. U. M. A.-D. fundur annaö kvöld kl. 8*/». Sumarfagnaönr. Meölimir fjölmenni. Allir sértíokkar deildarinnar beönir aö m»ta vei. J?AKK ARÁV ARP. Við undirrituð viljum hérmeð votta öllum liinum mörgu vel- gjörðamönnum okkar, sem gáfu okkur gjafir og lijálpuðu okkur á annan hátt, bæði í veikindum og á meðan atvinnuleysið var hérsem mest,okkarbestuþakkir. Við biðjum algóðan guð að launa þeim fyrír okkar hönd og vonum og biðjum, að þeir hinir sömu finni það, að þegar myrk- ast er í kringum þá, eftir mann- legu útliti að dæma, að þá megi þeir finna, að guð sé þeim næst- ur. — , Laugav. 49, 20. apr. 1921. Margrét Runólfsdóttir, Jón Hjörleifsson. 11 2—.‘5 herbergi óskast leigð frá 14. maí, fyrirfram borgun. Til- boð seudist Vísi mrk. „21 “.(236 Sólrík stofa fyrir einhleypan er til leigu í austurbænum frá 14. maí. — Stærö 6 X 6 álnir. Tilboö i lolc- uöu umslagi sendist Vísi. auökent: „Sólrík stofa“. (383 Góða íbúð, eða lieila liæð, óska eg að fá leigða 14. maí n. k. Fyrir- íram borgun yfir lengri eða skemri tima gæti koniið til mála. Góð um- gengni. F,. Kristjánsson. Sími 646. (380 íbúð, 2—3 stofur og eldhús, vantar mig 14. mai. Guðmundur Guðjóhsson, Gretlisg. 28; sími 1007. (344 Tvö lítil herbergi óskast til leigu 14. maí. Skilvis greiðsla. A. v- á- (359 r TAPAÐ-FUNDIÐ 4 stift-tennur töpuðust á laugar- dagskvöldið. A. v. á. (369 ■Svartur skinnbúi hefir tapast 10. þ. m„ á leiðinni frá Suðurgötu upp i Miöstræti. A. v. á. (388 Töpuð gylt handtaska. Finnandi skili gegn fundarlaunum í Kirkju- stræti 8B (uppi). (385 r KAUPSIAPOB l Barnavagn til sölu á Njálsgöttí 36. (395 Hey, gott og ódýrt, af sérstök - um ástæðmn til sölu á Bakka við Bakkastíg. (392 Til sölu: jaquet, fermingarföt, fermingarkjólar, kvendragt. Tæki- færisverð. Kárastöðum (bakhúsið) (390 Ódýr kápa (á bæði við kjól og peysuföt), einnig stígvél, til sölu á Lokagötu 8. (386 Yfirfrakki til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 83 (syðstu dyr uppi). (384 Korona-ritvél til sölu með tæki- færisverði. Viðskiftafélagið. (379 r TIKMA Stúlka óskast í ársvist, Uppl. gefur frú A. Benediktsson, Lækj- argötu 12 B. (375. Dugleg og vönduð stúlka, vön mnanhússtörfum, óskast. A.v.á. (341 Telpa 12—14 ára óskast. Uppl. Laugaveg 65 uppi. (366 Stúlka óskast í vist frá 14. maí. A. v. á. (326 Stúlka, sem er vel fær í reikn- ingi, óskast í brauðsölubúð hálfan daginn. Uppl. Klapparstíg 14. (394 Stúlka óskast i sumarvist hér i bænum, frá 14. maí. Góð kjör, A. v- á- (373 2—3 stúlkur geta fengið atvinnu i Þorlákshöfn frá 14. maí n. k. yfir sumarið. Semjið við Þorl. Guð- mundsson, Hverfisg. 37. (372 Góð stúlka óskast til heimilis- verka á Vesturgötu 23 (Þvotta- húsið). (393 Morgunkjólar, blúsur, pils og undirföt saumuð á Brunnstíg 10 ■uppi. (364. Stúlka vön innanhúsverkum ósk- ast mánaðar tíma eða lengur. ef um semur. Sér-herhergi. Upplýs. Njálsgötu 7. (39f- Dugleg stúlka til innanhússtarfa óskast að Rauðará frá 1. mgd. (389 Stúlka óslcast 14. maí. Vestur- götu 19. (387 Dugleg og vönduð stúlka óskast ó fáment heimili frá 14. maí. Hátt kaup. A. V. á. (381 r FÆÐI 1 Nokkrir menn geta fengið fæði, Lindargötu 4. (382 F élagsprentsmiðian.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.